Ísland á besta fótboltalandsliðið á Norðurlöndum Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. október 2014 08:15 Gylfi Þór Sigurðsson og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fagna marki gegn Hollandi. vísir/valli Íslenska karlalandsliðið hækkaði sig um sex sæti á styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í morgun. Ísland er nú í 28. sæti listans og hefur aldrei verið ofar á listanum. Íslenska landsliðið náði nú sínum besta árangri annað mánuðinn í röð en liðið fór upp um tólf sæti á septemberlistanum og komst þá alla leið upp í 34. sæti. Fyrir þessa tvo metmánuði hafði íslenska landsliðið komist hæst í 38. sæti á listanum sem var gefinn út í júní 1994. Ísland hefur með þessu hækkað sig um heil 17 sæti frá listanum sem var gefinn út í ágúst síðastliðnum og er nú efst á FIFA-listanum af öllum Norðurlandaþjóðunum. Í apríl 2012 var íslenska landsliðið í 131. sæti, lægstu stöðu frá upphafi, eftir töp gegn Japan og Svartfjallalandi í fyrstu leikjum Lars Lagerbäcks með liðið. Það var þá í 47. sæti af Evrópuþjóðunum 53. Það hefur nú hækkað um 103 sæti síðan þá sem er ævintýralegur árangur á ekki skemmri tíma en raun ber vitni. Það tók Lars, Heimi og strákana okkar aðeins tvö og hálft ár að fara úr 131. sæti og upp í það 28. Ísland er fjórum sætum ofar en Danmörk (32.sæti) en Danir voru efsta Norðurlandaþjóðin á listanum fyrir mánuði síðan en falla nú niður um þrjú sæti. Svíar detta líka niður á listanum en sænska landsliðið er nú í 39. sæti, sjö sætum neðar en á síðasta lista. Sigur Íslands á Hollandi vegur þungt en Holland var í 4. sæti á listanum fyrir mánuði síðan. Hollenska liðið dettur niður í fimmta sæti þökk sé tapinu á Laugardalsvellinum.Besta fótboltalandsliðið á Norðurlöndum(Staða þjóða á FIFA-listanum 23. október 2014) 28. sæti Ísland 32. sæti Danmörk 39. sæti Svíþjóð 63. sæti Finnland 68. sæti Noregur Íslenski boltinn Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið hækkaði sig um sex sæti á styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í morgun. Ísland er nú í 28. sæti listans og hefur aldrei verið ofar á listanum. Íslenska landsliðið náði nú sínum besta árangri annað mánuðinn í röð en liðið fór upp um tólf sæti á septemberlistanum og komst þá alla leið upp í 34. sæti. Fyrir þessa tvo metmánuði hafði íslenska landsliðið komist hæst í 38. sæti á listanum sem var gefinn út í júní 1994. Ísland hefur með þessu hækkað sig um heil 17 sæti frá listanum sem var gefinn út í ágúst síðastliðnum og er nú efst á FIFA-listanum af öllum Norðurlandaþjóðunum. Í apríl 2012 var íslenska landsliðið í 131. sæti, lægstu stöðu frá upphafi, eftir töp gegn Japan og Svartfjallalandi í fyrstu leikjum Lars Lagerbäcks með liðið. Það var þá í 47. sæti af Evrópuþjóðunum 53. Það hefur nú hækkað um 103 sæti síðan þá sem er ævintýralegur árangur á ekki skemmri tíma en raun ber vitni. Það tók Lars, Heimi og strákana okkar aðeins tvö og hálft ár að fara úr 131. sæti og upp í það 28. Ísland er fjórum sætum ofar en Danmörk (32.sæti) en Danir voru efsta Norðurlandaþjóðin á listanum fyrir mánuði síðan en falla nú niður um þrjú sæti. Svíar detta líka niður á listanum en sænska landsliðið er nú í 39. sæti, sjö sætum neðar en á síðasta lista. Sigur Íslands á Hollandi vegur þungt en Holland var í 4. sæti á listanum fyrir mánuði síðan. Hollenska liðið dettur niður í fimmta sæti þökk sé tapinu á Laugardalsvellinum.Besta fótboltalandsliðið á Norðurlöndum(Staða þjóða á FIFA-listanum 23. október 2014) 28. sæti Ísland 32. sæti Danmörk 39. sæti Svíþjóð 63. sæti Finnland 68. sæti Noregur
Íslenski boltinn Mest lesið „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Sjá meira