Leik hætt í Evrópudeildinni - slagsmál í stúkunni í Bratislava Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2014 18:04 Vísir/AFP Dómari leiks Slovan Bratislava og Sparta Prag í Evrópudeildinni sem fór fram í Tékklandi í kvöld varð að stöðva leikinn þegar slagsmál brutust út á milli stuðningsmanna félaganna í stúkunni. Liðin koma frá Slóvakíu og Tékklandi sem áður töldust bæði til Tékkóslóvakíu og það er ljóst á fyrstu fréttum að stuðningsmönnum félaganna hafi lent saman. Leikurinn fór fram á Pasienky-leikvanginum í Bratislava en dómari leiksins var Martin Strömbergsson sem er 37 ára Svíi sem hefur verið FIFA-dómari frá 2011. Staðan var 0-0 í leiknum þegar slagsmálin hófust fyrir alvöru en þá voru um 40 mínútur liðnar af leiknum. Slovan Bratislava og Sparta Prag eru í I-riðli Evrópudeildarinnar. Sparta Prag var mneð þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina en Slovan Bratislava hafði tapað fyrstu tveimur leikjum sínum og ekki skorað mark.Vísir/AFPVísir/AFPMatch Slovan Bratislava - Sparta Praha suspended, troubles in the stadium! pic.twitter.com/LtgMlFdq1W— Real Fanatics (@RealFanatics) October 23, 2014 E' stato sospeso il match Slovan Bratislava v Sparta Praga per scontri in tribuna tra tifosi ospiti e locali. #UEL pic.twitter.com/t2QzRHO99v— Andrea Poma (@andypoma87) October 23, 2014 Caos en el Slovan Bratislava-Sparta Praga, los hinchas visitantes atacaron a los locales y se detiene el partido #UEL pic.twitter.com/YjrjhpsGnv— Curiosidades Futbol (@Curiosos_Futbol) October 23, 2014 Non c'è pace sui campi europei...sospesa anche Slovan Bratislava-Sparta Praga per tafferugli tra tifosi #UEL pic.twitter.com/nqrdQX4SxG— Attilio LaPizza (@laPizza02) October 23, 2014 Slovan Bratislava - Sparta Praha tonight, trouble between the fans, part 2! pic.twitter.com/MU8UkB28kM— Real Fanatics (@RealFanatics) October 23, 2014 Evrópudeild UEFA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Dómari leiks Slovan Bratislava og Sparta Prag í Evrópudeildinni sem fór fram í Tékklandi í kvöld varð að stöðva leikinn þegar slagsmál brutust út á milli stuðningsmanna félaganna í stúkunni. Liðin koma frá Slóvakíu og Tékklandi sem áður töldust bæði til Tékkóslóvakíu og það er ljóst á fyrstu fréttum að stuðningsmönnum félaganna hafi lent saman. Leikurinn fór fram á Pasienky-leikvanginum í Bratislava en dómari leiksins var Martin Strömbergsson sem er 37 ára Svíi sem hefur verið FIFA-dómari frá 2011. Staðan var 0-0 í leiknum þegar slagsmálin hófust fyrir alvöru en þá voru um 40 mínútur liðnar af leiknum. Slovan Bratislava og Sparta Prag eru í I-riðli Evrópudeildarinnar. Sparta Prag var mneð þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina en Slovan Bratislava hafði tapað fyrstu tveimur leikjum sínum og ekki skorað mark.Vísir/AFPVísir/AFPMatch Slovan Bratislava - Sparta Praha suspended, troubles in the stadium! pic.twitter.com/LtgMlFdq1W— Real Fanatics (@RealFanatics) October 23, 2014 E' stato sospeso il match Slovan Bratislava v Sparta Praga per scontri in tribuna tra tifosi ospiti e locali. #UEL pic.twitter.com/t2QzRHO99v— Andrea Poma (@andypoma87) October 23, 2014 Caos en el Slovan Bratislava-Sparta Praga, los hinchas visitantes atacaron a los locales y se detiene el partido #UEL pic.twitter.com/YjrjhpsGnv— Curiosidades Futbol (@Curiosos_Futbol) October 23, 2014 Non c'è pace sui campi europei...sospesa anche Slovan Bratislava-Sparta Praga per tafferugli tra tifosi #UEL pic.twitter.com/nqrdQX4SxG— Attilio LaPizza (@laPizza02) October 23, 2014 Slovan Bratislava - Sparta Praha tonight, trouble between the fans, part 2! pic.twitter.com/MU8UkB28kM— Real Fanatics (@RealFanatics) October 23, 2014
Evrópudeild UEFA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira