Frumsýning á Vísi: Nýtt myndband frá Leaves Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 24. október 2014 13:54 Hljómsveitin Leaves hafa sent frá sér nýtt myndband við lagið Perfect Weather. Lagið er tekið af síðustu plötu sveitarinnar See you in the Afterglow sem kom út fyrir síðustu jól. Myndbandinu var leikstýrt af Sigurgeiri Þórðarsyni og Guðjóni Hafþóri Ólafssyni en þeir starfa undir nafninu Túkall. Tökurnar fóru fram við Rauðhóla að hluta til og einnig í yfirgefnu sumarhúsi skammt frá Rauðavatni. Arnar, söngvari sveitarinnar, þurfti svo að fara ofan í ísjökulkalt fen á Mosfellsheiðinni klæddur jakkafötum. Fyrir þá sem hafa áhuga að sjá sveitina á tónleikum þá kemur Leaves fram á Airwaves-tónlistarhátíðinni miðvikudaginn 5.nóvember í Norðurljósasal Hörpu klukkan 22.30. Þeir munu einnig spila á skemmtistaðnum Boston lagardaginn 8.nóvember klukkan 19.00 en þar fer fram off-venue dagskrá hátíðarinnar. Airwaves Tónlist Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Leaves hafa sent frá sér nýtt myndband við lagið Perfect Weather. Lagið er tekið af síðustu plötu sveitarinnar See you in the Afterglow sem kom út fyrir síðustu jól. Myndbandinu var leikstýrt af Sigurgeiri Þórðarsyni og Guðjóni Hafþóri Ólafssyni en þeir starfa undir nafninu Túkall. Tökurnar fóru fram við Rauðhóla að hluta til og einnig í yfirgefnu sumarhúsi skammt frá Rauðavatni. Arnar, söngvari sveitarinnar, þurfti svo að fara ofan í ísjökulkalt fen á Mosfellsheiðinni klæddur jakkafötum. Fyrir þá sem hafa áhuga að sjá sveitina á tónleikum þá kemur Leaves fram á Airwaves-tónlistarhátíðinni miðvikudaginn 5.nóvember í Norðurljósasal Hörpu klukkan 22.30. Þeir munu einnig spila á skemmtistaðnum Boston lagardaginn 8.nóvember klukkan 19.00 en þar fer fram off-venue dagskrá hátíðarinnar.
Airwaves Tónlist Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira