Kári: Vildi frekar spila á móti þeim en Jóni Daða og Kolla Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 13. október 2014 21:41 Kári Árnason fórnar sér í kvöld. vísir/villi Kári Árnason átti stórleik í hjarta varnar íslenska landsliðsins í sigrinum á Hollandi í kvöld og náði ásamt Ragnar Sigurðssyni að halda Robin van Persie niðri í leiknum á afmælisdaginn sinn. „Þetta er lýginni líkast. Þetta var liðsheildar sigur. Þeir skapa tvö færi og annað þeirra var kolrangstæða. Annars var þetta sterkt. Ég hefði frekar viljað spila á móti þeim en Jóni Daða (Böðvarssyni) og Kolla (Kolbeini Sigþórssyni),“ sagði Kári Árnason. „Við lögðum hann taktískt rétt upp. Við biðum eftir þeim og pressuðum þegar það átti við. Svo vorum við sterkir til baka og þeir sköpuðu fá færi á meðan við náðum að skapa hættu með skyndisóknum. „Við vorum kannski ekki bestir á bolta í öftustu línunni í kvöld en það skipti svo sem ekki máli. Við héldum hreinu og það er það sem skiptir máli,“ sagði Kári. Ísland var 2-0 yfir í hálfleik og snérist hálfleiksræða Lars Lagerbäck og Heimis Hallgrímssonar um að halda ró sinni. „Þeir sögðu okkur bara að róa okkur niður og spila nákvæmlega eins og við gerðum í fyrri hálfleik. „Við vorum svo þéttir inni á miðsvæðinu líka. Það var erfiðara að spila boltanum aftur fyrir okkur þegar við féllum aftar. Við héldum línunni í réttri hæð allan leikinn fannst mér miðað við hvernig hann spilaðist,“ sagði Kári sem bjóst alveg eins við því að liðið væri með níu stig eftir þrjá fyrstu leikina. „Við vissum alveg að þetta væri hægt. Við vitum alveg hversu gott þetta lið er þegar við spilum okkar besta leik. Við hefðum tekið sjö stig fyrirfram en níu stig er betra.“ Kári hélt upp afmælið sitt í kvöld og man kannski eftir einni afmælisgjöf sem er betri en frammistaðan og sigurinn. „Ég held það bara fyrir utan skó sem ég fékk þegar ég var tíu ára,“ sagði afmælisbarnið. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Sjá meira
Kári Árnason átti stórleik í hjarta varnar íslenska landsliðsins í sigrinum á Hollandi í kvöld og náði ásamt Ragnar Sigurðssyni að halda Robin van Persie niðri í leiknum á afmælisdaginn sinn. „Þetta er lýginni líkast. Þetta var liðsheildar sigur. Þeir skapa tvö færi og annað þeirra var kolrangstæða. Annars var þetta sterkt. Ég hefði frekar viljað spila á móti þeim en Jóni Daða (Böðvarssyni) og Kolla (Kolbeini Sigþórssyni),“ sagði Kári Árnason. „Við lögðum hann taktískt rétt upp. Við biðum eftir þeim og pressuðum þegar það átti við. Svo vorum við sterkir til baka og þeir sköpuðu fá færi á meðan við náðum að skapa hættu með skyndisóknum. „Við vorum kannski ekki bestir á bolta í öftustu línunni í kvöld en það skipti svo sem ekki máli. Við héldum hreinu og það er það sem skiptir máli,“ sagði Kári. Ísland var 2-0 yfir í hálfleik og snérist hálfleiksræða Lars Lagerbäck og Heimis Hallgrímssonar um að halda ró sinni. „Þeir sögðu okkur bara að róa okkur niður og spila nákvæmlega eins og við gerðum í fyrri hálfleik. „Við vorum svo þéttir inni á miðsvæðinu líka. Það var erfiðara að spila boltanum aftur fyrir okkur þegar við féllum aftar. Við héldum línunni í réttri hæð allan leikinn fannst mér miðað við hvernig hann spilaðist,“ sagði Kári sem bjóst alveg eins við því að liðið væri með níu stig eftir þrjá fyrstu leikina. „Við vissum alveg að þetta væri hægt. Við vitum alveg hversu gott þetta lið er þegar við spilum okkar besta leik. Við hefðum tekið sjö stig fyrirfram en níu stig er betra.“ Kári hélt upp afmælið sitt í kvöld og man kannski eftir einni afmælisgjöf sem er betri en frammistaðan og sigurinn. „Ég held það bara fyrir utan skó sem ég fékk þegar ég var tíu ára,“ sagði afmælisbarnið.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Sjá meira