"Ég elska þig Mark“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. október 2014 13:03 Tónlistarmaðurinn og upptökustjórinn Mark Bell lést í síðustu viku. Þetta tilkynnti útgáfufyrirtæki hans, Warp Records, í gær. „Það er með mikilli sorg í hjarta að við tilkynnum ótímabært andlát Mark Bell í LFO sem lést í síðustu viku. Fjölskylda og vinir Marks biðja um að einkalíf þeirra verði virt á þessum erfiða tíma,“ stendur í yfirlýsingu frá Warp Records. Mark stofnaði raftónlistargrúbbuna LFO árið 1988 en sveitin varð mjög mikill áhrifavaldur í reifsenunni. Þá var Mark líka þekktur upptökustjóri og starfaði mikið með Björk Guðmundsdóttur á ferlinum, meðal annars að plötunum Homogenic, Volta og Biophilia. Björk birtir mynd af sér og Mark á Facebook-síðu sinni í dag með kveðju til vinar síns. „Ég elska þig Mark og ég er svo lánsöm að hafa búið til svona mikla tónlist með þér,“ skrifar Björk og bætir við: „Ég vona að þú sért með góða hátalara, hvar sem þú ert.“ Post by Björk. Tónlist Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn og upptökustjórinn Mark Bell lést í síðustu viku. Þetta tilkynnti útgáfufyrirtæki hans, Warp Records, í gær. „Það er með mikilli sorg í hjarta að við tilkynnum ótímabært andlát Mark Bell í LFO sem lést í síðustu viku. Fjölskylda og vinir Marks biðja um að einkalíf þeirra verði virt á þessum erfiða tíma,“ stendur í yfirlýsingu frá Warp Records. Mark stofnaði raftónlistargrúbbuna LFO árið 1988 en sveitin varð mjög mikill áhrifavaldur í reifsenunni. Þá var Mark líka þekktur upptökustjóri og starfaði mikið með Björk Guðmundsdóttur á ferlinum, meðal annars að plötunum Homogenic, Volta og Biophilia. Björk birtir mynd af sér og Mark á Facebook-síðu sinni í dag með kveðju til vinar síns. „Ég elska þig Mark og ég er svo lánsöm að hafa búið til svona mikla tónlist með þér,“ skrifar Björk og bætir við: „Ég vona að þú sért með góða hátalara, hvar sem þú ert.“ Post by Björk.
Tónlist Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira