Sverrir Ingi: Stór ákvörðun hjá dómaranum Ingvi Þór Sæmundsson á Laugardalsvelli skrifar 14. október 2014 19:18 „Þetta er gífurlega svekkjandi. Við vorum búnir að halda þeim ágætlega frá markinu okkar allan leikinn," sagði Sverrir Ingi Ingason, fyrirliði Íslands, eftir jafnteflið gegn Dönum í kvöld en með því varð það ljóst að drengirnir fara ekki á EM. „Þeir eru meira að dúttla svona fyrir utan teig, en mér finnst við ekki vera nægilega skarpir sóknarlega. Í föstum leikatriðum og þess háttar, þá erum við meira og minna sofandi. Einnig í markinu sem þeir skora, þá erum við ekki að dekka. Það gerir útslagið." „Það var voðalega sárt. Því þá þurftum við tvö mörk, því útivallarmarkið telur auka. Þetta var erfitt, en við náðum að ná inn einu. Hann fór í mig þarna í teignum og þetta var pjúra víti. Við höfðum bara ekki meiri tíma," sagði Sverrir og aðspurður út í atvikið þegar markið var dæmt af Íslandi svaraði hann: „Mér fannst bara markvörðurinn verða hræddur. Hann er búinn að missa boltann áður en Óli fer í einvígið við hann. Hann nær aldrei að grípa boltann og Óli á alveg jafn mikinn rétt á að fara í boltann og markmaðurinn. Hann má nota hendurnar og það er yfirleitt alltaf brot þegar þú snertir hann." „Virkilega stór ákvörðun hjá dómaranum." „Völlurinn var gífurlega erfiður. Hann var frosinn og það var gífurlega erfitt að hemja boltann. Þegar við fengum sóknarmöguleikana þá vorum við ekki nægilega skarpir. Við hefðum átt að fá fleiri fyrirgjafir þvi við erum með stóra leikmenn og svona í teignum," sagði Sverrir að lokum. Atvikið má sjá hér efst í fréttinni. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Danmörk 1-1 | Strákarnir fara ekki á EM Danmörk tryggðu sér sæti á EM U21 árs landsliða sem fram fer í Tékklandi árið 2015 eftir sigur á íslenska liðinu. Þrjú mörk litu dagsins ljós í Laugardalnum, en öll komu þau alveg undir lok leiksins. 14. október 2014 13:22 Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Fleiri fréttir Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Sjá meira
„Þetta er gífurlega svekkjandi. Við vorum búnir að halda þeim ágætlega frá markinu okkar allan leikinn," sagði Sverrir Ingi Ingason, fyrirliði Íslands, eftir jafnteflið gegn Dönum í kvöld en með því varð það ljóst að drengirnir fara ekki á EM. „Þeir eru meira að dúttla svona fyrir utan teig, en mér finnst við ekki vera nægilega skarpir sóknarlega. Í föstum leikatriðum og þess háttar, þá erum við meira og minna sofandi. Einnig í markinu sem þeir skora, þá erum við ekki að dekka. Það gerir útslagið." „Það var voðalega sárt. Því þá þurftum við tvö mörk, því útivallarmarkið telur auka. Þetta var erfitt, en við náðum að ná inn einu. Hann fór í mig þarna í teignum og þetta var pjúra víti. Við höfðum bara ekki meiri tíma," sagði Sverrir og aðspurður út í atvikið þegar markið var dæmt af Íslandi svaraði hann: „Mér fannst bara markvörðurinn verða hræddur. Hann er búinn að missa boltann áður en Óli fer í einvígið við hann. Hann nær aldrei að grípa boltann og Óli á alveg jafn mikinn rétt á að fara í boltann og markmaðurinn. Hann má nota hendurnar og það er yfirleitt alltaf brot þegar þú snertir hann." „Virkilega stór ákvörðun hjá dómaranum." „Völlurinn var gífurlega erfiður. Hann var frosinn og það var gífurlega erfitt að hemja boltann. Þegar við fengum sóknarmöguleikana þá vorum við ekki nægilega skarpir. Við hefðum átt að fá fleiri fyrirgjafir þvi við erum með stóra leikmenn og svona í teignum," sagði Sverrir að lokum. Atvikið má sjá hér efst í fréttinni.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Danmörk 1-1 | Strákarnir fara ekki á EM Danmörk tryggðu sér sæti á EM U21 árs landsliða sem fram fer í Tékklandi árið 2015 eftir sigur á íslenska liðinu. Þrjú mörk litu dagsins ljós í Laugardalnum, en öll komu þau alveg undir lok leiksins. 14. október 2014 13:22 Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Fleiri fréttir Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Danmörk 1-1 | Strákarnir fara ekki á EM Danmörk tryggðu sér sæti á EM U21 árs landsliða sem fram fer í Tékklandi árið 2015 eftir sigur á íslenska liðinu. Þrjú mörk litu dagsins ljós í Laugardalnum, en öll komu þau alveg undir lok leiksins. 14. október 2014 13:22