Nýr trailer fyrir Dragon Age: Inquisition Samúel Karl Ólason skrifar 15. október 2014 11:55 Tölvuleikjaframleiðandinn Bioware birti í gær nýjan trailer fyrir leikinn Dragon Age: Inquisition. Um er að ræða þriðja leikinn í Dragon Age seríunni en að þessu sinni ógna djöflar heiminum öllum. Framleiðendur leiksins segja hann vera mun opnari en leikirnir hafa verið hingað til og mun hann gerast á mun stærra svæði en áður. Einnig verður sú nýjung kynnt að boðið verður upp á fjölspilunarmöguleika. Hér á heimasíðu leiksins má skoða kort af heiminum Thedas og rifja upp helst atriði sögunnar hingað til. Leikurinn kemur út þann 18. nóvember næstkomandi, rétt rúmum fimm árum eftir að Dragon Age: Origins kom út. Hann verður spilanlegur á PS3 og 4, Xbox 360 og One og PC. Leikjavísir Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf
Tölvuleikjaframleiðandinn Bioware birti í gær nýjan trailer fyrir leikinn Dragon Age: Inquisition. Um er að ræða þriðja leikinn í Dragon Age seríunni en að þessu sinni ógna djöflar heiminum öllum. Framleiðendur leiksins segja hann vera mun opnari en leikirnir hafa verið hingað til og mun hann gerast á mun stærra svæði en áður. Einnig verður sú nýjung kynnt að boðið verður upp á fjölspilunarmöguleika. Hér á heimasíðu leiksins má skoða kort af heiminum Thedas og rifja upp helst atriði sögunnar hingað til. Leikurinn kemur út þann 18. nóvember næstkomandi, rétt rúmum fimm árum eftir að Dragon Age: Origins kom út. Hann verður spilanlegur á PS3 og 4, Xbox 360 og One og PC.
Leikjavísir Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf