Stjarnan úr leik eftir tap í Rússlandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. október 2014 14:54 Glódís lék allan leikinn í vörn Stjörnunnar í dag. Vísir/Stefán Stjarnan beið lægri hlut fyrir rússneska liðinu Zvezda 2005 í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. Lokatölur urðu 3-1, Zvezda í vil, en leikið var í Perm í Rússland. Zvezda vann fyrri leik liðanna á Samsung-vellinum með fimm mörkum gegn tveimur og því var ljóst að Stjörnustúlkna beið nánast ómögulegt verkefni í dag. Málið vandaðist enn frekar eftir 17. mínútna leik þegar Lára Kristín Pedersen var rekin af velli vegna tveggja gulra spjalda. Fyrsta mark rússneska liðsins kom eftir aukaspyrnuna sem Lára fékk á sig, en markið skoraði Lyubov Kipyatkova. Staðan var 1-0 í leikhléi, en eftir sex mínútna leik í seinni hálfleik tvöfaldaði Daryna Apanaschenko forskotið. Anastasia Pozdeeva skoraði svo þriðja mark Zvezda á 64. mínútu áður en Anna Björk Kristjánsdóttir minnkaði muninn í 3-1 á 75. mínútu. Tveimur mínútum áður fékk fyrirliði Zvezda, Elena Suslova, að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. Það var því jafnt í liðum síðustu 17 mínútur leiksins. Rússarnir fengu tækifæri til að skora fjórða markið á 78. mínútu, en Sandra Sigurðardóttir varði vítaspyrnu Apanaschenko. Fleiri urðu mörkin ekki og Zvezda fór því áfram í 16-liða úrslitin, 8-3 samanlagt.Byrjunarlið Stjörnunnar var þannig skipað: Sandra Sigurðardóttir Anna María Baldursdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Anna Björk Kristjánsdóttir Kristrún Kristjánsdóttir Ásgerður Stefanía Baldursdóttir Lára Kristín Pedersen Írunn Þorbjörg Aradóttir (90. Helga Franklínsdóttir) Sigrún Ella Einarsdóttir (58. Elva Friðjónsdóttir) Harpa Þorsteinsdóttir Marta Carissmi (81. Bryndís Björnsdóttir). Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Harpa: Viljum alltaf bæta okkur Harpa Þorsteinsdóttir, framherji Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar, hefur verið dugleg að sanka að sér hvers kyns verðlaun og viðurkenningum á undanförnum árum. 1. október 2014 13:20 Umfjöllun, viðtöl, myndir og myndband: Stjarnan - Zvezda 2005 2-5 | Grátlegt stórtap Stjörnunnar Rússneska liðið WFC Zvezda lagði Íslands- og bikarmeistara Stjörnuna í kvennaflokki 5-2 í fyrri leik liðanna í 32ja liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 8. október 2014 16:14 Ásgerður: Erum reynslunni ríkari Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar í fótbolta taka á móti rússneska liðinui Zvezda 2005 í fyrri leik liðanna í Meistaradeild Evrópu á morgun. 7. október 2014 19:21 Sjáðu mörkin úr leik Stjörnunnar og Zvezda 2005 | Myndband Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar máttu þola þriggja marka tap, 2-5, gegn rússneska liðinu Zvezda 2005 á heimavelli í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 8. október 2014 22:22 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Sjá meira
Stjarnan beið lægri hlut fyrir rússneska liðinu Zvezda 2005 í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. Lokatölur urðu 3-1, Zvezda í vil, en leikið var í Perm í Rússland. Zvezda vann fyrri leik liðanna á Samsung-vellinum með fimm mörkum gegn tveimur og því var ljóst að Stjörnustúlkna beið nánast ómögulegt verkefni í dag. Málið vandaðist enn frekar eftir 17. mínútna leik þegar Lára Kristín Pedersen var rekin af velli vegna tveggja gulra spjalda. Fyrsta mark rússneska liðsins kom eftir aukaspyrnuna sem Lára fékk á sig, en markið skoraði Lyubov Kipyatkova. Staðan var 1-0 í leikhléi, en eftir sex mínútna leik í seinni hálfleik tvöfaldaði Daryna Apanaschenko forskotið. Anastasia Pozdeeva skoraði svo þriðja mark Zvezda á 64. mínútu áður en Anna Björk Kristjánsdóttir minnkaði muninn í 3-1 á 75. mínútu. Tveimur mínútum áður fékk fyrirliði Zvezda, Elena Suslova, að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. Það var því jafnt í liðum síðustu 17 mínútur leiksins. Rússarnir fengu tækifæri til að skora fjórða markið á 78. mínútu, en Sandra Sigurðardóttir varði vítaspyrnu Apanaschenko. Fleiri urðu mörkin ekki og Zvezda fór því áfram í 16-liða úrslitin, 8-3 samanlagt.Byrjunarlið Stjörnunnar var þannig skipað: Sandra Sigurðardóttir Anna María Baldursdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Anna Björk Kristjánsdóttir Kristrún Kristjánsdóttir Ásgerður Stefanía Baldursdóttir Lára Kristín Pedersen Írunn Þorbjörg Aradóttir (90. Helga Franklínsdóttir) Sigrún Ella Einarsdóttir (58. Elva Friðjónsdóttir) Harpa Þorsteinsdóttir Marta Carissmi (81. Bryndís Björnsdóttir).
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Harpa: Viljum alltaf bæta okkur Harpa Þorsteinsdóttir, framherji Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar, hefur verið dugleg að sanka að sér hvers kyns verðlaun og viðurkenningum á undanförnum árum. 1. október 2014 13:20 Umfjöllun, viðtöl, myndir og myndband: Stjarnan - Zvezda 2005 2-5 | Grátlegt stórtap Stjörnunnar Rússneska liðið WFC Zvezda lagði Íslands- og bikarmeistara Stjörnuna í kvennaflokki 5-2 í fyrri leik liðanna í 32ja liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 8. október 2014 16:14 Ásgerður: Erum reynslunni ríkari Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar í fótbolta taka á móti rússneska liðinui Zvezda 2005 í fyrri leik liðanna í Meistaradeild Evrópu á morgun. 7. október 2014 19:21 Sjáðu mörkin úr leik Stjörnunnar og Zvezda 2005 | Myndband Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar máttu þola þriggja marka tap, 2-5, gegn rússneska liðinu Zvezda 2005 á heimavelli í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 8. október 2014 22:22 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Sjá meira
Harpa: Viljum alltaf bæta okkur Harpa Þorsteinsdóttir, framherji Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar, hefur verið dugleg að sanka að sér hvers kyns verðlaun og viðurkenningum á undanförnum árum. 1. október 2014 13:20
Umfjöllun, viðtöl, myndir og myndband: Stjarnan - Zvezda 2005 2-5 | Grátlegt stórtap Stjörnunnar Rússneska liðið WFC Zvezda lagði Íslands- og bikarmeistara Stjörnuna í kvennaflokki 5-2 í fyrri leik liðanna í 32ja liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 8. október 2014 16:14
Ásgerður: Erum reynslunni ríkari Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar í fótbolta taka á móti rússneska liðinui Zvezda 2005 í fyrri leik liðanna í Meistaradeild Evrópu á morgun. 7. október 2014 19:21
Sjáðu mörkin úr leik Stjörnunnar og Zvezda 2005 | Myndband Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar máttu þola þriggja marka tap, 2-5, gegn rússneska liðinu Zvezda 2005 á heimavelli í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 8. október 2014 22:22