Jólabjórinn er lentur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. október 2014 17:01 Róbert Þór Jónasson, sölufulltrúi hjá Víking ölgerð á Akureyri, setti upp jólasveinahúfu og stillti sér upp fyrr í dag með fyrsta jólabjór ársins. Mynd/Vífilfell Hægt verður að fá sér jólabjór í kvöld á börum bæjarins þar sem Thule-jólabjórinn fer í dreifingu í dag. Jólabjórinn hefur notið vaxandi vinsælda á undanförnum árum en salan í fyrra nam 616.000 lítrum og var það 7,5% aukning milli ára. Jólabjórinn hefur aldrei farið í dreifingu svona snemma og segir Hreiðar Þór Jónsson, markaðsstjóri bjórs hjá Vifilfelli, ástæðuna vera aukið vægi jólabjórs í bjórmenningu landans. „Veðrið var ekki upp á marga fiska í sumar og í raun er búið að vera haust í nokkra mánuði. Við ákváðum þess vegna að þjófstarta jólunum og koma með jólabjórinn fyrr í ár. Enda eðlilegt að jólin komi snemma fyrst að haustið kom í júlí. Svo sjáum við líka bara að það er aukin eftirspurn og við þurfum að byrja að selja fyrr til að mæta þeirri eftirspurn,“ segir Hreiðar. Hann segir að samkvæmt reglum Vínbúðanna megi ekki selja jólabar þar fyrr en 15. nóvember og ekki lengur en til 6. janúar. Hins vegar sé ekkert sem banni að dreifing byrji fyrr til veitingastaða og fríhafnarinnar. Thule jólabjórinn fer því á dælur og kæla á nokkrum tugum veitingahúsa og kráa til að byrja með og í næstu viku verður hann einnig fáanlegur í Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli. Þá styttist síðan í að Víking jólabjórinn komi á markað en búist er við því að það verði í lok mánaðarins. Sala á jólabjór hefst svo í verslunum ÁTVR þann 14. nóvember næstkomandi þar sem 15. nóvember ber upp á laugardag. Jólafréttir Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Sjá meira
Hægt verður að fá sér jólabjór í kvöld á börum bæjarins þar sem Thule-jólabjórinn fer í dreifingu í dag. Jólabjórinn hefur notið vaxandi vinsælda á undanförnum árum en salan í fyrra nam 616.000 lítrum og var það 7,5% aukning milli ára. Jólabjórinn hefur aldrei farið í dreifingu svona snemma og segir Hreiðar Þór Jónsson, markaðsstjóri bjórs hjá Vifilfelli, ástæðuna vera aukið vægi jólabjórs í bjórmenningu landans. „Veðrið var ekki upp á marga fiska í sumar og í raun er búið að vera haust í nokkra mánuði. Við ákváðum þess vegna að þjófstarta jólunum og koma með jólabjórinn fyrr í ár. Enda eðlilegt að jólin komi snemma fyrst að haustið kom í júlí. Svo sjáum við líka bara að það er aukin eftirspurn og við þurfum að byrja að selja fyrr til að mæta þeirri eftirspurn,“ segir Hreiðar. Hann segir að samkvæmt reglum Vínbúðanna megi ekki selja jólabar þar fyrr en 15. nóvember og ekki lengur en til 6. janúar. Hins vegar sé ekkert sem banni að dreifing byrji fyrr til veitingastaða og fríhafnarinnar. Thule jólabjórinn fer því á dælur og kæla á nokkrum tugum veitingahúsa og kráa til að byrja með og í næstu viku verður hann einnig fáanlegur í Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli. Þá styttist síðan í að Víking jólabjórinn komi á markað en búist er við því að það verði í lok mánaðarins. Sala á jólabjór hefst svo í verslunum ÁTVR þann 14. nóvember næstkomandi þar sem 15. nóvember ber upp á laugardag.
Jólafréttir Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent