Rodgers: Balotelli verður að gera meira Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2014 09:30 Mario Balotelli. Vísir/Getty Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, gagnrýndi aðeins ítalska framherjann Mario Balotelli eftir tapleikinn á móti svissneska liðinu Basel í Meistaradeildinni í fótbolta í gær. Mario Balotelli átti ekki góðan dag og náði aðeins einu skoti á markið í leiknum. Liverpool keypti hann á 16 milljónir punda frá AC Milan en hann hefur aðeins náð að skora 1 mark í 7 leikjum fyrir Liverpool-liðið. „Hann vann vel fyrir liðið en hann þarf að gera meira fyrir okkur," sagði Brendan Rodgers um hinn 24 ára gamla Mario Balotelli. „Hann verður alltaf dæmdur af því sem hann skapar eða skorar og hann skoraði ekki í þessum leik. Strákurinn er samt að reyna og hann leggur mikið á sig," sagði Rodgers sem ætlar að gefa sér tíma í að koma hinum óútreiknanlega Balotelli í gang. Liverpool vann fyrsta leikinn naumlega á móti Ludogorets en þetta tap þýðir að liðið er dottið niður í 3. sæti riðilsins og næstu tveir leikirnir eru á móti spænska stórliðinu Real Madrid. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Balotelli er ekki í heimsklassa Stjóri Liverpool segir að ekki sé hægt að bera Suarez og Balotelli saman. 26. september 2014 13:30 Balotelli þarf að læra af Suarez Brendan Rodgers segir að Mario Balotelli þurfi að læra af forverum sínum hjá Liverpool. 18. september 2014 12:15 Balotelli beittur kynþáttaníði á Twitter Gerði grín að tapi Manchester United fyrir Leicester. 21. september 2014 23:31 Liverpool orðað við Higuain Spænskir vefmiðlar segja enska úrvalsdeildarliðið Liverpool vera að undirbúa risatilboð í argentínska framherjann Gonzalo Higuain frá ítalska liðinu Napolí. 28. september 2014 12:30 Rodgers: Þurfum að bæta varnarleikinn Segir að varnarleikur liðsins í föstum leikatriðum hafi orðið því að falli. 1. október 2014 22:12 Streller sá um Liverpool í Sviss | Sjáðu markið Liverpool mátti þola slæmt tap gegn Basel í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 1. október 2014 11:17 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira
Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, gagnrýndi aðeins ítalska framherjann Mario Balotelli eftir tapleikinn á móti svissneska liðinu Basel í Meistaradeildinni í fótbolta í gær. Mario Balotelli átti ekki góðan dag og náði aðeins einu skoti á markið í leiknum. Liverpool keypti hann á 16 milljónir punda frá AC Milan en hann hefur aðeins náð að skora 1 mark í 7 leikjum fyrir Liverpool-liðið. „Hann vann vel fyrir liðið en hann þarf að gera meira fyrir okkur," sagði Brendan Rodgers um hinn 24 ára gamla Mario Balotelli. „Hann verður alltaf dæmdur af því sem hann skapar eða skorar og hann skoraði ekki í þessum leik. Strákurinn er samt að reyna og hann leggur mikið á sig," sagði Rodgers sem ætlar að gefa sér tíma í að koma hinum óútreiknanlega Balotelli í gang. Liverpool vann fyrsta leikinn naumlega á móti Ludogorets en þetta tap þýðir að liðið er dottið niður í 3. sæti riðilsins og næstu tveir leikirnir eru á móti spænska stórliðinu Real Madrid.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Balotelli er ekki í heimsklassa Stjóri Liverpool segir að ekki sé hægt að bera Suarez og Balotelli saman. 26. september 2014 13:30 Balotelli þarf að læra af Suarez Brendan Rodgers segir að Mario Balotelli þurfi að læra af forverum sínum hjá Liverpool. 18. september 2014 12:15 Balotelli beittur kynþáttaníði á Twitter Gerði grín að tapi Manchester United fyrir Leicester. 21. september 2014 23:31 Liverpool orðað við Higuain Spænskir vefmiðlar segja enska úrvalsdeildarliðið Liverpool vera að undirbúa risatilboð í argentínska framherjann Gonzalo Higuain frá ítalska liðinu Napolí. 28. september 2014 12:30 Rodgers: Þurfum að bæta varnarleikinn Segir að varnarleikur liðsins í föstum leikatriðum hafi orðið því að falli. 1. október 2014 22:12 Streller sá um Liverpool í Sviss | Sjáðu markið Liverpool mátti þola slæmt tap gegn Basel í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 1. október 2014 11:17 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira
Balotelli er ekki í heimsklassa Stjóri Liverpool segir að ekki sé hægt að bera Suarez og Balotelli saman. 26. september 2014 13:30
Balotelli þarf að læra af Suarez Brendan Rodgers segir að Mario Balotelli þurfi að læra af forverum sínum hjá Liverpool. 18. september 2014 12:15
Balotelli beittur kynþáttaníði á Twitter Gerði grín að tapi Manchester United fyrir Leicester. 21. september 2014 23:31
Liverpool orðað við Higuain Spænskir vefmiðlar segja enska úrvalsdeildarliðið Liverpool vera að undirbúa risatilboð í argentínska framherjann Gonzalo Higuain frá ítalska liðinu Napolí. 28. september 2014 12:30
Rodgers: Þurfum að bæta varnarleikinn Segir að varnarleikur liðsins í föstum leikatriðum hafi orðið því að falli. 1. október 2014 22:12
Streller sá um Liverpool í Sviss | Sjáðu markið Liverpool mátti þola slæmt tap gegn Basel í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 1. október 2014 11:17