"Þakklæti til allra uppá Landspítala sem tóku þátt í að koma stelpunni okkar óhultri í þennan heim“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 2. október 2014 10:33 Mæðgurnar á heimleið. mynd/facebook-síða þórunnar antoníu „Í dag er vika síðan að dóttir mín kom í heiminn, sem er viðburður sem ég átti auðvitað von á að myndi breyta lífi mínu stórkostlega og til hins betra, en þetta er miklu meira og stærra en ég gat ímyndað mér og tilfinningin er ólýsanleg sérstaklega að fá loksins að taka hana heim með okkur,“ skrifar söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir við mynd af sér og dóttur sinni á Facebook-síðu sinni. Þórunn og kærasti hennar, Hjalti Haraldsson, eignuðust sitt fyrsta barn fyrir viku síðan.Færsla Þórunnar er afar hjartnæm en í henni þakkar hún starfsfólki Landspítalans fyrir að hjálpa sér í gegnum erfiða fæðingu.„Mér efst í huga burt séð frá yfirþyrmandi móðurást er þakklæti, þakklæti til allra uppá Landspítala sem tóku þátt í að koma stelpunni okkar óhultri í þennan heim og hjálpa mér að halda heilsu í gegnum þetta. Fæðingin gekk vægast sagt ekki vel og var mikil þolraun, meðal annara flækja fékk ég sjaldgæfa og bráðhættulega meðgöngueitrun ( HELLP ) og fæðingarferlið var mjög langt og endaði í bráðakeisara einum og hálfum sólarhring seinna, en ég er ekki að skrifa þetta til að fá samúð því ég er alveg óhullt þökk sé umönnun þeirra ótrúlegu Ljósmæðra, Lækna, nema, og annars starfsfóks Landspítalans sem sá um að annast okkur. Hvert sem var litið var fagmennska, góðmennska sem og nærgætni í fyrirrúmi og greinilegt að allir leggja miklu harðar að sér en sanngjarnt þykir miðað við launin sem eru í heilbrigðisgeiranum,“ bætir Þórunn við. Hún segir þetta ferli hafa verið eitt það erfiðasta en jafnframt það fallegasta sem hún hafi upplifað. „Það er kanski daglegt brauð fyrir ykkur sem vinnið á þessum deildum að bjarga lífum og taka á móti nýjum en fyrir mig er það svo sannarlega ekki og þess vegna langar mig að opinberlega að hrósa og þakka frá mínum dýpstu hjartarótum Landspítalanum og Fæðingardeild Landspítlans, Meðgöngu og sængurlegudeild fyrir að koma mér í gegnum eitt það efiðasta en aftur á móti það fallegasta sem ég mun upplifa. Þórunn Antonía og fjölskylda.“ Tengdar fréttir Þórunn Antonía eignaðist stelpu Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir og unnusti hennar eignuðust stúlku í gær. 27. september 2014 01:00 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Sjá meira
„Í dag er vika síðan að dóttir mín kom í heiminn, sem er viðburður sem ég átti auðvitað von á að myndi breyta lífi mínu stórkostlega og til hins betra, en þetta er miklu meira og stærra en ég gat ímyndað mér og tilfinningin er ólýsanleg sérstaklega að fá loksins að taka hana heim með okkur,“ skrifar söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir við mynd af sér og dóttur sinni á Facebook-síðu sinni. Þórunn og kærasti hennar, Hjalti Haraldsson, eignuðust sitt fyrsta barn fyrir viku síðan.Færsla Þórunnar er afar hjartnæm en í henni þakkar hún starfsfólki Landspítalans fyrir að hjálpa sér í gegnum erfiða fæðingu.„Mér efst í huga burt séð frá yfirþyrmandi móðurást er þakklæti, þakklæti til allra uppá Landspítala sem tóku þátt í að koma stelpunni okkar óhultri í þennan heim og hjálpa mér að halda heilsu í gegnum þetta. Fæðingin gekk vægast sagt ekki vel og var mikil þolraun, meðal annara flækja fékk ég sjaldgæfa og bráðhættulega meðgöngueitrun ( HELLP ) og fæðingarferlið var mjög langt og endaði í bráðakeisara einum og hálfum sólarhring seinna, en ég er ekki að skrifa þetta til að fá samúð því ég er alveg óhullt þökk sé umönnun þeirra ótrúlegu Ljósmæðra, Lækna, nema, og annars starfsfóks Landspítalans sem sá um að annast okkur. Hvert sem var litið var fagmennska, góðmennska sem og nærgætni í fyrirrúmi og greinilegt að allir leggja miklu harðar að sér en sanngjarnt þykir miðað við launin sem eru í heilbrigðisgeiranum,“ bætir Þórunn við. Hún segir þetta ferli hafa verið eitt það erfiðasta en jafnframt það fallegasta sem hún hafi upplifað. „Það er kanski daglegt brauð fyrir ykkur sem vinnið á þessum deildum að bjarga lífum og taka á móti nýjum en fyrir mig er það svo sannarlega ekki og þess vegna langar mig að opinberlega að hrósa og þakka frá mínum dýpstu hjartarótum Landspítalanum og Fæðingardeild Landspítlans, Meðgöngu og sængurlegudeild fyrir að koma mér í gegnum eitt það efiðasta en aftur á móti það fallegasta sem ég mun upplifa. Þórunn Antonía og fjölskylda.“
Tengdar fréttir Þórunn Antonía eignaðist stelpu Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir og unnusti hennar eignuðust stúlku í gær. 27. september 2014 01:00 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Sjá meira
Þórunn Antonía eignaðist stelpu Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir og unnusti hennar eignuðust stúlku í gær. 27. september 2014 01:00