Ný söngstjarna með seiðandi rödd heillar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. október 2014 15:00 Söngkonan Íris Lóa Eskin gaf nýverið út lagið Hunting Game sem hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlunum. Íris er aðeins tvítug og hefur mikinn áhuga á að syngja og semja tónlist. „Í sumar var ég í Boston og tók nokkra áfanga í Berklee College of Music. Ég lærði heilmikið þar,“ segir Íris. Þegar hún sneri aftur heim beið hennar spennandi tónlistarverkefni. „Þá var pródúsentinn minn, Aggi Friðbertsson, búinn að búa til lag. Ég samdi svo textann við lagið og það kom svona vel út. Við sendum svo lagið til London í masteringu hjá Christian Huant,“ bætir Íris við um nýja lagið. Hún ætlar að fylgja velgengni Hunting Game eftir. „Það eru gríðalega spennandi tímar framundan, nýtt efni frá mér og Agga og tónlistarmyndband.“ Tónlist Mest lesið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Fleiri fréttir Þunglyndi, einsemd og erfiðar tilfinningar í 101 Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Söngkonan Íris Lóa Eskin gaf nýverið út lagið Hunting Game sem hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlunum. Íris er aðeins tvítug og hefur mikinn áhuga á að syngja og semja tónlist. „Í sumar var ég í Boston og tók nokkra áfanga í Berklee College of Music. Ég lærði heilmikið þar,“ segir Íris. Þegar hún sneri aftur heim beið hennar spennandi tónlistarverkefni. „Þá var pródúsentinn minn, Aggi Friðbertsson, búinn að búa til lag. Ég samdi svo textann við lagið og það kom svona vel út. Við sendum svo lagið til London í masteringu hjá Christian Huant,“ bætir Íris við um nýja lagið. Hún ætlar að fylgja velgengni Hunting Game eftir. „Það eru gríðalega spennandi tímar framundan, nýtt efni frá mér og Agga og tónlistarmyndband.“
Tónlist Mest lesið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Fleiri fréttir Þunglyndi, einsemd og erfiðar tilfinningar í 101 Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira