Missti röddina í Japan - aðdáendur brjálaðir Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 6. október 2014 20:00 Mariah Carey. vísir/getty Söngkonan Mariah Carey hélt fyrstu tónleikana í Elusive Chanteuse Show-tónleikaröð sinni í Tókíó í Japan á laugardaginn. Eins og sést í meðfylgjandi myndbandi átti Mariah í erfiðleikum með að ná hæstu tónum sínum, tónum sem hún er hvað þekktust fyrir. Söngkonan átti til að mynda í erfiðleikum með að syngja lögin Hero og Vision of Love og þurfti á einum tímapunkti að tala textann í staðinn fyrir að syngja. Margir af aðdáendum söngkonunnar hafa farið mikinn í athugasemdakerfinu við myndböndin á YouTube. Segir einn til að mynda að tónleikarnir hafi verið „meira en vonbrigði.“ Sumir aðdáendur hennar koma henni hins vegar til varnar og finnst líklegt að þessir erfiðleikar hafi með skilnað hennar við sjónvarpsmanninn Nick Cannon að gera. Tónlist Tengdar fréttir "Það eru vandræði í paradís“ Hjónaband Mariuh Carey og Nicks Cannon stendur á brauðfótum. 22. ágúst 2014 17:00 Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngkonan Mariah Carey hélt fyrstu tónleikana í Elusive Chanteuse Show-tónleikaröð sinni í Tókíó í Japan á laugardaginn. Eins og sést í meðfylgjandi myndbandi átti Mariah í erfiðleikum með að ná hæstu tónum sínum, tónum sem hún er hvað þekktust fyrir. Söngkonan átti til að mynda í erfiðleikum með að syngja lögin Hero og Vision of Love og þurfti á einum tímapunkti að tala textann í staðinn fyrir að syngja. Margir af aðdáendum söngkonunnar hafa farið mikinn í athugasemdakerfinu við myndböndin á YouTube. Segir einn til að mynda að tónleikarnir hafi verið „meira en vonbrigði.“ Sumir aðdáendur hennar koma henni hins vegar til varnar og finnst líklegt að þessir erfiðleikar hafi með skilnað hennar við sjónvarpsmanninn Nick Cannon að gera.
Tónlist Tengdar fréttir "Það eru vandræði í paradís“ Hjónaband Mariuh Carey og Nicks Cannon stendur á brauðfótum. 22. ágúst 2014 17:00 Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
"Það eru vandræði í paradís“ Hjónaband Mariuh Carey og Nicks Cannon stendur á brauðfótum. 22. ágúst 2014 17:00