Lagið verður að finna á næstu plötu Arethu sem heitir Aretha Franklin Sings the Great Diva Classics. Platan kemur út þann 21. október næstkomandi.
Á plötunni er að finna slagara á borð við Nothing Compares 2 U með Sinéad O'Connor og You Keep Me Hangin' On með The Supremes. Lagalistann í heild sinni má finna hér fyrir neðan:
1. At Last (Etta James)
2. Rolling In The Deep (Adele)
3. Midnight Train To Georgia (Gladys Knight and The Pips)
4. I Will Survive (Gloria Gaynor)
5. People (Barbra Streisand)
6. No One (Alicia Keys)
7. I’m Every Woman (Chaka Khan) / Respect
8. Teach Me Tonight (Dinah Washington)
9. You Keep Me Hangin’ On (The Supremes)
10. Nothing Compares 2 U (Sinéad O’Connor)