Wenger: Walcott byrjar að æfa í næstu viku Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2014 17:00 Walcott var borinn út af í leik Arsenal og Tottenham í janúar. Vísir/Getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest að Theo Walcott muni snúa aftur til æfinga í næstu viku. Walcott hefur verið frá keppni vegna meiðsla síðan í janúar, en hann átti upphaflega að koma til baka í lok ágúst-mánaðar. „Walcott byrjar að æfa í næstu viku, líkt og Serge Gnabry. Það eru mjög góðar fréttir og mikilvægt fyrir okkur. Það má ekki gleyma því að Walcott meiddist 1. janúar og nú er kominn október. Þetta eru tíu mánuðir og við þurftum að bíða lengi. Vonandi kemur ekkert bakslag núna.“ Wenger staðfesti einnig að Jack Wilshere yrði í leikmannahópi Arsenal gegn Galatasary í Meistaradeild Evrópu á morgun. Wilshere meiddist á ökkla í leiknum gegn Tottenham um síðustu helgi. Arsenal tapaði 2-0 fyrir Borussia Dortmund í fyrsta leik sínum í Meistaradeildinni í ár. „Þú þarft að ná a.m.k. tíu stigum í riðlakeppninni svo heimaleikirnir eru mikilvægir. Úrslitin í Dortmund voru vonbrigði, en ég sé góða möguleika í stöðunni,“ sagði Frakkinn sem hefur stýrt Arsenal frá árinu 1996. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Wenger: Erfitt að kaupa varnarmenn Það er lítil breidd í vörninni hjá Arsenal og liðið má illa við skakkaföllum. 26. september 2014 14:30 Arsenal númeri of lítið fyrir Dortmund Danny Welbeck brenndi af úr tveimur dauðafærum í Þýskalandi. 16. september 2014 11:14 Wenger kemur Özil til varnar Mesut Özil hefur byrjað tímabilið illa, en þrátt fyrir það stendur Arsene Wenger þétt við bakið á sínum manni. 19. september 2014 16:15 Walcott sleppur við refsingu Theo Walcott, kantmaður Arsenal, stríddi stuðningsmönnum Tottenham er hann var borinn af velli í 2-0 sigri í enska bikarnum í knattspyrnu um helgina. 6. janúar 2014 16:45 Giroud fékk nýjan samning Enskir fjölmiðlar fullyrða að Olivier Giroud verði hjá Arsenal til 2018. 29. september 2014 22:37 Wenger býst ekki við að Walcott lendi í vandræðum Arsenal-maðurinn Theo Walcott stal senunni í kvöld þegar hann var borinn af velli undir lokin í bikarsigri Arsenal á móti Tottenham. 4. janúar 2014 21:49 Walcott brosti á sjúkrabörunum og sýndi stöðuna Theo Walcott var borinn af velli þegar Arsenal komst áfram í 32 liða úrslit ensku bikarkeppninnar í kvöld eftir sannfærandi 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Tottenham. Walcott leyfði sér samt að brosa á börunum þegar hann var borinn af velli. 4. janúar 2014 19:58 Wenger ósáttur | Sjáið mörkin Arsene Wenger knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal var allt annað en sáttur við að lið hans hafi aðeins náð í eitt stig gegn Tottenham á heimavelli í dag. 27. september 2014 19:22 Wenger ver Welbeck Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, fór illa með nokkur góð færi í leiknum gegn Dortmund í gær sem Arsenal tapaði, 2-0. 17. september 2014 10:30 Wenger trúir ekki á frekari hádegisvandræði Arsenal fékk alls 17 mörk á sig í þremur laugardagshádegisleikjum sínum gegn toppliðunum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á síðustu leiktíð. 13. september 2014 11:00 Debuchy frá keppni í þrjá mánuði Bakvörður Arsenal meiddur á ökkla og spilar ekki aftur fyrr en undir lok ársins. 23. september 2014 12:15 Wenger framlengdi til 2017 Arsene Wenger batt enda á allar sögusagnir að tíma hans hjá Arsenal væri að ljúka með því að skrifa undir framlengingu á samningi sínum í dag. 30. maí 2014 14:05 Walcott missir af HM Meiðsli Theo Walcott, kantmanns Arsenal, eru alvarlegri en talið var í fyrstu. Bendir flest til þess að hann verði frá keppni næsta hálfa árið. 6. janúar 2014 19:18 Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest að Theo Walcott muni snúa aftur til æfinga í næstu viku. Walcott hefur verið frá keppni vegna meiðsla síðan í janúar, en hann átti upphaflega að koma til baka í lok ágúst-mánaðar. „Walcott byrjar að æfa í næstu viku, líkt og Serge Gnabry. Það eru mjög góðar fréttir og mikilvægt fyrir okkur. Það má ekki gleyma því að Walcott meiddist 1. janúar og nú er kominn október. Þetta eru tíu mánuðir og við þurftum að bíða lengi. Vonandi kemur ekkert bakslag núna.“ Wenger staðfesti einnig að Jack Wilshere yrði í leikmannahópi Arsenal gegn Galatasary í Meistaradeild Evrópu á morgun. Wilshere meiddist á ökkla í leiknum gegn Tottenham um síðustu helgi. Arsenal tapaði 2-0 fyrir Borussia Dortmund í fyrsta leik sínum í Meistaradeildinni í ár. „Þú þarft að ná a.m.k. tíu stigum í riðlakeppninni svo heimaleikirnir eru mikilvægir. Úrslitin í Dortmund voru vonbrigði, en ég sé góða möguleika í stöðunni,“ sagði Frakkinn sem hefur stýrt Arsenal frá árinu 1996.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Wenger: Erfitt að kaupa varnarmenn Það er lítil breidd í vörninni hjá Arsenal og liðið má illa við skakkaföllum. 26. september 2014 14:30 Arsenal númeri of lítið fyrir Dortmund Danny Welbeck brenndi af úr tveimur dauðafærum í Þýskalandi. 16. september 2014 11:14 Wenger kemur Özil til varnar Mesut Özil hefur byrjað tímabilið illa, en þrátt fyrir það stendur Arsene Wenger þétt við bakið á sínum manni. 19. september 2014 16:15 Walcott sleppur við refsingu Theo Walcott, kantmaður Arsenal, stríddi stuðningsmönnum Tottenham er hann var borinn af velli í 2-0 sigri í enska bikarnum í knattspyrnu um helgina. 6. janúar 2014 16:45 Giroud fékk nýjan samning Enskir fjölmiðlar fullyrða að Olivier Giroud verði hjá Arsenal til 2018. 29. september 2014 22:37 Wenger býst ekki við að Walcott lendi í vandræðum Arsenal-maðurinn Theo Walcott stal senunni í kvöld þegar hann var borinn af velli undir lokin í bikarsigri Arsenal á móti Tottenham. 4. janúar 2014 21:49 Walcott brosti á sjúkrabörunum og sýndi stöðuna Theo Walcott var borinn af velli þegar Arsenal komst áfram í 32 liða úrslit ensku bikarkeppninnar í kvöld eftir sannfærandi 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Tottenham. Walcott leyfði sér samt að brosa á börunum þegar hann var borinn af velli. 4. janúar 2014 19:58 Wenger ósáttur | Sjáið mörkin Arsene Wenger knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal var allt annað en sáttur við að lið hans hafi aðeins náð í eitt stig gegn Tottenham á heimavelli í dag. 27. september 2014 19:22 Wenger ver Welbeck Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, fór illa með nokkur góð færi í leiknum gegn Dortmund í gær sem Arsenal tapaði, 2-0. 17. september 2014 10:30 Wenger trúir ekki á frekari hádegisvandræði Arsenal fékk alls 17 mörk á sig í þremur laugardagshádegisleikjum sínum gegn toppliðunum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á síðustu leiktíð. 13. september 2014 11:00 Debuchy frá keppni í þrjá mánuði Bakvörður Arsenal meiddur á ökkla og spilar ekki aftur fyrr en undir lok ársins. 23. september 2014 12:15 Wenger framlengdi til 2017 Arsene Wenger batt enda á allar sögusagnir að tíma hans hjá Arsenal væri að ljúka með því að skrifa undir framlengingu á samningi sínum í dag. 30. maí 2014 14:05 Walcott missir af HM Meiðsli Theo Walcott, kantmanns Arsenal, eru alvarlegri en talið var í fyrstu. Bendir flest til þess að hann verði frá keppni næsta hálfa árið. 6. janúar 2014 19:18 Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Wenger: Erfitt að kaupa varnarmenn Það er lítil breidd í vörninni hjá Arsenal og liðið má illa við skakkaföllum. 26. september 2014 14:30
Arsenal númeri of lítið fyrir Dortmund Danny Welbeck brenndi af úr tveimur dauðafærum í Þýskalandi. 16. september 2014 11:14
Wenger kemur Özil til varnar Mesut Özil hefur byrjað tímabilið illa, en þrátt fyrir það stendur Arsene Wenger þétt við bakið á sínum manni. 19. september 2014 16:15
Walcott sleppur við refsingu Theo Walcott, kantmaður Arsenal, stríddi stuðningsmönnum Tottenham er hann var borinn af velli í 2-0 sigri í enska bikarnum í knattspyrnu um helgina. 6. janúar 2014 16:45
Giroud fékk nýjan samning Enskir fjölmiðlar fullyrða að Olivier Giroud verði hjá Arsenal til 2018. 29. september 2014 22:37
Wenger býst ekki við að Walcott lendi í vandræðum Arsenal-maðurinn Theo Walcott stal senunni í kvöld þegar hann var borinn af velli undir lokin í bikarsigri Arsenal á móti Tottenham. 4. janúar 2014 21:49
Walcott brosti á sjúkrabörunum og sýndi stöðuna Theo Walcott var borinn af velli þegar Arsenal komst áfram í 32 liða úrslit ensku bikarkeppninnar í kvöld eftir sannfærandi 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Tottenham. Walcott leyfði sér samt að brosa á börunum þegar hann var borinn af velli. 4. janúar 2014 19:58
Wenger ósáttur | Sjáið mörkin Arsene Wenger knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal var allt annað en sáttur við að lið hans hafi aðeins náð í eitt stig gegn Tottenham á heimavelli í dag. 27. september 2014 19:22
Wenger ver Welbeck Hinn nýi framherji Arsenal, Danny Welbeck, fór illa með nokkur góð færi í leiknum gegn Dortmund í gær sem Arsenal tapaði, 2-0. 17. september 2014 10:30
Wenger trúir ekki á frekari hádegisvandræði Arsenal fékk alls 17 mörk á sig í þremur laugardagshádegisleikjum sínum gegn toppliðunum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á síðustu leiktíð. 13. september 2014 11:00
Debuchy frá keppni í þrjá mánuði Bakvörður Arsenal meiddur á ökkla og spilar ekki aftur fyrr en undir lok ársins. 23. september 2014 12:15
Wenger framlengdi til 2017 Arsene Wenger batt enda á allar sögusagnir að tíma hans hjá Arsenal væri að ljúka með því að skrifa undir framlengingu á samningi sínum í dag. 30. maí 2014 14:05
Walcott missir af HM Meiðsli Theo Walcott, kantmanns Arsenal, eru alvarlegri en talið var í fyrstu. Bendir flest til þess að hann verði frá keppni næsta hálfa árið. 6. janúar 2014 19:18