Fyrirliggjandi frumvarp skref í rétta átt Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 23. september 2014 11:06 Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands. vísir/valli „Heilt yfir telur Viðskiptaráð fyrirliggjandi frumvarp vera þýðingarmikið skref í rétta átt í skattamálum og fyrirhugaðar breytingar eru til þess fallnar að auka skilvirkni neysluskatta og styrkja grundvöll verðmætasköpunar hérlendis, “ segir í tilkynningu frá Viðskiptaráði Íslands. Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt og tekjuskatt og brottfall laga um vörugjöld.Í umsögninni segir að breytingar á neyslusköttum auki kaupmátt heimila um 0,4 prósent að meðaltali og að kaupmáttaraukningin sé mest fyrir tekjulægsta fjórðung heimila, eða um 0,5 prósent. Jafnframt segir að breytingar á barnabótum auki ráðstöfunartekjur heimila um 0,1 prósent af meðaltali og aukningin sé þar mest fyrir tekjulægsta fjórðung heimila, eða um 0,6 prósent. Þá segir að lágmarka megi óhagræði vegna breytinganna með því að flýta lítillega fyrir gildistöku niðurfellingar vörugjalda og seinka lítillega gildistöku breytinga á virðisaukaskatti. Það kæmi í veg fyrir að verslanir sitji uppi með birgðir vegna boðaðra verðlækkana í kjölfar brottfalls vörugjalda eða þurfi að breyta virðisaukaskatti um áramót þegar mikið álag er á verslunum og vörum er skilað eða skipt. Alþingi Fjárlagafrumvarp 2015 Tengdar fréttir Bjarni segir vinstrimenn ekki skynja skattalækkanir Fjármálaráðherra segir þingmenn stjórnarandstöðunnar ekki trúa því að hægt sé að lækka skatta. Þingflokksformaður Samfylkingarinnar talar um stærstu skattahækkun eftir hrun. 11. september 2014 19:45 Hækkun matarskatts færir ríkissjóði 11 milljarða í tekjur Breytingar á VSK-kerfinu hækka verð á matvælum. Á móti leiðir afnám vörugjalda til lækkunar á verði heimilistækja, varahluta og fleira. Undanþágur í ferðaþjónustu afnumdar að hluta. 9. september 2014 20:00 Ráðherra kynnir fjárlög fyrir blaðamönnum Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, kynnti í morgun frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2015 fyrir blaðamönnum í Salnum í Kópavogi. 9. september 2014 10:01 Fjárlagafrumvarpið auðveldar ekki kjarasamninga Hagfræðingur ASÍ segir breytingar á VSK-kerfinu koma verst út fyrir þá lægst launuðu sem eyði tvöfalt hærra hlutfalli ráðstöfunartekna sinna til matarinnkaupa en tekjuhæsti hópurinn. 9. september 2014 21:48 Framlag til Háskóla Íslands hækkar Alls nemur framlag til Háskóla Íslands 12.962,3 milljónir króna árið 2015, samanborið við 12.451,3 milljónir árið 2014. 9. september 2014 16:00 Orð Sigmundar og Bjarna um virðisaukaskatt rifjuð upp Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði að hækkun virðisaukaskatts á matvæli væri aðför að láglaunafólki fyrir þremur árum. Bjarni Benediktsson sagði fyrir fimm árum að skattkerfið á Íslandi yrði sífellt líkara því sem gerist á Norðurlöndunum. Nái fyrirhugaðar breytingar á virðisaukaskattskerfinu fram að ganga verður skattaumhverfið hér á landi enn líkara því sem gerist í Skandinavíu. 10. september 2014 14:52 Landspítali þarf meira fé Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, fagnar því að staðið sé við tækjakaupaáætlun spítalans. Spítalinn sé þó enn að fá um 10% minna fé en hann gerði 2008. 10. september 2014 07:15 Enn meira aðhalds krafist í fjárlagafrumvarpi næsta árs Framlög til vegamála munu einungis aukast um einn milljarð á næsta ári, en ekki þrjá eins og gert hafði verið ráð fyrir. Hagræðingar er krafist hjá Vinnumálastofnun, umboðsmanni skuldara og skattrannsóknarstjóra. 9. september 2014 11:41 Vegagerðin fær 850 milljóna aukaframlag í stað þriggja milljarða „Það þýðir að það er engin viðbót í viðhald sem við teljum mjög mikilvægt að sinna.“ Viðhaldsleysi getur komið niður á öryggi vegfarenda. 10. september 2014 06:00 Þingsetning: Skýra á eftirlitshlutverk Alþingis Forseti Alþingis sagði að rannsóknarnefndir Alþingis þyrftu skýrara umboð og einnig að krafa væri um að þingmenn í þingum evrópu setji sér siðareglur. Ráðamenn gengu til kirkju áður en haustþing var formlega sett með ávarpi Forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar. Þinghlé var svo gert frá klukkan 15 til 16 en þá var fyrsta frumvarpi þingsins dreift um fjárlög og þingmönnum úthlutað sætum. 9. september 2014 17:55 Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira
„Heilt yfir telur Viðskiptaráð fyrirliggjandi frumvarp vera þýðingarmikið skref í rétta átt í skattamálum og fyrirhugaðar breytingar eru til þess fallnar að auka skilvirkni neysluskatta og styrkja grundvöll verðmætasköpunar hérlendis, “ segir í tilkynningu frá Viðskiptaráði Íslands. Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt og tekjuskatt og brottfall laga um vörugjöld.Í umsögninni segir að breytingar á neyslusköttum auki kaupmátt heimila um 0,4 prósent að meðaltali og að kaupmáttaraukningin sé mest fyrir tekjulægsta fjórðung heimila, eða um 0,5 prósent. Jafnframt segir að breytingar á barnabótum auki ráðstöfunartekjur heimila um 0,1 prósent af meðaltali og aukningin sé þar mest fyrir tekjulægsta fjórðung heimila, eða um 0,6 prósent. Þá segir að lágmarka megi óhagræði vegna breytinganna með því að flýta lítillega fyrir gildistöku niðurfellingar vörugjalda og seinka lítillega gildistöku breytinga á virðisaukaskatti. Það kæmi í veg fyrir að verslanir sitji uppi með birgðir vegna boðaðra verðlækkana í kjölfar brottfalls vörugjalda eða þurfi að breyta virðisaukaskatti um áramót þegar mikið álag er á verslunum og vörum er skilað eða skipt.
Alþingi Fjárlagafrumvarp 2015 Tengdar fréttir Bjarni segir vinstrimenn ekki skynja skattalækkanir Fjármálaráðherra segir þingmenn stjórnarandstöðunnar ekki trúa því að hægt sé að lækka skatta. Þingflokksformaður Samfylkingarinnar talar um stærstu skattahækkun eftir hrun. 11. september 2014 19:45 Hækkun matarskatts færir ríkissjóði 11 milljarða í tekjur Breytingar á VSK-kerfinu hækka verð á matvælum. Á móti leiðir afnám vörugjalda til lækkunar á verði heimilistækja, varahluta og fleira. Undanþágur í ferðaþjónustu afnumdar að hluta. 9. september 2014 20:00 Ráðherra kynnir fjárlög fyrir blaðamönnum Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, kynnti í morgun frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2015 fyrir blaðamönnum í Salnum í Kópavogi. 9. september 2014 10:01 Fjárlagafrumvarpið auðveldar ekki kjarasamninga Hagfræðingur ASÍ segir breytingar á VSK-kerfinu koma verst út fyrir þá lægst launuðu sem eyði tvöfalt hærra hlutfalli ráðstöfunartekna sinna til matarinnkaupa en tekjuhæsti hópurinn. 9. september 2014 21:48 Framlag til Háskóla Íslands hækkar Alls nemur framlag til Háskóla Íslands 12.962,3 milljónir króna árið 2015, samanborið við 12.451,3 milljónir árið 2014. 9. september 2014 16:00 Orð Sigmundar og Bjarna um virðisaukaskatt rifjuð upp Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði að hækkun virðisaukaskatts á matvæli væri aðför að láglaunafólki fyrir þremur árum. Bjarni Benediktsson sagði fyrir fimm árum að skattkerfið á Íslandi yrði sífellt líkara því sem gerist á Norðurlöndunum. Nái fyrirhugaðar breytingar á virðisaukaskattskerfinu fram að ganga verður skattaumhverfið hér á landi enn líkara því sem gerist í Skandinavíu. 10. september 2014 14:52 Landspítali þarf meira fé Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, fagnar því að staðið sé við tækjakaupaáætlun spítalans. Spítalinn sé þó enn að fá um 10% minna fé en hann gerði 2008. 10. september 2014 07:15 Enn meira aðhalds krafist í fjárlagafrumvarpi næsta árs Framlög til vegamála munu einungis aukast um einn milljarð á næsta ári, en ekki þrjá eins og gert hafði verið ráð fyrir. Hagræðingar er krafist hjá Vinnumálastofnun, umboðsmanni skuldara og skattrannsóknarstjóra. 9. september 2014 11:41 Vegagerðin fær 850 milljóna aukaframlag í stað þriggja milljarða „Það þýðir að það er engin viðbót í viðhald sem við teljum mjög mikilvægt að sinna.“ Viðhaldsleysi getur komið niður á öryggi vegfarenda. 10. september 2014 06:00 Þingsetning: Skýra á eftirlitshlutverk Alþingis Forseti Alþingis sagði að rannsóknarnefndir Alþingis þyrftu skýrara umboð og einnig að krafa væri um að þingmenn í þingum evrópu setji sér siðareglur. Ráðamenn gengu til kirkju áður en haustþing var formlega sett með ávarpi Forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar. Þinghlé var svo gert frá klukkan 15 til 16 en þá var fyrsta frumvarpi þingsins dreift um fjárlög og þingmönnum úthlutað sætum. 9. september 2014 17:55 Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira
Bjarni segir vinstrimenn ekki skynja skattalækkanir Fjármálaráðherra segir þingmenn stjórnarandstöðunnar ekki trúa því að hægt sé að lækka skatta. Þingflokksformaður Samfylkingarinnar talar um stærstu skattahækkun eftir hrun. 11. september 2014 19:45
Hækkun matarskatts færir ríkissjóði 11 milljarða í tekjur Breytingar á VSK-kerfinu hækka verð á matvælum. Á móti leiðir afnám vörugjalda til lækkunar á verði heimilistækja, varahluta og fleira. Undanþágur í ferðaþjónustu afnumdar að hluta. 9. september 2014 20:00
Ráðherra kynnir fjárlög fyrir blaðamönnum Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, kynnti í morgun frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2015 fyrir blaðamönnum í Salnum í Kópavogi. 9. september 2014 10:01
Fjárlagafrumvarpið auðveldar ekki kjarasamninga Hagfræðingur ASÍ segir breytingar á VSK-kerfinu koma verst út fyrir þá lægst launuðu sem eyði tvöfalt hærra hlutfalli ráðstöfunartekna sinna til matarinnkaupa en tekjuhæsti hópurinn. 9. september 2014 21:48
Framlag til Háskóla Íslands hækkar Alls nemur framlag til Háskóla Íslands 12.962,3 milljónir króna árið 2015, samanborið við 12.451,3 milljónir árið 2014. 9. september 2014 16:00
Orð Sigmundar og Bjarna um virðisaukaskatt rifjuð upp Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði að hækkun virðisaukaskatts á matvæli væri aðför að láglaunafólki fyrir þremur árum. Bjarni Benediktsson sagði fyrir fimm árum að skattkerfið á Íslandi yrði sífellt líkara því sem gerist á Norðurlöndunum. Nái fyrirhugaðar breytingar á virðisaukaskattskerfinu fram að ganga verður skattaumhverfið hér á landi enn líkara því sem gerist í Skandinavíu. 10. september 2014 14:52
Landspítali þarf meira fé Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, fagnar því að staðið sé við tækjakaupaáætlun spítalans. Spítalinn sé þó enn að fá um 10% minna fé en hann gerði 2008. 10. september 2014 07:15
Enn meira aðhalds krafist í fjárlagafrumvarpi næsta árs Framlög til vegamála munu einungis aukast um einn milljarð á næsta ári, en ekki þrjá eins og gert hafði verið ráð fyrir. Hagræðingar er krafist hjá Vinnumálastofnun, umboðsmanni skuldara og skattrannsóknarstjóra. 9. september 2014 11:41
Vegagerðin fær 850 milljóna aukaframlag í stað þriggja milljarða „Það þýðir að það er engin viðbót í viðhald sem við teljum mjög mikilvægt að sinna.“ Viðhaldsleysi getur komið niður á öryggi vegfarenda. 10. september 2014 06:00
Þingsetning: Skýra á eftirlitshlutverk Alþingis Forseti Alþingis sagði að rannsóknarnefndir Alþingis þyrftu skýrara umboð og einnig að krafa væri um að þingmenn í þingum evrópu setji sér siðareglur. Ráðamenn gengu til kirkju áður en haustþing var formlega sett með ávarpi Forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar. Þinghlé var svo gert frá klukkan 15 til 16 en þá var fyrsta frumvarpi þingsins dreift um fjárlög og þingmönnum úthlutað sætum. 9. september 2014 17:55