Heimsókn til fólks á flótta Toshiki Toma skrifar 29. september 2014 12:01 Heimsóknarþjónusta sjálfboðsliða hjá Rauða krossinum á Íslandi við hælisleitendur hófst árið 2006 og ég hef tekið þátt í henni frá upphafi fram til dagsins í dag. Í byrjun langar mig að fram komi þetta, ég held persónulega að við skulum hæta að nota orð ,,hælisleitandi“, sem hlaðist hefur neikvæðu gildi, og nota,,umsækjandi um alþjóðlega vernd“ eða einfaldlega ,,fólk á flótta“ í staðinn. Í mörg ár gisti flest fólk á flótta í Fit-hostel í Reykjanesbæ og nokkrum íbúðum í nágrenni. Og þangað fór heimsóknarvinahópur, sem voru fjórir í samantali, í heimsókn í hverri viku (sem sagt mánaðarlega fyrir hvern hóp). En núna hefur fólk dreifst í Reyljanesbæ og einnig í Reykjavík, því mun það vera nauðsynlegt að endurskipulegga hvernig við förum í heimsókn. Tilgangurinn heimsóknar er að brjóta niður einangrun fólks á flótta. Fólkið er komið í ókunnugt land og hér er enginn vinur, það skilur ekki tungumálið og vantar grunnupplýsingar. Auk þess veit það ekki hvað gerist á næstu dögum. Það væri jafnvel eðlilegt að fólk dytti í einangrun og festist þar. Satt að segja tel ég ekki að heimsókn okkar sjálfboðsliða getur brotið niður einangrun fólks nægilega. Margir segjast geta ekki sofið á nóttunni vegna áhyggna af framtíð sinni þó að það sé búið að eignast nokkra vini. Svo framarlega ótímabundin vernd sé ekki tryggð, er fólkið úti úr veggi sem aðgreinir það frá ,,íbúum“ á Íslandi. Engu að síður er það ekki rétt viðhorf að sjá fólkið alltaf í tengslum við ,,flótta“. Að vera á flótta er staða sem fólkið hefur lent í, en ekki hluti af mennsku þess eða persónuleika. Fólkið á jú sömu mennsku og við og persónuleiki er auðvitað mismunandi mann frá manni. Heimsóknarvinir vilja hitta ,,manneskju“ sem er á flótta núna í bili. Ég hef eignast marga vini sem voru/eru á flótta og líf mitt hefur verið auðgað vegna kynna við þá. Ég óska að margir meðal lesenda hafi áhuga á heimsóknarsatarfsemi og jákvæðan skilning. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Toshiki Toma Mest lesið Við lifum í skjóli hvers annars Dagný Hængsdóttir Köhler Skoðun Halldór 01.03.2025 Skoðun Jón og félagar eru farnir Árni Guðmundsson Skoðun Fyrirmynd í kennslu og fræðastarfi – af hverju við styðjum Silju Báru Valgerður Björk Pálsdóttir,Guðbjörg Ríkey Thoroddsen Hauksdóttir Skoðun Gervigreind, uppfinningar og einkaleyfi Einar Karl Friðriksson Skoðun Háskóladagurinn og föðurlausir drengir Margrét Valdimarsdóttir Skoðun Ert þú ung kona á leiðinni á landsfund? Hópur ungra Sjálfstæðiskvenna Skoðun Vönduð vinnubrögð í umhverfismálum Edda Sif Pind Aradóttir,Sævar Freyr Þráinsson Skoðun Þrautreynd baráttukona fyrir auknum fjárveitingum til Háskóla Íslands Ragný Þóra Guðjohnsen Skoðun COVID-19: 5 ár frá fyrsta smiti Svandís Svavarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þrautreynd baráttukona fyrir auknum fjárveitingum til Háskóla Íslands Ragný Þóra Guðjohnsen skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð í umhverfismálum Edda Sif Pind Aradóttir,Sævar Freyr Þráinsson skrifar Skoðun Jón og félagar eru farnir Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind, uppfinningar og einkaleyfi Einar Karl Friðriksson skrifar Skoðun Fyrirmynd í kennslu og fræðastarfi – af hverju við styðjum Silju Báru Valgerður Björk Pálsdóttir,Guðbjörg Ríkey Thoroddsen Hauksdóttir skrifar Skoðun Við lifum í skjóli hvers annars Dagný Hængsdóttir Köhler skrifar Skoðun Halldór 01.03.2025 skrifar Skoðun COVID-19: 5 ár frá fyrsta smiti Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Meira um íslenskan her skrifar Skoðun Sannanir í dómsmáli? Huldufyrirtæki og huldusögur Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Guðrún Hafsteinsdóttir til forystu Hópur Sjálfstæðismanna skrifar Skoðun Háskóladagurinn og föðurlausir drengir Margrét Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Björn Þorsteinsson er gefandi og gagnrýninn stjórnandi fyrir öflugan Háskóla Íslands Nanna Hlín Halldórsdóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir skrifar Skoðun En hvað með mig kórinn: Eiga kennarar að vera lægsti samnefnari launaþróunar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Vandi Háskóla Íslands og lausnir – III – Fjármögnun háskóla Pétur Henry Petersen skrifar Skoðun Loðnukreppan: Fleiri hvalir þýða meiri fiskur Micah Garen skrifar Skoðun Tölum um það sem skiptir máli Flosi Eiríksson skrifar Skoðun Hvernig borg verður til Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Vill ríkisstjórnin vernda vatnið okkar? Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Tækifærin felast í hjúkrunarfræðingum Helga Rósa Másdóttir skrifar Skoðun Ert þú ung kona á leiðinni á landsfund? Hópur ungra Sjálfstæðiskvenna skrifar Skoðun Dagur sjaldgæfra sjúkdóma 2025 Alice Viktoría Kent skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn – Breiðfylking framtíðar Sigvaldi H. Ragnarsson skrifar Skoðun Guðrún Hafsteins nýr leiðtogi - Sameinandi afl Jóna Lárusdóttir skrifar Skoðun Látum verkin tala Sigríður María Björnsdóttir Fortescue skrifar Skoðun Guðrún Hafsteinsdóttir, leiðtogi með sterka framtíðarsýn Jón Ólafur Halldórsson skrifar Skoðun Sannanir í dómsmáli? Rithandarrannsóknir, seinni grein Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Glötuðu tækifærin Guðmundur Ragnarsson skrifar Skoðun Hnignun samgangna og áhrif á ferðaþjónustu og atvinnulíf Sverrir Fannberg Júliusson skrifar Skoðun Ísland á tímamótum – Við skulum leiða gervigreindaröldina! Sigvaldi Einarsson skrifar Sjá meira
Heimsóknarþjónusta sjálfboðsliða hjá Rauða krossinum á Íslandi við hælisleitendur hófst árið 2006 og ég hef tekið þátt í henni frá upphafi fram til dagsins í dag. Í byrjun langar mig að fram komi þetta, ég held persónulega að við skulum hæta að nota orð ,,hælisleitandi“, sem hlaðist hefur neikvæðu gildi, og nota,,umsækjandi um alþjóðlega vernd“ eða einfaldlega ,,fólk á flótta“ í staðinn. Í mörg ár gisti flest fólk á flótta í Fit-hostel í Reykjanesbæ og nokkrum íbúðum í nágrenni. Og þangað fór heimsóknarvinahópur, sem voru fjórir í samantali, í heimsókn í hverri viku (sem sagt mánaðarlega fyrir hvern hóp). En núna hefur fólk dreifst í Reyljanesbæ og einnig í Reykjavík, því mun það vera nauðsynlegt að endurskipulegga hvernig við förum í heimsókn. Tilgangurinn heimsóknar er að brjóta niður einangrun fólks á flótta. Fólkið er komið í ókunnugt land og hér er enginn vinur, það skilur ekki tungumálið og vantar grunnupplýsingar. Auk þess veit það ekki hvað gerist á næstu dögum. Það væri jafnvel eðlilegt að fólk dytti í einangrun og festist þar. Satt að segja tel ég ekki að heimsókn okkar sjálfboðsliða getur brotið niður einangrun fólks nægilega. Margir segjast geta ekki sofið á nóttunni vegna áhyggna af framtíð sinni þó að það sé búið að eignast nokkra vini. Svo framarlega ótímabundin vernd sé ekki tryggð, er fólkið úti úr veggi sem aðgreinir það frá ,,íbúum“ á Íslandi. Engu að síður er það ekki rétt viðhorf að sjá fólkið alltaf í tengslum við ,,flótta“. Að vera á flótta er staða sem fólkið hefur lent í, en ekki hluti af mennsku þess eða persónuleika. Fólkið á jú sömu mennsku og við og persónuleiki er auðvitað mismunandi mann frá manni. Heimsóknarvinir vilja hitta ,,manneskju“ sem er á flótta núna í bili. Ég hef eignast marga vini sem voru/eru á flótta og líf mitt hefur verið auðgað vegna kynna við þá. Ég óska að margir meðal lesenda hafi áhuga á heimsóknarsatarfsemi og jákvæðan skilning.
Fyrirmynd í kennslu og fræðastarfi – af hverju við styðjum Silju Báru Valgerður Björk Pálsdóttir,Guðbjörg Ríkey Thoroddsen Hauksdóttir Skoðun
Þrautreynd baráttukona fyrir auknum fjárveitingum til Háskóla Íslands Ragný Þóra Guðjohnsen Skoðun
Skoðun Þrautreynd baráttukona fyrir auknum fjárveitingum til Háskóla Íslands Ragný Þóra Guðjohnsen skrifar
Skoðun Fyrirmynd í kennslu og fræðastarfi – af hverju við styðjum Silju Báru Valgerður Björk Pálsdóttir,Guðbjörg Ríkey Thoroddsen Hauksdóttir skrifar
Skoðun Björn Þorsteinsson er gefandi og gagnrýninn stjórnandi fyrir öflugan Háskóla Íslands Nanna Hlín Halldórsdóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir skrifar
Skoðun En hvað með mig kórinn: Eiga kennarar að vera lægsti samnefnari launaþróunar Davíð Már Sigurðsson skrifar
Skoðun Hnignun samgangna og áhrif á ferðaþjónustu og atvinnulíf Sverrir Fannberg Júliusson skrifar
Fyrirmynd í kennslu og fræðastarfi – af hverju við styðjum Silju Báru Valgerður Björk Pálsdóttir,Guðbjörg Ríkey Thoroddsen Hauksdóttir Skoðun
Þrautreynd baráttukona fyrir auknum fjárveitingum til Háskóla Íslands Ragný Þóra Guðjohnsen Skoðun