Vélbyssukjafturinn stóð við stóru orðin á 106 sekúndum | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. september 2014 14:00 Írski Íslandsvinurinn og bardagakappinn ConorMcGregor, góðvinur GunnarsNelson, átti ekki í teljandi vandræðum með að vinna Bandaríkjamanninn DustinPoirer í UFC-fjaðurvigtarbardaga þeirra á laugardaginn. Conor var búinn að rífa kjaft í margar vikur fyrir bardagann og segja að Írarnir væru ekki mættir til að taka þátt í UFC heldur til að taka yfir sambandið og bardagalistina. Hann stóð við stóru orðin og rotaði Poirer eftir 106 sekúndur í fyrstu lotu, en Bandaríkjamaðurinn er í fimmta sæti styrkleikalista fjaðurvigtarinnar. Conor var í níunda sæti fyrir bardagann.Bardagann má sjá í heild sinni hér að ofan í lýsingu Péturs Marinó Jónssonar. Þjálfari Conors er Írinn JohnKavanagh sem einnig þjálfar Gunnar Nelson og heldur hann nú í langferð til Stokkhólms þar sem hann kemur til móts við Gunnar fyrir bardaga hans gegn Rick Story.Gunnar berst á laugardaginn í aðalbardaga kvöldsins á UFC-bardagakvöldi í Stokkhólmi. Hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fáðu þér áskrift í síma 5125100. MMA Tengdar fréttir Conor fer hamförum í Vegas: Siver er dvergvaxinn sterahaus Vinur Gunnars Nelson berst í Las Vegas á laugardaginn og er gjörsamlega að fara á kostum í viðtölum. 22. september 2014 22:30 UFC 178: Conor McGregor berst í kvöld Einn umtalaðasti bardagamaður UFC í dag, Íslandsvinurinn Conor McGregor, mætir Dustin Poirier í rosalegum bardaga á UFC 178 í kvöld. 27. september 2014 12:00 Gunnar: Conor gengur frá honum snemma Íslandsvinurinn og vélbyssukjafturinn Conor McGregor verður á Stöð 2 Sport í nótt í bardaga í Las Vegas. 27. september 2014 22:00 McGregor afgreiddi Poirier í fyrstu lotu Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor stóð við stóru orðin, enn og aftur, er hann mætti Dustin Poirier í Las Vegas. 28. september 2014 11:15 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Írski Íslandsvinurinn og bardagakappinn ConorMcGregor, góðvinur GunnarsNelson, átti ekki í teljandi vandræðum með að vinna Bandaríkjamanninn DustinPoirer í UFC-fjaðurvigtarbardaga þeirra á laugardaginn. Conor var búinn að rífa kjaft í margar vikur fyrir bardagann og segja að Írarnir væru ekki mættir til að taka þátt í UFC heldur til að taka yfir sambandið og bardagalistina. Hann stóð við stóru orðin og rotaði Poirer eftir 106 sekúndur í fyrstu lotu, en Bandaríkjamaðurinn er í fimmta sæti styrkleikalista fjaðurvigtarinnar. Conor var í níunda sæti fyrir bardagann.Bardagann má sjá í heild sinni hér að ofan í lýsingu Péturs Marinó Jónssonar. Þjálfari Conors er Írinn JohnKavanagh sem einnig þjálfar Gunnar Nelson og heldur hann nú í langferð til Stokkhólms þar sem hann kemur til móts við Gunnar fyrir bardaga hans gegn Rick Story.Gunnar berst á laugardaginn í aðalbardaga kvöldsins á UFC-bardagakvöldi í Stokkhólmi. Hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fáðu þér áskrift í síma 5125100.
MMA Tengdar fréttir Conor fer hamförum í Vegas: Siver er dvergvaxinn sterahaus Vinur Gunnars Nelson berst í Las Vegas á laugardaginn og er gjörsamlega að fara á kostum í viðtölum. 22. september 2014 22:30 UFC 178: Conor McGregor berst í kvöld Einn umtalaðasti bardagamaður UFC í dag, Íslandsvinurinn Conor McGregor, mætir Dustin Poirier í rosalegum bardaga á UFC 178 í kvöld. 27. september 2014 12:00 Gunnar: Conor gengur frá honum snemma Íslandsvinurinn og vélbyssukjafturinn Conor McGregor verður á Stöð 2 Sport í nótt í bardaga í Las Vegas. 27. september 2014 22:00 McGregor afgreiddi Poirier í fyrstu lotu Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor stóð við stóru orðin, enn og aftur, er hann mætti Dustin Poirier í Las Vegas. 28. september 2014 11:15 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Conor fer hamförum í Vegas: Siver er dvergvaxinn sterahaus Vinur Gunnars Nelson berst í Las Vegas á laugardaginn og er gjörsamlega að fara á kostum í viðtölum. 22. september 2014 22:30
UFC 178: Conor McGregor berst í kvöld Einn umtalaðasti bardagamaður UFC í dag, Íslandsvinurinn Conor McGregor, mætir Dustin Poirier í rosalegum bardaga á UFC 178 í kvöld. 27. september 2014 12:00
Gunnar: Conor gengur frá honum snemma Íslandsvinurinn og vélbyssukjafturinn Conor McGregor verður á Stöð 2 Sport í nótt í bardaga í Las Vegas. 27. september 2014 22:00
McGregor afgreiddi Poirier í fyrstu lotu Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor stóð við stóru orðin, enn og aftur, er hann mætti Dustin Poirier í Las Vegas. 28. september 2014 11:15