Slysið á Þórsvelli: Aðkoman var óhugnanleg Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. september 2014 16:45 Lögreglan og sjúkraflutningamenn voru fljótir á staðinn í gærkvöldi. mynd/jyj „Þetta var eins furðulegt slys og þau verða,“ segir Andri Daði Aðalsteinsson, stuðningsmaður FH, í samtali við Vísi um atvikið á Þórsvellinum í gær þar sem stuðningsmaður Hafnafjarðarliðsins féll niður úr stúkunni og lenti á andlitinu. Stúkan á Þórsvelli er í nokkurra metra hæð yfir vellinum, en þegar stuðningsmaðurinn reyndi að teygja sig yfir grindverkið féll hann til jarðar. „Það var ekkert í gangi nema hann var að reyna að klappa fyrir FH-ingunum sem voru að ganga til búningsherbergja. Hann teygir sig niður og á einhvern ótrúlegan hátt rennur hann yfir grindverkið. Þetta var mjög skrítið,“ segir Andri Daði. Strákurinn sem féll hefði í raun ekki getað verið óheppnari því hann datt niður í gryfju upp við stúkuna sem bætti rúmum einum og hálfum metra við fallið. „Aðkoman var óhugnaleg. Það var mikið blóð og hann lá hreyfingarlaus. Þetta hefði samt getað endað verr því fallið var helvíti hart. Sjúkraþjálfarar beggja liða voru fljótir til og svo kom lögreglan og sjúkrabíll mjög fljótt á staðinn,“ segir Andri Daði, en keppst var við að halda börnum á vellinum frá slysinu. Eftir leik fóru FH-ingarnar allir sem gerðu sér ferð norður upp á sjúkrahús til að fá fregnir af þeim slasaða. „Við fengum ekki að hitta hann, en læknir þarna gaf okkur upplýsingar. Við vissum bara að hann átti að fara í sjúkraflug ef til þess kæmi, en annars að hann væri ekki í lífshættu, sem var gott að heyra,“ segir Andri Daði Aðalsteinsson. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ Sjá meira
„Þetta var eins furðulegt slys og þau verða,“ segir Andri Daði Aðalsteinsson, stuðningsmaður FH, í samtali við Vísi um atvikið á Þórsvellinum í gær þar sem stuðningsmaður Hafnafjarðarliðsins féll niður úr stúkunni og lenti á andlitinu. Stúkan á Þórsvelli er í nokkurra metra hæð yfir vellinum, en þegar stuðningsmaðurinn reyndi að teygja sig yfir grindverkið féll hann til jarðar. „Það var ekkert í gangi nema hann var að reyna að klappa fyrir FH-ingunum sem voru að ganga til búningsherbergja. Hann teygir sig niður og á einhvern ótrúlegan hátt rennur hann yfir grindverkið. Þetta var mjög skrítið,“ segir Andri Daði. Strákurinn sem féll hefði í raun ekki getað verið óheppnari því hann datt niður í gryfju upp við stúkuna sem bætti rúmum einum og hálfum metra við fallið. „Aðkoman var óhugnaleg. Það var mikið blóð og hann lá hreyfingarlaus. Þetta hefði samt getað endað verr því fallið var helvíti hart. Sjúkraþjálfarar beggja liða voru fljótir til og svo kom lögreglan og sjúkrabíll mjög fljótt á staðinn,“ segir Andri Daði, en keppst var við að halda börnum á vellinum frá slysinu. Eftir leik fóru FH-ingarnar allir sem gerðu sér ferð norður upp á sjúkrahús til að fá fregnir af þeim slasaða. „Við fengum ekki að hitta hann, en læknir þarna gaf okkur upplýsingar. Við vissum bara að hann átti að fara í sjúkraflug ef til þess kæmi, en annars að hann væri ekki í lífshættu, sem var gott að heyra,“ segir Andri Daði Aðalsteinsson.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ Sjá meira