Samband eða single? sigga dögg kynfræðingur skrifar 3. október 2014 11:00 Ef þú gætir skipt um líf í einn dag, myndir þú gera það? Mynd/Getty Rómantísk sambönd í nútímsamfélagi eru allskonar og sumir kjósa að vera alls ekki í sambandi. Í þessari heimildarmynd fylgjumst við með hinni giftu móður Cherry skoða tilhugalífið í Bretlandi og hvernig það er að vera á lausu og að vera í sambandi. Í ljósi hárrar tíðni skilnaða og framhjáhalda þá er þetta umræðuefni margra og sífellt fleiri kjósa óhefðbundin sambandsform eða jafnvel að vera bara á lausu en eiga góða og nána „vini“ og „vinkonur“. Sérstaklega er gaman að því að í myndinni er komið inn á hina fullkomnu „bólfélagatölu“ og kynjamisræmið og hvernig „hösslið“ fer fram á djamminu. Heilsa Lífið Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið
Rómantísk sambönd í nútímsamfélagi eru allskonar og sumir kjósa að vera alls ekki í sambandi. Í þessari heimildarmynd fylgjumst við með hinni giftu móður Cherry skoða tilhugalífið í Bretlandi og hvernig það er að vera á lausu og að vera í sambandi. Í ljósi hárrar tíðni skilnaða og framhjáhalda þá er þetta umræðuefni margra og sífellt fleiri kjósa óhefðbundin sambandsform eða jafnvel að vera bara á lausu en eiga góða og nána „vini“ og „vinkonur“. Sérstaklega er gaman að því að í myndinni er komið inn á hina fullkomnu „bólfélagatölu“ og kynjamisræmið og hvernig „hösslið“ fer fram á djamminu.
Heilsa Lífið Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið