Spaðinn kominn á hilluna hjá Li Na Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2014 11:00 Li Na vann tvö stórmót á ferlinum. Vísir/Getty Kínverska tenniskonan Li Na hefur lagt spaðann á hilluna vegna þrátlátra hnémeiðsla. Li vann Opna ástralska meistaramótið í janúar, en hún hefur ekki keppt frá því að hún féll úr keppni í þriðju umferð á Wimbledon mótinu í júní. Li gekkst undir aðgerð á hné í júlí, en það var fjórða hnéaðgerðin hennar. „Þetta er rétta ákvörðunin fyrir mig og mína fjölskyldu,“ sagði Li í opnu bréfi til aðdáenda sinna. „Það tók mig nokkra erfiða mánuði að komast að þeirri niðurstöðu að vegna meiðslanna verði ég aldrei sá tennisspilari sem ég vil vera. „Þótt ég hafi áður snúið til baka eftir aðgerð finnst mér hlutirnir vera öðruvísi nú. Ég hef lagt hart að mér til að koma til baka á fullum styrk, en núna, 32 ára að aldri, hefur líkaminn sagt stopp.“ Li vann tvö stórmót á ferlinum. Árið 2011 tryggði hún sér sigur á Opna franska meistaramótinu með því að vinna Francescu Schiavone í úrslitaleik og í byrjun þessa árs vann hún Dominiku Cibulkova í úrslitaleik Opna ástralska. Li komst hæst í annað sæti heimslistans. Hún hefur þó ekki sagt algjörlega skilið við tennis-íþróttina, en hún ætlar að halda áfram að vinna að framgangi íþróttarinnar í heimalandinu.Global #tennis icon Li Na officially announces retirement--> http://t.co/RjUd1IFGMD #WTA pic.twitter.com/vTL6sHkbwc— WTA (@WTA) September 19, 2014 Li Na, one of the funniest and nicest players on tour! A great competitor and a role model both on and… http://t.co/fqAbGZnWMg— Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) September 19, 2014 Really going to miss Li Na on the tour. An amazing person and champion.— Madison Keys (@Madison_Keys) September 19, 2014 Always sad when an athlete is forced to retire from the game because of injury. Li Na has been an inspiration to so many and will be missed— Anne Keothavong (@annekeothavong) September 19, 2014 Our sport lost a true champion today, on and off the court. Li Na you will be missed! #bestspeechesEVER— Lisa Raymond (@lisaraymond73) September 19, 2014 I had the privilege to know her and to compete by her side. What a great person and champion! Li Na,… http://t.co/AS8Tc2p9Nv— Kristina Mladenovic (@KikiMladenovic) September 19, 2014 Tennis Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Kínverska tenniskonan Li Na hefur lagt spaðann á hilluna vegna þrátlátra hnémeiðsla. Li vann Opna ástralska meistaramótið í janúar, en hún hefur ekki keppt frá því að hún féll úr keppni í þriðju umferð á Wimbledon mótinu í júní. Li gekkst undir aðgerð á hné í júlí, en það var fjórða hnéaðgerðin hennar. „Þetta er rétta ákvörðunin fyrir mig og mína fjölskyldu,“ sagði Li í opnu bréfi til aðdáenda sinna. „Það tók mig nokkra erfiða mánuði að komast að þeirri niðurstöðu að vegna meiðslanna verði ég aldrei sá tennisspilari sem ég vil vera. „Þótt ég hafi áður snúið til baka eftir aðgerð finnst mér hlutirnir vera öðruvísi nú. Ég hef lagt hart að mér til að koma til baka á fullum styrk, en núna, 32 ára að aldri, hefur líkaminn sagt stopp.“ Li vann tvö stórmót á ferlinum. Árið 2011 tryggði hún sér sigur á Opna franska meistaramótinu með því að vinna Francescu Schiavone í úrslitaleik og í byrjun þessa árs vann hún Dominiku Cibulkova í úrslitaleik Opna ástralska. Li komst hæst í annað sæti heimslistans. Hún hefur þó ekki sagt algjörlega skilið við tennis-íþróttina, en hún ætlar að halda áfram að vinna að framgangi íþróttarinnar í heimalandinu.Global #tennis icon Li Na officially announces retirement--> http://t.co/RjUd1IFGMD #WTA pic.twitter.com/vTL6sHkbwc— WTA (@WTA) September 19, 2014 Li Na, one of the funniest and nicest players on tour! A great competitor and a role model both on and… http://t.co/fqAbGZnWMg— Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) September 19, 2014 Really going to miss Li Na on the tour. An amazing person and champion.— Madison Keys (@Madison_Keys) September 19, 2014 Always sad when an athlete is forced to retire from the game because of injury. Li Na has been an inspiration to so many and will be missed— Anne Keothavong (@annekeothavong) September 19, 2014 Our sport lost a true champion today, on and off the court. Li Na you will be missed! #bestspeechesEVER— Lisa Raymond (@lisaraymond73) September 19, 2014 I had the privilege to know her and to compete by her side. What a great person and champion! Li Na,… http://t.co/AS8Tc2p9Nv— Kristina Mladenovic (@KikiMladenovic) September 19, 2014
Tennis Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira