Pepsi-mörkin voru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi og sem fyrr má nú sjá styttri útgáfu af þeim daginn eftir hér á Vísi.
Hörður Magnússon, Tómas Ingi Tómasson og ÞorvaldurÖrlygsson fóru yfir 18. umferðina þar sem ýmislegt kom upp á.
Þáttinn má sjá í spilaranum hér að ofan.
