Faith No More gefa út nýja plötu Þórður Ingi Jónsson skrifar 3. september 2014 16:30 Mike Patton er fjölhæfur söngvari og tónlistarmaður. Getty Mike Patton og þungarokkararnir í Faith No More munu gefa út fyrstu plötuna þeirra í 18 ár í apríl á næsta ári. Þetta kemur fram hjá tímaritinu Rolling Stone. Platan verður framleidd og gefin út sjálfstætt á plötuútgáfu sveitarinnar, Reclamation Records. Bassaleikari sveitarinnar, Bill Gould framleiðir plötuna. Hljómsveitin skipuleggur nú tónleikaferðalag um Bandaríkin í tilefni af plötunni. Síðan hljómsveitin kom aftur saman árið 2009 hefur hún aðeins spilað í fimm mismunandi borgum í Bandaríkjunum. Fyrsta smáskífan af plötunni, Motherfucker, verður gefin út í nóvember á sjö tommu plötu í takmörkuðu upplagi. Á B-hlið plötunnar verður rímix eftir J.G. Thirlwell, einnig þekktur sem Foetus. Hér fyrir neðan má sjá myndband af tónleikum sveitarinnar fyrir tveim árum þar sem þeir taka lagið Niggas in Paris með Jay-Z og Kanye West. Tónlist Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Mike Patton og þungarokkararnir í Faith No More munu gefa út fyrstu plötuna þeirra í 18 ár í apríl á næsta ári. Þetta kemur fram hjá tímaritinu Rolling Stone. Platan verður framleidd og gefin út sjálfstætt á plötuútgáfu sveitarinnar, Reclamation Records. Bassaleikari sveitarinnar, Bill Gould framleiðir plötuna. Hljómsveitin skipuleggur nú tónleikaferðalag um Bandaríkin í tilefni af plötunni. Síðan hljómsveitin kom aftur saman árið 2009 hefur hún aðeins spilað í fimm mismunandi borgum í Bandaríkjunum. Fyrsta smáskífan af plötunni, Motherfucker, verður gefin út í nóvember á sjö tommu plötu í takmörkuðu upplagi. Á B-hlið plötunnar verður rímix eftir J.G. Thirlwell, einnig þekktur sem Foetus. Hér fyrir neðan má sjá myndband af tónleikum sveitarinnar fyrir tveim árum þar sem þeir taka lagið Niggas in Paris með Jay-Z og Kanye West.
Tónlist Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira