Hvað er málið með Sykurlausan september? Rikka skrifar 5. september 2014 09:00 Mynd/Getty Sykurneysla í heiminum hefur aukist gríðarlega á undanförnum árum og virðist ekkert lát vera á vinsældum hans. Talið er að meðalmanneskja í hinum vestræna heimi innbyrði árlega um 72-90 kíló af sykri, það er meðalkarlmaður að þyngd! Því miður er sykur allstaðar og reynist þrautinni þyngra að finna matvæli sem innihalda ekki þetta efni. Samkvæmt vísindalegum rannsóknum virðist neysla á sykri vera samhliða auknum tilfellum á lífstílssjúkdómum. Framtíðarhorfur eru því ekki nógu bjartar tökum við ekki málin í okkar hendur. Sykurlaus september er settur fram til þess að opna fyrir umræður um sykur og vekja fólk til umhugsunar um neyslu sína á honum.Hvað getur þú gert? Það fyrsta sem að þú ættir að gera er að skoða mataræðið þitt og athuga hvar þú getur skorið niður sykurinn. Settu þér síðan markmið hvort sem að það er lítið eða stórt, markmið eru alltaf markmið. Persónulega ætla ég ekki að drekka gos, borða sælgæti né sætmeti í september, að öðru leyti ætla ég að vera meðvituð um mataræðið. Það næsta sem að þú gerir er að skora á vini þína til þess að taka þátt, við vitum það að það er auðveldara að standa við eitthvað ef maður hefur stuðninginn. Við á Heilsuvísi munum líka standa við bakið á þér og setja inn greinar og uppskriftir á virkum dögum út september.Hér má svo finna viðtal úr Reykjavík síðdegis í gær þar sem að ég ræddi um Sykurlausan september. Heilsa Tengdar fréttir Sykurlaus september - ertu með? Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september. 2. september 2014 15:07 Hentu hvíta sykrinum út og notaðu stevíu í staðinn Stevía er hollari kostur í bakstur og eldamennsku 3. september 2014 09:00 Dásamleg sykurlaus hindberja jógúrt Einföld uppskrift af sykurlausri jógúrt með stevíu sem er frábær sem morgunverður eða millimál. 4. september 2014 11:00 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Sykurneysla í heiminum hefur aukist gríðarlega á undanförnum árum og virðist ekkert lát vera á vinsældum hans. Talið er að meðalmanneskja í hinum vestræna heimi innbyrði árlega um 72-90 kíló af sykri, það er meðalkarlmaður að þyngd! Því miður er sykur allstaðar og reynist þrautinni þyngra að finna matvæli sem innihalda ekki þetta efni. Samkvæmt vísindalegum rannsóknum virðist neysla á sykri vera samhliða auknum tilfellum á lífstílssjúkdómum. Framtíðarhorfur eru því ekki nógu bjartar tökum við ekki málin í okkar hendur. Sykurlaus september er settur fram til þess að opna fyrir umræður um sykur og vekja fólk til umhugsunar um neyslu sína á honum.Hvað getur þú gert? Það fyrsta sem að þú ættir að gera er að skoða mataræðið þitt og athuga hvar þú getur skorið niður sykurinn. Settu þér síðan markmið hvort sem að það er lítið eða stórt, markmið eru alltaf markmið. Persónulega ætla ég ekki að drekka gos, borða sælgæti né sætmeti í september, að öðru leyti ætla ég að vera meðvituð um mataræðið. Það næsta sem að þú gerir er að skora á vini þína til þess að taka þátt, við vitum það að það er auðveldara að standa við eitthvað ef maður hefur stuðninginn. Við á Heilsuvísi munum líka standa við bakið á þér og setja inn greinar og uppskriftir á virkum dögum út september.Hér má svo finna viðtal úr Reykjavík síðdegis í gær þar sem að ég ræddi um Sykurlausan september.
Heilsa Tengdar fréttir Sykurlaus september - ertu með? Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september. 2. september 2014 15:07 Hentu hvíta sykrinum út og notaðu stevíu í staðinn Stevía er hollari kostur í bakstur og eldamennsku 3. september 2014 09:00 Dásamleg sykurlaus hindberja jógúrt Einföld uppskrift af sykurlausri jógúrt með stevíu sem er frábær sem morgunverður eða millimál. 4. september 2014 11:00 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Sykurlaus september - ertu með? Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september. 2. september 2014 15:07
Hentu hvíta sykrinum út og notaðu stevíu í staðinn Stevía er hollari kostur í bakstur og eldamennsku 3. september 2014 09:00
Dásamleg sykurlaus hindberja jógúrt Einföld uppskrift af sykurlausri jógúrt með stevíu sem er frábær sem morgunverður eða millimál. 4. september 2014 11:00