Platini: Ánægður með að hafa greitt Katar mitt atkvæði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. september 2014 21:45 Platini afhendir Cristiano Ronaldo verðlaun fyrir að vera besti knattspyrnumaður Evrópu. Vísir/Getty Michel Platini, forseti UEFA, segir að það hafi verið rétt ákvörðun að kjósa Rússland og Katar til að halda HM í Katar 2018 og 2022. Í viðtali við þýska blaðið Welt am Sonntag sagðist Platini hafa greitt bæði Rússlandi og Katar sitt atkvæði. „Ég er fullkomlega ánægður að hafa greitt Katar mitt atkvæði. Það er eingöngu mín ákvörðun. Ég ákvað að velja lönd sem höfðu ekki haldið HM áður. Þetta var rétt ákvörðun með þróun fótboltans í huga,“ sagði Platini, en FIFA hefur legið undir mikilli gagnrýni vegna þessara ákvarðana. Platini sagðist ennfremur vera mótfallinn hugmyndum Evrópusambandsins um að sniðganga HM í Rússlandi vegna aðkomu Rússa að átökunum í Úkraínu. „Þegar við tölum um Rússlandi vil ég segja þetta: það er þýskt sendiráð þar, Lufthansa flýgur þangað. En Rússar mega ekki halda HM? Ég skil það ekki. Pólitíkusar leita alltaf að auðveldustu leiðinni.“ Platini, sem hefur gegnt embætti forseta UEFA frá árinu 2007, gaf það út á dögunum að hann myndi ekki bjóða sig fram gegn Sepp Blatter þegar kosið verður til forseta FIFA á næsta ári. Platini skoraði 41 mark í 72 landsleikjum fyrir Frakka á árunum 1976-1987. FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Geir: Held að menn ofmeti áhrif mín hjá UEFA Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir að hinn 78 ára gamli Sepp Blatter stýri FIFA til ársins 2019. UEFA mun ekki senda frambjóðanda gegn Blatter á næsta ári. Þó að Blatter sé umdeildur hefur hann hreðjatak á hreyfingunni. 3. september 2014 06:00 Platini fer ekki fram gegn Blatter Michel Platini, forseti UEFA (Evrópska knattspyrnusambandsins), mun ekki bjóða sig fram gegn sitjandi forseta FIFA, Sepp Blatter. 28. ágúst 2014 14:15 Blatter vill innleiða notkun myndbanda Sepp Blatter, forseti FIFA, sagðist á Soccerex ráðstefnunni í Manchester vilja innleiða notkun myndbanda til að skera úr um réttmæti ákvarðana dómara. 8. september 2014 14:00 Mesta byltingin frá stofnun Meistaradeildarinnar Nýir þættir um undankeppni EM 2016 á Stöð 2 Sport þar sem fjallað verður um nýju fótboltavikuna. 5. september 2014 15:04 Platini vill sjá fleiri Evrópuþjóðir fá sæti á HM Michel Platini, forseti UEFA, telur að Evrópa eigi skilið að fá fleiri sæti á næstu úrslitakeppnum HM en álfan fékk á HM í sumar. 29. ágúst 2014 21:15 Blatter ætlar að sitja áfram á forsetastóli Svisslendingurinn Sepp Blatter ætlar að bjóða sig fram til endurkjörs til embættis forseta FIFA, en kosið verður á næsta ári. 8. september 2014 10:31 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira
Michel Platini, forseti UEFA, segir að það hafi verið rétt ákvörðun að kjósa Rússland og Katar til að halda HM í Katar 2018 og 2022. Í viðtali við þýska blaðið Welt am Sonntag sagðist Platini hafa greitt bæði Rússlandi og Katar sitt atkvæði. „Ég er fullkomlega ánægður að hafa greitt Katar mitt atkvæði. Það er eingöngu mín ákvörðun. Ég ákvað að velja lönd sem höfðu ekki haldið HM áður. Þetta var rétt ákvörðun með þróun fótboltans í huga,“ sagði Platini, en FIFA hefur legið undir mikilli gagnrýni vegna þessara ákvarðana. Platini sagðist ennfremur vera mótfallinn hugmyndum Evrópusambandsins um að sniðganga HM í Rússlandi vegna aðkomu Rússa að átökunum í Úkraínu. „Þegar við tölum um Rússlandi vil ég segja þetta: það er þýskt sendiráð þar, Lufthansa flýgur þangað. En Rússar mega ekki halda HM? Ég skil það ekki. Pólitíkusar leita alltaf að auðveldustu leiðinni.“ Platini, sem hefur gegnt embætti forseta UEFA frá árinu 2007, gaf það út á dögunum að hann myndi ekki bjóða sig fram gegn Sepp Blatter þegar kosið verður til forseta FIFA á næsta ári. Platini skoraði 41 mark í 72 landsleikjum fyrir Frakka á árunum 1976-1987.
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Geir: Held að menn ofmeti áhrif mín hjá UEFA Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir að hinn 78 ára gamli Sepp Blatter stýri FIFA til ársins 2019. UEFA mun ekki senda frambjóðanda gegn Blatter á næsta ári. Þó að Blatter sé umdeildur hefur hann hreðjatak á hreyfingunni. 3. september 2014 06:00 Platini fer ekki fram gegn Blatter Michel Platini, forseti UEFA (Evrópska knattspyrnusambandsins), mun ekki bjóða sig fram gegn sitjandi forseta FIFA, Sepp Blatter. 28. ágúst 2014 14:15 Blatter vill innleiða notkun myndbanda Sepp Blatter, forseti FIFA, sagðist á Soccerex ráðstefnunni í Manchester vilja innleiða notkun myndbanda til að skera úr um réttmæti ákvarðana dómara. 8. september 2014 14:00 Mesta byltingin frá stofnun Meistaradeildarinnar Nýir þættir um undankeppni EM 2016 á Stöð 2 Sport þar sem fjallað verður um nýju fótboltavikuna. 5. september 2014 15:04 Platini vill sjá fleiri Evrópuþjóðir fá sæti á HM Michel Platini, forseti UEFA, telur að Evrópa eigi skilið að fá fleiri sæti á næstu úrslitakeppnum HM en álfan fékk á HM í sumar. 29. ágúst 2014 21:15 Blatter ætlar að sitja áfram á forsetastóli Svisslendingurinn Sepp Blatter ætlar að bjóða sig fram til endurkjörs til embættis forseta FIFA, en kosið verður á næsta ári. 8. september 2014 10:31 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira
Geir: Held að menn ofmeti áhrif mín hjá UEFA Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir að hinn 78 ára gamli Sepp Blatter stýri FIFA til ársins 2019. UEFA mun ekki senda frambjóðanda gegn Blatter á næsta ári. Þó að Blatter sé umdeildur hefur hann hreðjatak á hreyfingunni. 3. september 2014 06:00
Platini fer ekki fram gegn Blatter Michel Platini, forseti UEFA (Evrópska knattspyrnusambandsins), mun ekki bjóða sig fram gegn sitjandi forseta FIFA, Sepp Blatter. 28. ágúst 2014 14:15
Blatter vill innleiða notkun myndbanda Sepp Blatter, forseti FIFA, sagðist á Soccerex ráðstefnunni í Manchester vilja innleiða notkun myndbanda til að skera úr um réttmæti ákvarðana dómara. 8. september 2014 14:00
Mesta byltingin frá stofnun Meistaradeildarinnar Nýir þættir um undankeppni EM 2016 á Stöð 2 Sport þar sem fjallað verður um nýju fótboltavikuna. 5. september 2014 15:04
Platini vill sjá fleiri Evrópuþjóðir fá sæti á HM Michel Platini, forseti UEFA, telur að Evrópa eigi skilið að fá fleiri sæti á næstu úrslitakeppnum HM en álfan fékk á HM í sumar. 29. ágúst 2014 21:15
Blatter ætlar að sitja áfram á forsetastóli Svisslendingurinn Sepp Blatter ætlar að bjóða sig fram til endurkjörs til embættis forseta FIFA, en kosið verður á næsta ári. 8. september 2014 10:31