Bridge og skák fá aukin framlög en aðrar íþróttir standa í stað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. september 2014 19:30 Skákmennirnir Helgi Áss Grétarsson (Framari) og Stefán Kristjánsson (KR-ingur). Vísir/GVA Gert er ráð fyrir að útgjöld til íþróttamála haldist óbreytt á árinu 2015 frá síðasta ári að frátöldum launa- og verðlagshækkunum sem nema 1,1 milljón króna. Íþrótta- og ólympíusamband Íslands fá áfram 198,7 milljónir króna og Afrekssjóður ÍSÍ fær 70 milljónir króna samkvæmt fjárlagafrumvarpi ársins 2015 sem lagt var fram í dag. Einu hreyfingarnar sem fá aukin fjárstyrk eru Skáksamband Íslands og Bridgesamband Íslands. Til stendur að fella niður tímabundna fjárveitingu upp á fimm milljónir króna frá í fyrra sem skiptust á Íþróttasamband fatlaðra (2 milljónir kr.) og Skáksamband Íslands (3 milljónir kr.). Lagt er til að Skáksamband Íslands fái 3 milljónir aukalega til sérstakra fræðsluverkefna við skákkennslu í grunnskólum. Þá stendur til að veita Bridgesambandi Íslands 2 milljónir króna til að fjármagna þátttöku í Evrópumóti í Króatíu og þátttöku unglinga- og kvennaliða í Evrópumótum. Þá hækka greiðslur í Launasjóð stórmeistara úr 20 í 20,8 milljónir króna á milli ára. Framlag til Skákskóla Íslands hækkar úr 7,9 milljónum í 8,3 milljónir króna á milli ára. Hér að neðan má sjá framlög til íþróttamála á árinu. Fjárlagafrumvarp 2015 Íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Gert er ráð fyrir að útgjöld til íþróttamála haldist óbreytt á árinu 2015 frá síðasta ári að frátöldum launa- og verðlagshækkunum sem nema 1,1 milljón króna. Íþrótta- og ólympíusamband Íslands fá áfram 198,7 milljónir króna og Afrekssjóður ÍSÍ fær 70 milljónir króna samkvæmt fjárlagafrumvarpi ársins 2015 sem lagt var fram í dag. Einu hreyfingarnar sem fá aukin fjárstyrk eru Skáksamband Íslands og Bridgesamband Íslands. Til stendur að fella niður tímabundna fjárveitingu upp á fimm milljónir króna frá í fyrra sem skiptust á Íþróttasamband fatlaðra (2 milljónir kr.) og Skáksamband Íslands (3 milljónir kr.). Lagt er til að Skáksamband Íslands fái 3 milljónir aukalega til sérstakra fræðsluverkefna við skákkennslu í grunnskólum. Þá stendur til að veita Bridgesambandi Íslands 2 milljónir króna til að fjármagna þátttöku í Evrópumóti í Króatíu og þátttöku unglinga- og kvennaliða í Evrópumótum. Þá hækka greiðslur í Launasjóð stórmeistara úr 20 í 20,8 milljónir króna á milli ára. Framlag til Skákskóla Íslands hækkar úr 7,9 milljónum í 8,3 milljónir króna á milli ára. Hér að neðan má sjá framlög til íþróttamála á árinu.
Fjárlagafrumvarp 2015 Íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira