Skiptir typpastærð máli? sigga dögg kynfræðingur skrifar 1. september 2014 14:00 Rannsóknir sýna að typpastærð getur haft áhrif á líkamsímynd karla. Mynd/Getty Lawrence Barraclough fæddist með lítið typpi, að hans eigin sögn. Hann er með mikla minnimáttarkennd gagnvart typpinu sem hefur áhrif á sambandið hans og þegar hann var við það að missa kærustuna sína þá lagði hann upp í ferð að sættast við stærðina. Kærastan segir að stærðin skipti hana ekki máli, af hverju ætli það skipti hann þá máli? Rannsóknir hafa sýnt að typpastærð skiptir oft „eigandann“ meira máli en bólfélagann en þeir sem eru með „stærra“ typpi eru oft með betri líkamsímynd. Það getur verið vegna mýtunnar að þeir sem eru með stærra typpi séu betri elskhugar en staðreyndin er sú að typpi eru allskonar og stærðin einkennir ekki góðan elskhuga því meira þarf til.Þetta er virkilega áhugaverð heimildarmynd um eina algengustu vangaveltu mannkyns, skiptir stærðin raunverulega máli og þá hverju? Heilsa Lífið Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið
Lawrence Barraclough fæddist með lítið typpi, að hans eigin sögn. Hann er með mikla minnimáttarkennd gagnvart typpinu sem hefur áhrif á sambandið hans og þegar hann var við það að missa kærustuna sína þá lagði hann upp í ferð að sættast við stærðina. Kærastan segir að stærðin skipti hana ekki máli, af hverju ætli það skipti hann þá máli? Rannsóknir hafa sýnt að typpastærð skiptir oft „eigandann“ meira máli en bólfélagann en þeir sem eru með „stærra“ typpi eru oft með betri líkamsímynd. Það getur verið vegna mýtunnar að þeir sem eru með stærra typpi séu betri elskhugar en staðreyndin er sú að typpi eru allskonar og stærðin einkennir ekki góðan elskhuga því meira þarf til.Þetta er virkilega áhugaverð heimildarmynd um eina algengustu vangaveltu mannkyns, skiptir stærðin raunverulega máli og þá hverju?
Heilsa Lífið Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið