Góð stemming var fyrir leik á Ölver áður en haldið var niður á Laugardalsvöll í skrúðgöngu. Þar hrópuðu og kölluðu stuðningsmenn Stjörnunnar sína áfram allar níutíu mínútur leiksins.
Arnþór Birkisson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér á Ölver og myndaði stemminguna þar og Andri Marínó Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis smellti myndum af skrúðgöngunni.
Myndir má sjá hér fyrir neðan og í myndaalbúminu efst.




