Snakk á milli mála Rikka skrifar 28. ágúst 2014 09:00 Mynd/Rikka Í Léttum sprettum í gær bjó Rikka til æðislegt snakk sem er tilvalið að narta í á milli mála. Hér koma uppskriftirnar.Grænkálssnakk 1 búnt grænkál 3 msk ólífuolía 1 tsk sjávarsalt nýmalaður pipar, eftir smekk 1/2 tsk papríkukrydd smjörpappír Hitið ofninn í 180°C. Skerið stilkinn frá grænkálsblöðunum og raðið á pappírsklædda ofnplötu. Hellið ólífuolíu yfir blöðin og veltið þeim upp úr olíunni. Kryddið með salti, pipar og papríkukryddi. Bakið blöðin í u.þ.b 15-20 mínútur.Hentublanda 70 g kasjúhnetur 70 g pekanhnetur 70 g möndlur 50 g graskersfræ 1 msk hampfræ 1 msk smjör 1 msk hlynsíróp 1 msk rósmarín chilflögur á hnífsoddi salt efir smekk Þurristið hneturnar og fræin á meðalheitri pönnu. Bætið hampfræunum saman við og ristið í stutta stund. Bærið smjörinu út á pönnuna ásamt hlynsírópi, rósmarín og chiliflögum. Kryddið með salti og berið fram. Heilsa Uppskriftir Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið
Í Léttum sprettum í gær bjó Rikka til æðislegt snakk sem er tilvalið að narta í á milli mála. Hér koma uppskriftirnar.Grænkálssnakk 1 búnt grænkál 3 msk ólífuolía 1 tsk sjávarsalt nýmalaður pipar, eftir smekk 1/2 tsk papríkukrydd smjörpappír Hitið ofninn í 180°C. Skerið stilkinn frá grænkálsblöðunum og raðið á pappírsklædda ofnplötu. Hellið ólífuolíu yfir blöðin og veltið þeim upp úr olíunni. Kryddið með salti, pipar og papríkukryddi. Bakið blöðin í u.þ.b 15-20 mínútur.Hentublanda 70 g kasjúhnetur 70 g pekanhnetur 70 g möndlur 50 g graskersfræ 1 msk hampfræ 1 msk smjör 1 msk hlynsíróp 1 msk rósmarín chilflögur á hnífsoddi salt efir smekk Þurristið hneturnar og fræin á meðalheitri pönnu. Bætið hampfræunum saman við og ristið í stutta stund. Bærið smjörinu út á pönnuna ásamt hlynsírópi, rósmarín og chiliflögum. Kryddið með salti og berið fram.
Heilsa Uppskriftir Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið