Guardiola er harður húsbóndi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. ágúst 2014 18:45 Guardiola í siglingu ásamt lukkudýrinu Berni. Vísir/Getty Pep Guardiola stefnir að því að ná enn betri árangri með Bayern München á þessari leiktíð en þeirri síðustu. Til þess hefur Spánverjinn sett strangar reglur fyrir leikmenn Bayern að fara eftir. Þær kveða m.a. á stundvísi, snyrtimennsku og líkamlegt form. Fjársektir fylgja brotum á þessum reglum, en leikmenn fá 250 evra (38.950 íslenskra króna) sekt fyrir fyrsta brot og svo hækkar sektin um 250 evrur fyrir hvert brot þar á eftir. Philipp Lahn, fyrirliði Bayern, sér um að innheimta sektirnar. Leikmenn geta m.a. verið sektaðir fyrir að vera yfir kjörþyngd, sleppa því að ganga frá óhreinum fötum, svara í farsíma á fyrstu hæð Sabener Strasse (æfingaaðstöðu Bayern) og fyrir að borða ekki innan klukkutíma eftir æfingar eða leiki. Bayern vann bæði þýsku deildina og bikarkeppnina á síðustu leiktíð, en þýska stórveldið tapaði 5-0 samanlagt fyrir Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Bayern mætir Schalke 04 í öðrum leik sínum í þýsku úrvalsdeildinni á laugardaginn kemur. Þýski boltinn Tengdar fréttir Badstuber kominn aftur út á völl Þýski varnarmaðurinn Holger Badstuber lék sinn fyrsta leik frá árinu 2012 í gær þegar hann var í vörn Bayern Munchen sem lagði Wolfsburg 2-1 í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 23. ágúst 2014 20:45 Xabi Alonso á leið til Bayern München Spænski miðjumaðurinn gengst undir læknisskoðun hjá Þýskalandsmeisturnum í dag. 28. ágúst 2014 08:52 Beckenbauer: Khedira passar inn í hvaða lið sem er Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern München, segir að þýski landsliðsmaðurinn Sami Khedira væri fullkominn viðbót við lið Bayern. 20. ágúst 2014 19:30 Guardiola: Þurfum að bregðast við meiðslum Martínez Pep Guardiola vonast til þess að finna leikmann í stað Javi Martínez áður en félagsskiptaglugginn lokar. Martínez sleit krossbönd í leiknum um þýska Ofurbikarinn á dögunum og missir af næstkomandi tímabili. 18. ágúst 2014 09:30 Þýsku meistararnir byrja á sigri Arjen Robben tryggði Bayern München sigurinn í upphafsleik þýsku 1. deildarinnar í knattspyrnu. 22. ágúst 2014 20:31 Benatia genginn til liðs við Bayern Munchen Bayern Munchen gekk í dag frá kaupunum á marokkóska varnarmanninum Mehdi Benatia frá Roma en honum er ætlað að fylla skarð Javi Martinez sem sleit krossbönd á dögunum. 26. ágúst 2014 16:00 Kroos seldur þvert á óskir Guardiola Í nýrri ævisögu Pep Guardiola sem kemur út í haust kemur fram að þegar félagið seldi Toni Kroos var það gert þrátt fyrir að hafa lofað Spánverjanum að hann yrði aldrei seldur 19. ágúst 2014 13:45 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira
Pep Guardiola stefnir að því að ná enn betri árangri með Bayern München á þessari leiktíð en þeirri síðustu. Til þess hefur Spánverjinn sett strangar reglur fyrir leikmenn Bayern að fara eftir. Þær kveða m.a. á stundvísi, snyrtimennsku og líkamlegt form. Fjársektir fylgja brotum á þessum reglum, en leikmenn fá 250 evra (38.950 íslenskra króna) sekt fyrir fyrsta brot og svo hækkar sektin um 250 evrur fyrir hvert brot þar á eftir. Philipp Lahn, fyrirliði Bayern, sér um að innheimta sektirnar. Leikmenn geta m.a. verið sektaðir fyrir að vera yfir kjörþyngd, sleppa því að ganga frá óhreinum fötum, svara í farsíma á fyrstu hæð Sabener Strasse (æfingaaðstöðu Bayern) og fyrir að borða ekki innan klukkutíma eftir æfingar eða leiki. Bayern vann bæði þýsku deildina og bikarkeppnina á síðustu leiktíð, en þýska stórveldið tapaði 5-0 samanlagt fyrir Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Bayern mætir Schalke 04 í öðrum leik sínum í þýsku úrvalsdeildinni á laugardaginn kemur.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Badstuber kominn aftur út á völl Þýski varnarmaðurinn Holger Badstuber lék sinn fyrsta leik frá árinu 2012 í gær þegar hann var í vörn Bayern Munchen sem lagði Wolfsburg 2-1 í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 23. ágúst 2014 20:45 Xabi Alonso á leið til Bayern München Spænski miðjumaðurinn gengst undir læknisskoðun hjá Þýskalandsmeisturnum í dag. 28. ágúst 2014 08:52 Beckenbauer: Khedira passar inn í hvaða lið sem er Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern München, segir að þýski landsliðsmaðurinn Sami Khedira væri fullkominn viðbót við lið Bayern. 20. ágúst 2014 19:30 Guardiola: Þurfum að bregðast við meiðslum Martínez Pep Guardiola vonast til þess að finna leikmann í stað Javi Martínez áður en félagsskiptaglugginn lokar. Martínez sleit krossbönd í leiknum um þýska Ofurbikarinn á dögunum og missir af næstkomandi tímabili. 18. ágúst 2014 09:30 Þýsku meistararnir byrja á sigri Arjen Robben tryggði Bayern München sigurinn í upphafsleik þýsku 1. deildarinnar í knattspyrnu. 22. ágúst 2014 20:31 Benatia genginn til liðs við Bayern Munchen Bayern Munchen gekk í dag frá kaupunum á marokkóska varnarmanninum Mehdi Benatia frá Roma en honum er ætlað að fylla skarð Javi Martinez sem sleit krossbönd á dögunum. 26. ágúst 2014 16:00 Kroos seldur þvert á óskir Guardiola Í nýrri ævisögu Pep Guardiola sem kemur út í haust kemur fram að þegar félagið seldi Toni Kroos var það gert þrátt fyrir að hafa lofað Spánverjanum að hann yrði aldrei seldur 19. ágúst 2014 13:45 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira
Badstuber kominn aftur út á völl Þýski varnarmaðurinn Holger Badstuber lék sinn fyrsta leik frá árinu 2012 í gær þegar hann var í vörn Bayern Munchen sem lagði Wolfsburg 2-1 í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 23. ágúst 2014 20:45
Xabi Alonso á leið til Bayern München Spænski miðjumaðurinn gengst undir læknisskoðun hjá Þýskalandsmeisturnum í dag. 28. ágúst 2014 08:52
Beckenbauer: Khedira passar inn í hvaða lið sem er Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern München, segir að þýski landsliðsmaðurinn Sami Khedira væri fullkominn viðbót við lið Bayern. 20. ágúst 2014 19:30
Guardiola: Þurfum að bregðast við meiðslum Martínez Pep Guardiola vonast til þess að finna leikmann í stað Javi Martínez áður en félagsskiptaglugginn lokar. Martínez sleit krossbönd í leiknum um þýska Ofurbikarinn á dögunum og missir af næstkomandi tímabili. 18. ágúst 2014 09:30
Þýsku meistararnir byrja á sigri Arjen Robben tryggði Bayern München sigurinn í upphafsleik þýsku 1. deildarinnar í knattspyrnu. 22. ágúst 2014 20:31
Benatia genginn til liðs við Bayern Munchen Bayern Munchen gekk í dag frá kaupunum á marokkóska varnarmanninum Mehdi Benatia frá Roma en honum er ætlað að fylla skarð Javi Martinez sem sleit krossbönd á dögunum. 26. ágúst 2014 16:00
Kroos seldur þvert á óskir Guardiola Í nýrri ævisögu Pep Guardiola sem kemur út í haust kemur fram að þegar félagið seldi Toni Kroos var það gert þrátt fyrir að hafa lofað Spánverjanum að hann yrði aldrei seldur 19. ágúst 2014 13:45