Jón Margeir varð sjötti

Jón Margeir kom í mark á 2:22,38 mínútum, 10,51 sekúndum á eftir sigurvegaranum Marc Evars frá Hollandi. Evars kom í mark á nýju heimsmeti, 2:11,87 mínútum.
Jón Margeir hefur lokið leik í Eindhoven líkt og hinir íslensku keppendurnir, Thelma Björg Björnsdóttir, Kolbrún Alda Stefánsdóttir og Aníta Hrafnsdóttir.
Jón Margeir hafnaði í 7. sæti í 100m baksundi, 4. sæti í 100m baksundi og vann til gullverðlauna í 200m skriðsundi þar sem hann setti nýtt Íslands- og Evrópumet.
Tengdar fréttir

Thelma Björg bætti Íslandsmetið sitt
Thelma Björg Björnsdóttir úr ÍFR var eini íslenski keppandinn á Öðrum keppnisdegi á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi í Eindhoven í Hollandi en hún keppti þá í tveimur greinum.

Thelma Björg með brons í Eindhoven
Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, vann til bronsverðlaunna í 400 metra skriðsundi í flokki S6 á Evrópumóti fatlaðra í sundi sem hófst í Eindhoven í Hollandi í morgun.

Jón, Thelma og Kolbrún settu öll Íslandsmet í úrslitum
Sex Íslandsmet voru sett á þriðja keppnisdegi á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem fram fer þessa dagana í Eindhoven í Hollandi. Þrír af fjórum sundmönnum Íslands tóku þátt í úrslitum í dag og settu þeir allir ný Íslandsmet í sínum greinum.

Jón Margeir sjöundi
Jón Margeir Sverrisson keppti í 100 metra baksundi á Evrópumóti fatlaðra í sundi í Eindhoven í Hollandi í dag. Hann varð sjöundi á tímanum 1:09,94.

Kolbrún og Jón Margeir í úrslit | Kolbrún setti nýtt Íslandsmet
Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Firði/SH, komst í úrslit í 100m bringusundi, flokki S14, á Evrópumeistaramóti fatlaðra í sundi sem fer fram í Eindhoven, Hollandi.

Sjáðu sigursundið og Evrópumetið hjá Jóni Margeiri
Jón Margeir Sverrisson, úr Fjölni, vann í gær til gullverðlauna í 200 metra skriðsundi á Evrópumeistaramóti fatlaðra. Mótið fer fram í Hollandi.

Jón Margeir Evrópumeistari
Jón Margeir Sverrisson gerði sér lítið fyrir og setti nýtt Evrópumet í leiðinni.