Sprengjubrot lentu í garði barnaþorps SOS Bjarki Ármannsson skrifar 12. ágúst 2014 11:17 Úr barnaþorpinu í Rafah á Gasasvæðinu. Vísir/AFP Fjögur barnaþorp SOS eru í Ísrael og Palestínu, þar af eitt í Rafah á Gasasvæðinu. Mannskæðar loftárásir hafa staðið yfir á svæðinu frá því 8. júlí og hafa börn og starfsfólk í þorpinu verið undir miklu álagi vegna þeirra.Í frétt á vef SOS-samtakanna segir að tuttugu og sex sprengjur hafi fallið í grennd við þorpið síðustu helgi. Byggingar nálægt þorpinu hafi eyðilagst í árásunum og sprengjubrot lent í garði barnaþorpsins. Í fréttinni segir að Barnaþorpið sé talið einn öruggasti staðurinn á Gasa um þessar mundir. Börnin búi þó við mjög erfiðar aðstæður, sofi illa og illa gangi að fá áfallahjálp á staðinn. Nokkur barnanna voru í heimsókn hjá ættingjum sínum þegar átökin hófust og hefur ekki tekist að koma þeim öllum til baka. Að minnsta kosti eitt þessara barna var í skóla Sameinuðu þjóðanna þegar hann varð fyrir sprengingu en barnið slasaðist ekki. Um tvö þúsund manns hafa látist síðan árásirnar á Gasa hófust, þar af langflestir óbreyttir borgarar. Samtökin SOS segjast ekki taka pólitíska afstöðu í deilunum en krefjast þess að deiluaðilar virði mannréttindi barna og tryggi öryggi þeirra í samræmi við alþjóðalög. Gasa Tengdar fréttir Önnur loftárás hæfir skóla á Gasa Að sögn sjúkraliða á Gasa hafa um þrjátíu manns fallið í árásum það sem af er degi. 3. ágúst 2014 09:25 Tíu ára drengur veginn á Gasa Tíu ára drengur lést í loftárás Ísraelshers á Gasa í morgun en árásin var svar Ísraela við flugskeytaárás Hamasliða inn í Ísrael. 8. ágúst 2014 15:26 Aukinn þungi settur í árásir á Gasa Um 425 þúsund Palestínumenn eru nú á vergangi vegna átakanna á Gaza, eða um fjórðungur allra íbúa á svæðinu. 31. júlí 2014 19:00 Hengja upp barnaföt fyrir hvert dáið barn á Gasa Konur á Ísafirði boða til útifundar á Silfurtorgi í dag til að mótmæla morðum á börnum á Gasa. Fleiri börn fallið á Gasa en eru í Grunnskólanum á Ísafirði. 6. ágúst 2014 13:44 Minntust fallinna barna á Gasa Hópur kvenna mótmæla- og minningarfund á Silfurtorgi Ísafjarðar síðdegis í gær. 7. ágúst 2014 08:00 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Fjögur barnaþorp SOS eru í Ísrael og Palestínu, þar af eitt í Rafah á Gasasvæðinu. Mannskæðar loftárásir hafa staðið yfir á svæðinu frá því 8. júlí og hafa börn og starfsfólk í þorpinu verið undir miklu álagi vegna þeirra.Í frétt á vef SOS-samtakanna segir að tuttugu og sex sprengjur hafi fallið í grennd við þorpið síðustu helgi. Byggingar nálægt þorpinu hafi eyðilagst í árásunum og sprengjubrot lent í garði barnaþorpsins. Í fréttinni segir að Barnaþorpið sé talið einn öruggasti staðurinn á Gasa um þessar mundir. Börnin búi þó við mjög erfiðar aðstæður, sofi illa og illa gangi að fá áfallahjálp á staðinn. Nokkur barnanna voru í heimsókn hjá ættingjum sínum þegar átökin hófust og hefur ekki tekist að koma þeim öllum til baka. Að minnsta kosti eitt þessara barna var í skóla Sameinuðu þjóðanna þegar hann varð fyrir sprengingu en barnið slasaðist ekki. Um tvö þúsund manns hafa látist síðan árásirnar á Gasa hófust, þar af langflestir óbreyttir borgarar. Samtökin SOS segjast ekki taka pólitíska afstöðu í deilunum en krefjast þess að deiluaðilar virði mannréttindi barna og tryggi öryggi þeirra í samræmi við alþjóðalög.
Gasa Tengdar fréttir Önnur loftárás hæfir skóla á Gasa Að sögn sjúkraliða á Gasa hafa um þrjátíu manns fallið í árásum það sem af er degi. 3. ágúst 2014 09:25 Tíu ára drengur veginn á Gasa Tíu ára drengur lést í loftárás Ísraelshers á Gasa í morgun en árásin var svar Ísraela við flugskeytaárás Hamasliða inn í Ísrael. 8. ágúst 2014 15:26 Aukinn þungi settur í árásir á Gasa Um 425 þúsund Palestínumenn eru nú á vergangi vegna átakanna á Gaza, eða um fjórðungur allra íbúa á svæðinu. 31. júlí 2014 19:00 Hengja upp barnaföt fyrir hvert dáið barn á Gasa Konur á Ísafirði boða til útifundar á Silfurtorgi í dag til að mótmæla morðum á börnum á Gasa. Fleiri börn fallið á Gasa en eru í Grunnskólanum á Ísafirði. 6. ágúst 2014 13:44 Minntust fallinna barna á Gasa Hópur kvenna mótmæla- og minningarfund á Silfurtorgi Ísafjarðar síðdegis í gær. 7. ágúst 2014 08:00 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Önnur loftárás hæfir skóla á Gasa Að sögn sjúkraliða á Gasa hafa um þrjátíu manns fallið í árásum það sem af er degi. 3. ágúst 2014 09:25
Tíu ára drengur veginn á Gasa Tíu ára drengur lést í loftárás Ísraelshers á Gasa í morgun en árásin var svar Ísraela við flugskeytaárás Hamasliða inn í Ísrael. 8. ágúst 2014 15:26
Aukinn þungi settur í árásir á Gasa Um 425 þúsund Palestínumenn eru nú á vergangi vegna átakanna á Gaza, eða um fjórðungur allra íbúa á svæðinu. 31. júlí 2014 19:00
Hengja upp barnaföt fyrir hvert dáið barn á Gasa Konur á Ísafirði boða til útifundar á Silfurtorgi í dag til að mótmæla morðum á börnum á Gasa. Fleiri börn fallið á Gasa en eru í Grunnskólanum á Ísafirði. 6. ágúst 2014 13:44
Minntust fallinna barna á Gasa Hópur kvenna mótmæla- og minningarfund á Silfurtorgi Ísafjarðar síðdegis í gær. 7. ágúst 2014 08:00