Sprengjubrot lentu í garði barnaþorps SOS Bjarki Ármannsson skrifar 12. ágúst 2014 11:17 Úr barnaþorpinu í Rafah á Gasasvæðinu. Vísir/AFP Fjögur barnaþorp SOS eru í Ísrael og Palestínu, þar af eitt í Rafah á Gasasvæðinu. Mannskæðar loftárásir hafa staðið yfir á svæðinu frá því 8. júlí og hafa börn og starfsfólk í þorpinu verið undir miklu álagi vegna þeirra.Í frétt á vef SOS-samtakanna segir að tuttugu og sex sprengjur hafi fallið í grennd við þorpið síðustu helgi. Byggingar nálægt þorpinu hafi eyðilagst í árásunum og sprengjubrot lent í garði barnaþorpsins. Í fréttinni segir að Barnaþorpið sé talið einn öruggasti staðurinn á Gasa um þessar mundir. Börnin búi þó við mjög erfiðar aðstæður, sofi illa og illa gangi að fá áfallahjálp á staðinn. Nokkur barnanna voru í heimsókn hjá ættingjum sínum þegar átökin hófust og hefur ekki tekist að koma þeim öllum til baka. Að minnsta kosti eitt þessara barna var í skóla Sameinuðu þjóðanna þegar hann varð fyrir sprengingu en barnið slasaðist ekki. Um tvö þúsund manns hafa látist síðan árásirnar á Gasa hófust, þar af langflestir óbreyttir borgarar. Samtökin SOS segjast ekki taka pólitíska afstöðu í deilunum en krefjast þess að deiluaðilar virði mannréttindi barna og tryggi öryggi þeirra í samræmi við alþjóðalög. Gasa Tengdar fréttir Önnur loftárás hæfir skóla á Gasa Að sögn sjúkraliða á Gasa hafa um þrjátíu manns fallið í árásum það sem af er degi. 3. ágúst 2014 09:25 Tíu ára drengur veginn á Gasa Tíu ára drengur lést í loftárás Ísraelshers á Gasa í morgun en árásin var svar Ísraela við flugskeytaárás Hamasliða inn í Ísrael. 8. ágúst 2014 15:26 Aukinn þungi settur í árásir á Gasa Um 425 þúsund Palestínumenn eru nú á vergangi vegna átakanna á Gaza, eða um fjórðungur allra íbúa á svæðinu. 31. júlí 2014 19:00 Hengja upp barnaföt fyrir hvert dáið barn á Gasa Konur á Ísafirði boða til útifundar á Silfurtorgi í dag til að mótmæla morðum á börnum á Gasa. Fleiri börn fallið á Gasa en eru í Grunnskólanum á Ísafirði. 6. ágúst 2014 13:44 Minntust fallinna barna á Gasa Hópur kvenna mótmæla- og minningarfund á Silfurtorgi Ísafjarðar síðdegis í gær. 7. ágúst 2014 08:00 Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Erlent Fleiri fréttir „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Sjá meira
Fjögur barnaþorp SOS eru í Ísrael og Palestínu, þar af eitt í Rafah á Gasasvæðinu. Mannskæðar loftárásir hafa staðið yfir á svæðinu frá því 8. júlí og hafa börn og starfsfólk í þorpinu verið undir miklu álagi vegna þeirra.Í frétt á vef SOS-samtakanna segir að tuttugu og sex sprengjur hafi fallið í grennd við þorpið síðustu helgi. Byggingar nálægt þorpinu hafi eyðilagst í árásunum og sprengjubrot lent í garði barnaþorpsins. Í fréttinni segir að Barnaþorpið sé talið einn öruggasti staðurinn á Gasa um þessar mundir. Börnin búi þó við mjög erfiðar aðstæður, sofi illa og illa gangi að fá áfallahjálp á staðinn. Nokkur barnanna voru í heimsókn hjá ættingjum sínum þegar átökin hófust og hefur ekki tekist að koma þeim öllum til baka. Að minnsta kosti eitt þessara barna var í skóla Sameinuðu þjóðanna þegar hann varð fyrir sprengingu en barnið slasaðist ekki. Um tvö þúsund manns hafa látist síðan árásirnar á Gasa hófust, þar af langflestir óbreyttir borgarar. Samtökin SOS segjast ekki taka pólitíska afstöðu í deilunum en krefjast þess að deiluaðilar virði mannréttindi barna og tryggi öryggi þeirra í samræmi við alþjóðalög.
Gasa Tengdar fréttir Önnur loftárás hæfir skóla á Gasa Að sögn sjúkraliða á Gasa hafa um þrjátíu manns fallið í árásum það sem af er degi. 3. ágúst 2014 09:25 Tíu ára drengur veginn á Gasa Tíu ára drengur lést í loftárás Ísraelshers á Gasa í morgun en árásin var svar Ísraela við flugskeytaárás Hamasliða inn í Ísrael. 8. ágúst 2014 15:26 Aukinn þungi settur í árásir á Gasa Um 425 þúsund Palestínumenn eru nú á vergangi vegna átakanna á Gaza, eða um fjórðungur allra íbúa á svæðinu. 31. júlí 2014 19:00 Hengja upp barnaföt fyrir hvert dáið barn á Gasa Konur á Ísafirði boða til útifundar á Silfurtorgi í dag til að mótmæla morðum á börnum á Gasa. Fleiri börn fallið á Gasa en eru í Grunnskólanum á Ísafirði. 6. ágúst 2014 13:44 Minntust fallinna barna á Gasa Hópur kvenna mótmæla- og minningarfund á Silfurtorgi Ísafjarðar síðdegis í gær. 7. ágúst 2014 08:00 Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Erlent Fleiri fréttir „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Sjá meira
Önnur loftárás hæfir skóla á Gasa Að sögn sjúkraliða á Gasa hafa um þrjátíu manns fallið í árásum það sem af er degi. 3. ágúst 2014 09:25
Tíu ára drengur veginn á Gasa Tíu ára drengur lést í loftárás Ísraelshers á Gasa í morgun en árásin var svar Ísraela við flugskeytaárás Hamasliða inn í Ísrael. 8. ágúst 2014 15:26
Aukinn þungi settur í árásir á Gasa Um 425 þúsund Palestínumenn eru nú á vergangi vegna átakanna á Gaza, eða um fjórðungur allra íbúa á svæðinu. 31. júlí 2014 19:00
Hengja upp barnaföt fyrir hvert dáið barn á Gasa Konur á Ísafirði boða til útifundar á Silfurtorgi í dag til að mótmæla morðum á börnum á Gasa. Fleiri börn fallið á Gasa en eru í Grunnskólanum á Ísafirði. 6. ágúst 2014 13:44
Minntust fallinna barna á Gasa Hópur kvenna mótmæla- og minningarfund á Silfurtorgi Ísafjarðar síðdegis í gær. 7. ágúst 2014 08:00