Flugskeytum skotið frá Gasa Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. ágúst 2014 20:06 Ógreynni eldflauga hefur verið skotið á loft í yfirstandi átökum. Vísir/AFP Flugkeytum var skotið frá Gasa í átt að suðurhluta Ísraels þegar einungis tvær klukkustundir voru eftir af vopnahléinu sem enda átti á miðnætti. Hafði hafði þá staðið yfir í næstum þrjá sólarhringa. Vopnahléið tók gildi á sunnudaginn var og fram til flugskeytaárásarinnar í dag höfðu Ísraelsmenn ekki gert árásir á Gasa og Hamasliðar höfðu engum eldflaugum skotið í átt að Ísrael. Hamas segir eldflaugina ekki hafa verið á þeirra vegum.Járnhvelfingin, það er eldflaugavarnarkerfi Ísraels, grandaði tveimur flugskeytanna áður en þau hæfðu skotmörk sín en önnur ollu ekki neinu teljandi tjóni. Engin lét lífið í árásinni en flugskeytið lenti á opnu svæði nærri Ashkelon. Hamas segja að friðarviðræðurnar sem staðið hafi yfir í Egyptalandi á undanförnum dögum séu farnar út um þúfur og að ekki verði ráðist í frekari viðræður nema að kröfum þeirra verði mætt. Þær gagna meðal annars út á að Ísraelsmenn heimili takmarkaðan flutning hjálpargagna inn á Gasaströndina en hafi svæðið þó enn í herkví. Fyrirhugaður blaðamannafundur sem átti að fara fram í kvöld var einnig blásinn af. Í kjölfar árásarinnar hafa Ísraelsmenn kallað út varalið hersins og fjölgað hersveitum á landamærunum við Gasasvæðið. Alls hafa rúmlega 2000 manns látið lífið síðan átökin hófust þann 8. júlí síðastliðinn. Tengdar fréttir Vopnahléinu á Gasa lýkur á miðnætti Samninganefnd Palestínumanna metur nú tillögur Egypta í deilunni við Ísraela en vopnahléið á Gasaströndinni rennur út á miðnætti í kvöld. 13. ágúst 2014 08:36 Tíu ára drengur veginn á Gasa Tíu ára drengur lést í loftárás Ísraelshers á Gasa í morgun en árásin var svar Ísraela við flugskeytaárás Hamasliða inn í Ísrael. 8. ágúst 2014 15:26 Enn reynt að komast að samkomulagi í Kaíró Meðlimir sendinefndar Palestínu eru ekki vongóðir um að samkomulag náist á milli deiluaðila. 8. ágúst 2014 22:38 Vopnahléinu á Gasa er lokið Hamas samtökin á Gasa hafa nú alfarið hafnað framlengingu á vopnahléinu sem tók gildi á þriðjudag. Því lauk klukkan fimm í morgun og skömmu síðar bárust fregnir frá Ísrael þess efnis að Hamas hefði skotið nokkrum eldflaugum inn í Ísrael. 8. ágúst 2014 07:00 Loft- og eldflaugaárásir aftur hafnar á Gasa Þriggja sólarhringa vopnahléi lauk í morgun. 8. ágúst 2014 10:17 Íslendingur á Gasa: Erfiðast að horfa upp á börnin Sáttasemjarar í Egyptalandi keppast nú við að miðla málum milli Ísraels- og Palestínumanna, en þriggja sólarhringa vopnahlé rennur út á miðnætti í kvöld. Íslenskur skurðhjúkrunarfræðingur sem hefur starfað á Gasa segir mikla spennu á svæðinu. 13. ágúst 2014 18:45 Um 8.800 hús á Gasa algerlega eyðilögð Yfirstandandi hernaðaraðgerð Ísraela er sú sem valdið hefur mestum skemmdum á byggingum á Gasaströndinni nokkurn tímann. 12. ágúst 2014 16:02 Friðarviðræður að leysast upp Sendinefnd Palestínu ætlar að yfirgefa Kaíró, muni sendinefnd Ísrael ekki snúa aftur. 10. ágúst 2014 09:52 Allt með kyrrum kjörum á Gasa í dag Þriggja daga vopnahlé sem hófst á Gasaströndinni klukkan níu í gærkvöldi að íslenskum tíma hefur verið virt af báðum deiluaðilum hingað til. Ef friðurinn heldur munu Ísraelar senda fulltrúa sína til Kaíró í Egyptalandi síðar í dag þar sem ræða á um lengra hlé á átökunum sem þegar hafa kostað um tvö þúsund manns lífið. 11. ágúst 2014 07:04 Sprengjubrot lentu í garði barnaþorps SOS Barnaþorpið á Gasa er undir miklu álagi vegna loftárása. Samtökin krefjast þess að deiluaðilar virði mannréttindi barna. 12. ágúst 2014 11:17 Litlar horfur á vopnahléi á Gaza Þrátefli í samningaviðræðum. Palestínumenn skjóta enn eldflaugum yfir til Ísraels og fjórir féllu á Gaza í dag. 10. ágúst 2014 19:53 Lítið miðar í friðarátt á Gasa „Það eru engar forsendur fyrir viðræðum eftir að Hamas rauf vopnahléið,“ sagði Mark Regev, talsmaður Ísraelsstjórnar. 9. ágúst 2014 08:30 Hamas vilja svör í dag Samtökin fara fram á að herkví Gasa verði aflétt og að Ísraelsmenn sleppi föngum. 9. ágúst 2014 16:27 Palestínumenn samþykkja nýtt vopnahlé Ísraelsmenn eiga þó eftir að samþykkja tillögu Egypta að nýju 72 stunda vopnahléi svo friðarviðræður geti haldið áfram. 10. ágúst 2014 13:01 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Sjá meira
Flugkeytum var skotið frá Gasa í átt að suðurhluta Ísraels þegar einungis tvær klukkustundir voru eftir af vopnahléinu sem enda átti á miðnætti. Hafði hafði þá staðið yfir í næstum þrjá sólarhringa. Vopnahléið tók gildi á sunnudaginn var og fram til flugskeytaárásarinnar í dag höfðu Ísraelsmenn ekki gert árásir á Gasa og Hamasliðar höfðu engum eldflaugum skotið í átt að Ísrael. Hamas segir eldflaugina ekki hafa verið á þeirra vegum.Járnhvelfingin, það er eldflaugavarnarkerfi Ísraels, grandaði tveimur flugskeytanna áður en þau hæfðu skotmörk sín en önnur ollu ekki neinu teljandi tjóni. Engin lét lífið í árásinni en flugskeytið lenti á opnu svæði nærri Ashkelon. Hamas segja að friðarviðræðurnar sem staðið hafi yfir í Egyptalandi á undanförnum dögum séu farnar út um þúfur og að ekki verði ráðist í frekari viðræður nema að kröfum þeirra verði mætt. Þær gagna meðal annars út á að Ísraelsmenn heimili takmarkaðan flutning hjálpargagna inn á Gasaströndina en hafi svæðið þó enn í herkví. Fyrirhugaður blaðamannafundur sem átti að fara fram í kvöld var einnig blásinn af. Í kjölfar árásarinnar hafa Ísraelsmenn kallað út varalið hersins og fjölgað hersveitum á landamærunum við Gasasvæðið. Alls hafa rúmlega 2000 manns látið lífið síðan átökin hófust þann 8. júlí síðastliðinn.
Tengdar fréttir Vopnahléinu á Gasa lýkur á miðnætti Samninganefnd Palestínumanna metur nú tillögur Egypta í deilunni við Ísraela en vopnahléið á Gasaströndinni rennur út á miðnætti í kvöld. 13. ágúst 2014 08:36 Tíu ára drengur veginn á Gasa Tíu ára drengur lést í loftárás Ísraelshers á Gasa í morgun en árásin var svar Ísraela við flugskeytaárás Hamasliða inn í Ísrael. 8. ágúst 2014 15:26 Enn reynt að komast að samkomulagi í Kaíró Meðlimir sendinefndar Palestínu eru ekki vongóðir um að samkomulag náist á milli deiluaðila. 8. ágúst 2014 22:38 Vopnahléinu á Gasa er lokið Hamas samtökin á Gasa hafa nú alfarið hafnað framlengingu á vopnahléinu sem tók gildi á þriðjudag. Því lauk klukkan fimm í morgun og skömmu síðar bárust fregnir frá Ísrael þess efnis að Hamas hefði skotið nokkrum eldflaugum inn í Ísrael. 8. ágúst 2014 07:00 Loft- og eldflaugaárásir aftur hafnar á Gasa Þriggja sólarhringa vopnahléi lauk í morgun. 8. ágúst 2014 10:17 Íslendingur á Gasa: Erfiðast að horfa upp á börnin Sáttasemjarar í Egyptalandi keppast nú við að miðla málum milli Ísraels- og Palestínumanna, en þriggja sólarhringa vopnahlé rennur út á miðnætti í kvöld. Íslenskur skurðhjúkrunarfræðingur sem hefur starfað á Gasa segir mikla spennu á svæðinu. 13. ágúst 2014 18:45 Um 8.800 hús á Gasa algerlega eyðilögð Yfirstandandi hernaðaraðgerð Ísraela er sú sem valdið hefur mestum skemmdum á byggingum á Gasaströndinni nokkurn tímann. 12. ágúst 2014 16:02 Friðarviðræður að leysast upp Sendinefnd Palestínu ætlar að yfirgefa Kaíró, muni sendinefnd Ísrael ekki snúa aftur. 10. ágúst 2014 09:52 Allt með kyrrum kjörum á Gasa í dag Þriggja daga vopnahlé sem hófst á Gasaströndinni klukkan níu í gærkvöldi að íslenskum tíma hefur verið virt af báðum deiluaðilum hingað til. Ef friðurinn heldur munu Ísraelar senda fulltrúa sína til Kaíró í Egyptalandi síðar í dag þar sem ræða á um lengra hlé á átökunum sem þegar hafa kostað um tvö þúsund manns lífið. 11. ágúst 2014 07:04 Sprengjubrot lentu í garði barnaþorps SOS Barnaþorpið á Gasa er undir miklu álagi vegna loftárása. Samtökin krefjast þess að deiluaðilar virði mannréttindi barna. 12. ágúst 2014 11:17 Litlar horfur á vopnahléi á Gaza Þrátefli í samningaviðræðum. Palestínumenn skjóta enn eldflaugum yfir til Ísraels og fjórir féllu á Gaza í dag. 10. ágúst 2014 19:53 Lítið miðar í friðarátt á Gasa „Það eru engar forsendur fyrir viðræðum eftir að Hamas rauf vopnahléið,“ sagði Mark Regev, talsmaður Ísraelsstjórnar. 9. ágúst 2014 08:30 Hamas vilja svör í dag Samtökin fara fram á að herkví Gasa verði aflétt og að Ísraelsmenn sleppi föngum. 9. ágúst 2014 16:27 Palestínumenn samþykkja nýtt vopnahlé Ísraelsmenn eiga þó eftir að samþykkja tillögu Egypta að nýju 72 stunda vopnahléi svo friðarviðræður geti haldið áfram. 10. ágúst 2014 13:01 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Sjá meira
Vopnahléinu á Gasa lýkur á miðnætti Samninganefnd Palestínumanna metur nú tillögur Egypta í deilunni við Ísraela en vopnahléið á Gasaströndinni rennur út á miðnætti í kvöld. 13. ágúst 2014 08:36
Tíu ára drengur veginn á Gasa Tíu ára drengur lést í loftárás Ísraelshers á Gasa í morgun en árásin var svar Ísraela við flugskeytaárás Hamasliða inn í Ísrael. 8. ágúst 2014 15:26
Enn reynt að komast að samkomulagi í Kaíró Meðlimir sendinefndar Palestínu eru ekki vongóðir um að samkomulag náist á milli deiluaðila. 8. ágúst 2014 22:38
Vopnahléinu á Gasa er lokið Hamas samtökin á Gasa hafa nú alfarið hafnað framlengingu á vopnahléinu sem tók gildi á þriðjudag. Því lauk klukkan fimm í morgun og skömmu síðar bárust fregnir frá Ísrael þess efnis að Hamas hefði skotið nokkrum eldflaugum inn í Ísrael. 8. ágúst 2014 07:00
Loft- og eldflaugaárásir aftur hafnar á Gasa Þriggja sólarhringa vopnahléi lauk í morgun. 8. ágúst 2014 10:17
Íslendingur á Gasa: Erfiðast að horfa upp á börnin Sáttasemjarar í Egyptalandi keppast nú við að miðla málum milli Ísraels- og Palestínumanna, en þriggja sólarhringa vopnahlé rennur út á miðnætti í kvöld. Íslenskur skurðhjúkrunarfræðingur sem hefur starfað á Gasa segir mikla spennu á svæðinu. 13. ágúst 2014 18:45
Um 8.800 hús á Gasa algerlega eyðilögð Yfirstandandi hernaðaraðgerð Ísraela er sú sem valdið hefur mestum skemmdum á byggingum á Gasaströndinni nokkurn tímann. 12. ágúst 2014 16:02
Friðarviðræður að leysast upp Sendinefnd Palestínu ætlar að yfirgefa Kaíró, muni sendinefnd Ísrael ekki snúa aftur. 10. ágúst 2014 09:52
Allt með kyrrum kjörum á Gasa í dag Þriggja daga vopnahlé sem hófst á Gasaströndinni klukkan níu í gærkvöldi að íslenskum tíma hefur verið virt af báðum deiluaðilum hingað til. Ef friðurinn heldur munu Ísraelar senda fulltrúa sína til Kaíró í Egyptalandi síðar í dag þar sem ræða á um lengra hlé á átökunum sem þegar hafa kostað um tvö þúsund manns lífið. 11. ágúst 2014 07:04
Sprengjubrot lentu í garði barnaþorps SOS Barnaþorpið á Gasa er undir miklu álagi vegna loftárása. Samtökin krefjast þess að deiluaðilar virði mannréttindi barna. 12. ágúst 2014 11:17
Litlar horfur á vopnahléi á Gaza Þrátefli í samningaviðræðum. Palestínumenn skjóta enn eldflaugum yfir til Ísraels og fjórir féllu á Gaza í dag. 10. ágúst 2014 19:53
Lítið miðar í friðarátt á Gasa „Það eru engar forsendur fyrir viðræðum eftir að Hamas rauf vopnahléið,“ sagði Mark Regev, talsmaður Ísraelsstjórnar. 9. ágúst 2014 08:30
Hamas vilja svör í dag Samtökin fara fram á að herkví Gasa verði aflétt og að Ísraelsmenn sleppi föngum. 9. ágúst 2014 16:27
Palestínumenn samþykkja nýtt vopnahlé Ísraelsmenn eiga þó eftir að samþykkja tillögu Egypta að nýju 72 stunda vopnahléi svo friðarviðræður geti haldið áfram. 10. ágúst 2014 13:01