Suárez mætti á sína fyrstu æfingu með Barcelona í morgun | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2014 09:30 Luis Suárez á æfingunni í morgun. Vísir/AP Luis Suárez fékk í gær leyfi til að æfa með sínu nýja félagi Barcelona en FIFA hafði áður bannað honum að koma nálægt öllum fótbolta í fjóra mánuði vegna bitsins fræga á HM í Brasilíu. Barcelona keypti Luis Suárez frá Liverpool 11.júlí síðastliðinn og borgaði fyrir hann í kringum 75 milljónir punda eða rúmlega 14,5 milljarða íslenskra króna. Alþjóða íþróttadómstóllinn hafnaði reyndar áfrýjun Úrúgvæmannsins en Suárez var dæmdur í fjögurra mánaða og níu landsleikja bann af FIFA fyrr í sumar fyrir að bíta Giorgio Chiellini í leik Úrúgvæ og Ítalíu. Lengd leikbannsins hélst óbreytt en Suárez fékk hinsvegar leyfi til að æfa með Barcelona-liðinu en í fyrri úrskurði FIFA var kveðið á að um honum væri óheimilt að taka þátt í öllum knattspyrnutengdum viðburðum. Suárez var fljótur að nýta sér það og mætti á sína fyrstu æfingu með Barcelona-liðinu í morgun. Hann má hinsvegar ekki spila með liðnu fyrr en 26. október næstkomandi en fyrsti leikur hans gæti orðið El Clasico á móti Real Madrid. Hér fyrir neðan má sjá tilkynningu á twitter-síðu Börsunga þar sem Suárez er mættur brosandi á sína fyrstu æfingu.Vísir/AP. @luis16suarez ready for his first Barça training session #fcblive pic.twitter.com/rIYtskmCQu— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 15, 2014 Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Suárez mætir Real Madrid í fyrsta leik eftir bannið Fyrsti leikur Luis Suárez eftir að hann hefur lokið fjögurra mánaða keppnisbanni fyrir að bíta Chiellini verður gegn Real Madrid þann 26. október. á meðan fyrsti leikur Alfreðs Finnbogasonar í spænsku deildinni verður gegn SD Eibar í nágrannaslag. 24. júlí 2014 11:30 „Komið fram við Suarez eins og morðingja“ Iago Aspas er ekki ánægður með hvernig komið var fram við hans gamla liðsfélaga. 23. júlí 2014 14:30 Engin fordæmi fyrir banni Suárez Lögmaður Luis Suárez hefur enga trú á öðru en að bann Suárez verði stytt þegar Alþjóða íþróttadómstóllinn tekur málið fyrir á morgun. 7. ágúst 2014 16:30 Fimmti handhafi Gullskósins til Barcelona Luis Suárez, nýjasti liðsmaður Barcelona, er fimmti nú- eða fyrrverandi handhafi Gullskósins - sem veittur er markahæsta leikmanni í Evrópu - sem gengur til liðs við katalónska stórveldið. 13. júlí 2014 10:00 Tilboð Barcelona í Suárez samþykkt Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði samþykkt tilboð Barcelona í Luis Suárez. Suárez sem er 27 ára hefur samþykkt undir fimm ára samning hjá Barcelona. 11. júlí 2014 11:46 Sjáðu það besta frá Suárez á síðustu leiktíð | Myndband Suárez var besti leikmaður Liverpool á síðasta tímabili en í myndbandinu má sjá nokkra hápunkta með úrúgvæska framherjanum á leiktíðinni. 11. júlí 2014 13:30 Verð stuðningsmaður Liverpool að eilífu Luis Suárez þakkaði stuðningsmönnum Liverpool fyrir tíma sinn hjá félaginu á heimasíðu Liverpool í dag eftir að félagið samþykkti tilboð Barcelona. 11. júlí 2014 12:00 Suárez má æfa með Barcelona Alþjóða íþróttadómstóllinn hefur breytt banni Luis Suárez. 14. ágúst 2014 13:17 Byrjað að selja Suárez-treyjur á Nývangi Úrúgvæinn fær níuna hans Alexis Sánchez sem er á förum til Arsenal. 10. júlí 2014 09:00 Rodgers: Suárez ekki stærri en Liverpool Allt í góðu á milli Luis Suárez, Rodgers og Liverpool. 22. júlí 2014 23:30 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Fleiri fréttir Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Sjá meira
Luis Suárez fékk í gær leyfi til að æfa með sínu nýja félagi Barcelona en FIFA hafði áður bannað honum að koma nálægt öllum fótbolta í fjóra mánuði vegna bitsins fræga á HM í Brasilíu. Barcelona keypti Luis Suárez frá Liverpool 11.júlí síðastliðinn og borgaði fyrir hann í kringum 75 milljónir punda eða rúmlega 14,5 milljarða íslenskra króna. Alþjóða íþróttadómstóllinn hafnaði reyndar áfrýjun Úrúgvæmannsins en Suárez var dæmdur í fjögurra mánaða og níu landsleikja bann af FIFA fyrr í sumar fyrir að bíta Giorgio Chiellini í leik Úrúgvæ og Ítalíu. Lengd leikbannsins hélst óbreytt en Suárez fékk hinsvegar leyfi til að æfa með Barcelona-liðinu en í fyrri úrskurði FIFA var kveðið á að um honum væri óheimilt að taka þátt í öllum knattspyrnutengdum viðburðum. Suárez var fljótur að nýta sér það og mætti á sína fyrstu æfingu með Barcelona-liðinu í morgun. Hann má hinsvegar ekki spila með liðnu fyrr en 26. október næstkomandi en fyrsti leikur hans gæti orðið El Clasico á móti Real Madrid. Hér fyrir neðan má sjá tilkynningu á twitter-síðu Börsunga þar sem Suárez er mættur brosandi á sína fyrstu æfingu.Vísir/AP. @luis16suarez ready for his first Barça training session #fcblive pic.twitter.com/rIYtskmCQu— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 15, 2014
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Suárez mætir Real Madrid í fyrsta leik eftir bannið Fyrsti leikur Luis Suárez eftir að hann hefur lokið fjögurra mánaða keppnisbanni fyrir að bíta Chiellini verður gegn Real Madrid þann 26. október. á meðan fyrsti leikur Alfreðs Finnbogasonar í spænsku deildinni verður gegn SD Eibar í nágrannaslag. 24. júlí 2014 11:30 „Komið fram við Suarez eins og morðingja“ Iago Aspas er ekki ánægður með hvernig komið var fram við hans gamla liðsfélaga. 23. júlí 2014 14:30 Engin fordæmi fyrir banni Suárez Lögmaður Luis Suárez hefur enga trú á öðru en að bann Suárez verði stytt þegar Alþjóða íþróttadómstóllinn tekur málið fyrir á morgun. 7. ágúst 2014 16:30 Fimmti handhafi Gullskósins til Barcelona Luis Suárez, nýjasti liðsmaður Barcelona, er fimmti nú- eða fyrrverandi handhafi Gullskósins - sem veittur er markahæsta leikmanni í Evrópu - sem gengur til liðs við katalónska stórveldið. 13. júlí 2014 10:00 Tilboð Barcelona í Suárez samþykkt Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði samþykkt tilboð Barcelona í Luis Suárez. Suárez sem er 27 ára hefur samþykkt undir fimm ára samning hjá Barcelona. 11. júlí 2014 11:46 Sjáðu það besta frá Suárez á síðustu leiktíð | Myndband Suárez var besti leikmaður Liverpool á síðasta tímabili en í myndbandinu má sjá nokkra hápunkta með úrúgvæska framherjanum á leiktíðinni. 11. júlí 2014 13:30 Verð stuðningsmaður Liverpool að eilífu Luis Suárez þakkaði stuðningsmönnum Liverpool fyrir tíma sinn hjá félaginu á heimasíðu Liverpool í dag eftir að félagið samþykkti tilboð Barcelona. 11. júlí 2014 12:00 Suárez má æfa með Barcelona Alþjóða íþróttadómstóllinn hefur breytt banni Luis Suárez. 14. ágúst 2014 13:17 Byrjað að selja Suárez-treyjur á Nývangi Úrúgvæinn fær níuna hans Alexis Sánchez sem er á förum til Arsenal. 10. júlí 2014 09:00 Rodgers: Suárez ekki stærri en Liverpool Allt í góðu á milli Luis Suárez, Rodgers og Liverpool. 22. júlí 2014 23:30 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Fleiri fréttir Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Sjá meira
Suárez mætir Real Madrid í fyrsta leik eftir bannið Fyrsti leikur Luis Suárez eftir að hann hefur lokið fjögurra mánaða keppnisbanni fyrir að bíta Chiellini verður gegn Real Madrid þann 26. október. á meðan fyrsti leikur Alfreðs Finnbogasonar í spænsku deildinni verður gegn SD Eibar í nágrannaslag. 24. júlí 2014 11:30
„Komið fram við Suarez eins og morðingja“ Iago Aspas er ekki ánægður með hvernig komið var fram við hans gamla liðsfélaga. 23. júlí 2014 14:30
Engin fordæmi fyrir banni Suárez Lögmaður Luis Suárez hefur enga trú á öðru en að bann Suárez verði stytt þegar Alþjóða íþróttadómstóllinn tekur málið fyrir á morgun. 7. ágúst 2014 16:30
Fimmti handhafi Gullskósins til Barcelona Luis Suárez, nýjasti liðsmaður Barcelona, er fimmti nú- eða fyrrverandi handhafi Gullskósins - sem veittur er markahæsta leikmanni í Evrópu - sem gengur til liðs við katalónska stórveldið. 13. júlí 2014 10:00
Tilboð Barcelona í Suárez samþykkt Liverpool staðfesti rétt í þessu að félagið hefði samþykkt tilboð Barcelona í Luis Suárez. Suárez sem er 27 ára hefur samþykkt undir fimm ára samning hjá Barcelona. 11. júlí 2014 11:46
Sjáðu það besta frá Suárez á síðustu leiktíð | Myndband Suárez var besti leikmaður Liverpool á síðasta tímabili en í myndbandinu má sjá nokkra hápunkta með úrúgvæska framherjanum á leiktíðinni. 11. júlí 2014 13:30
Verð stuðningsmaður Liverpool að eilífu Luis Suárez þakkaði stuðningsmönnum Liverpool fyrir tíma sinn hjá félaginu á heimasíðu Liverpool í dag eftir að félagið samþykkti tilboð Barcelona. 11. júlí 2014 12:00
Suárez má æfa með Barcelona Alþjóða íþróttadómstóllinn hefur breytt banni Luis Suárez. 14. ágúst 2014 13:17
Byrjað að selja Suárez-treyjur á Nývangi Úrúgvæinn fær níuna hans Alexis Sánchez sem er á förum til Arsenal. 10. júlí 2014 09:00
Rodgers: Suárez ekki stærri en Liverpool Allt í góðu á milli Luis Suárez, Rodgers og Liverpool. 22. júlí 2014 23:30