Annað dauðsfall á Ólympíuskákmótinu í Tromsö Atli Ísleifsson skrifar 15. ágúst 2014 10:10 Rússar unnu mótið í kvennaflokki en Kínverjar í karlaflokki. Mótinu lauk í gærkvöldi. Vísir/Getty Maður sem tengist Ólympíuskákmótinu í Tromsö í Noregi fannst látinn á Radisson Blu hótelinu í borginni seint í gærkvöldi. Þetta er annað dauðsfallið sem á sér stað á meðan á mótinu stendur, en lögregla telur ekki að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti.Í frétt NRK segir að lögregla vilji ekki upplýsa um hvern ræði. Upplýsingafulltrúi mótsins hefur þó staðfest að maðurinn tengist mótinu. Ekki er vitað um aldur, kyn eða þjóðerni hins látna að svo stöddu. Á fimmtudagskvöldinu lést seychelles-eyskur þátttakandi á mótinu eftir að hann hné niður í keppnissalnum. Hann var úrskurðaður látinn síðar um kvöldið og var mínútu þögn á lokahátíð keppninnar í gærkvöldi til að heiðra hinn látna.TROMSØ: Ang. dødsfall under Sjakk-OL: Intet kriminelt bak disse dødsfallene, ytterligere info håndteres videre av ledelsen i Sjakk-OL.— Troms politidistrikt (@polititroms) August 15, 2014 Noregur Seychelleseyjar Skák Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Maður sem tengist Ólympíuskákmótinu í Tromsö í Noregi fannst látinn á Radisson Blu hótelinu í borginni seint í gærkvöldi. Þetta er annað dauðsfallið sem á sér stað á meðan á mótinu stendur, en lögregla telur ekki að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti.Í frétt NRK segir að lögregla vilji ekki upplýsa um hvern ræði. Upplýsingafulltrúi mótsins hefur þó staðfest að maðurinn tengist mótinu. Ekki er vitað um aldur, kyn eða þjóðerni hins látna að svo stöddu. Á fimmtudagskvöldinu lést seychelles-eyskur þátttakandi á mótinu eftir að hann hné niður í keppnissalnum. Hann var úrskurðaður látinn síðar um kvöldið og var mínútu þögn á lokahátíð keppninnar í gærkvöldi til að heiðra hinn látna.TROMSØ: Ang. dødsfall under Sjakk-OL: Intet kriminelt bak disse dødsfallene, ytterligere info håndteres videre av ledelsen i Sjakk-OL.— Troms politidistrikt (@polititroms) August 15, 2014
Noregur Seychelleseyjar Skák Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira