Þór/KA vann nauman 1-0 sigur á Aftureldingu í lokaleik 13. umferðar Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Með sigrinum komst Þór/KA upp í 3. sæti deildarinnar en sigurmark Thanai Lauren Annis kom í upphafi seinni hálfleiks.
Afturelding situr eftir tapið áfram í fallsæti í 9. sæti með aðeins 7 stig úr 13 leikjum. Framundan eru gríðarlega mikilvægir leikir gegn ÍBV og ÍA áður en liðið mætir Breiðablik, Stjörnunni og Fylki í þremur síðustu leikjum tímabilsins.
Þór/KA skaust upp í 3. sætið með sigri
Kristinn Páll Teitsson skrifar

Mest lesið

Átti Henderson að fá rautt spjald?
Enski boltinn

Löggan óskaði Hildigunni til hamingju
Handbolti


„Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“
Körfubolti

„Æfingu morgundagsins er aflýst“
Enski boltinn





Fleiri fréttir

Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó

Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
