Á plötunni verða níu, ný lög sem voru pródúseruð af Patrick Leonard sem vann með Leonard við plötuna Old Ideas árið 2012.
Popular Problems er önnur platan sem Leonard gefur út síðan hann sneri aftur í tónlistarsenuna árið 2008. Þá hafði hann lítið fengist við tónlist í fimmtán ár.
Ekki er ljóst hvort tónlistarmaðurinn fylgir nýju plötunni eftir með tónleikaferðalagi.
Lagalisti fyrir Popular Problems:
1. Slow
2. Almost Like The Blues
3. Samson In New Orleans
4. A Street
5. Did I Ever Love You
6. My Oh My
7. Nevermind
8. Born In Chains
9. You Got Me Singing