Liverpool vann í Charlotte Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2014 00:56 Rickie Lambert og Joe Allen fagna marki þess síðarnefnda. Vísir/Getty Liverpool og AC Milan mættust í kvöld í lokaleik riðlakeppninnar á Champions Cup sem haldið er í Bandaríkjunum. Leikurinn fór fram á Bank of America vellinum í Charlotte, Norður-Karólínu. Liverpool náði forystunni á 17. mínútu þegar Joe Allen skoraði eftir að hafa hirt boltann af Michael Essien. Ellefu mínútu síðar fékk enska liðið vítaspyrnu eftir að brotið hafði verið á Raheem Sterling innan teigs. Rickie Lambert tók spyrnuna en Christian Abbiati gerði sér lítið fyrir og varði.Suso skoraði svo annað mark Liverpool á 89. mínútu með góðu skoti framhjá Gabriel sem stóð í marki AC Milan í seinni hálfleik. Lokatölur 2-0, Liverpool í vil. Liverpool fékk átta stig í B-riðli og mætir Manchester United í úrslitaleik mótsins á mánudagskvöldið, en leikið verður á Sun Life Stadium í Miami, Flórída. AC Milan tapaði öllum þremur leikjum sínum á mótinu með markatölunni 1-10 og ljóst er að Filippo Inzaghi bíður erfitt verkefni á komandi tímabili.Byrjunarlið Liverpool var þannig skipað: Simon Mignolet; Martin Kelly, Kolo Toure, Sebastian Coates, Jack Robinson; Jordan Henderson, Lucas, Joe Allen; Raheem Sterling, Rickie Lambert, Jordan Ibe. Glen Johnson, Jose Enrique, Steven Gerrard, Coutinho, Mamadou Sakho, Conor Coady, Suso, Martin Skrtel og Kristoffer Peterson komu inn á sem varamenn í seinni hálfleik.Byrjunarlið AC Milan var þannig skipað: Christian Abbiati; Ignazio Abate, Daniele Bonera, Adil Rami, Mattia De Sciglio; Riccardo Saponara, Michael Essien, Sulley Muntari; M'Baye Niang, Giampaolo Pazzini, Stephan El Shaaraway. Mario Balotelli, Gabriel, Keisuke Honda, Philippe Mexes, Bryan Cristante, Micelangelo Albertazzi, Andrea Poli og Cristian Zapata komu inn á sem varamenn í seinni hálfleik. Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Champions Cup hefst í kvöld International Champions Cup hefst í Bandaríkjunum í dag en mörg af stærstu liðum heims taka þátt í mótinu og má búast við skemmtilegum viðureignum. 24. júlí 2014 17:30 Totti afgreiddi bleika Evrópumeistara | Myndband Roma vann Real Madrid á ICC-æfingamótinu í Bandaríkjunum. 30. júlí 2014 10:30 Inter vann Real Madrid í vítaspyrnukeppni Real Madrid og Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli í seinni leik A-riðilsins á International Champions Cup og þurfti því að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Real bar sigur úr býtum. Í hinum leik vann Manchester United Roma, 3-2. 27. júlí 2014 06:00 Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 10:15 City valtaði yfir Milan | Sjáðu mörkin Manchester City í banastuði gegn AC Milan í æfingarmóti í Bandaríkjunum. 27. júlí 2014 22:19 United vann Roma í fjörugum leik Manchster United vann Roma á International Champions Cup í Bandaríkjunum í kvöld, en United afgreiddi leikinn í fyrri hálfleik. Lokatölur urðu 3-2, en staðan var 3-0 í hálfleik. 26. júlí 2014 22:15 Inzaghi: Vorum fínir fyrstu tíu mínúturnar AC Milan fékk á sig fjögur mörk á 14 mínútum á móti Englandsmeisturum Manchester City. 28. júlí 2014 11:30 Grikkirnir unnu í vítaspyrnukeppni | Liverpool komið í úrslitaleikinn Manchester City og Olympiacos mættust í kvöld í B-riðli á Champions Cup sem haldið er í Bandaríkjunum þessa daganna. 2. ágúst 2014 21:33 Enskur úrslitaleikur á Champions Cup Manchester United bar sigurorð af Real Madrid með þremur mörkum gegn einu á Champions Cup í Bandaríkjunum. 2. ágúst 2014 22:06 United hafði betur gegn Vidic og félögum | Sjáðu vítaspyrnukeppnina United skoraði úr öllum vítunum sínum. 30. júlí 2014 09:30 Sigur hjá Inter í Ítalíuslag Inter bar sigurorð af Roma með tveimur mörkum gegn engu í A-riðli á Champions Cup sem fer fram í Bandaríkjunum þessa daganna. Leikið var á Lincoln Financial Field í Philadelphia. 2. ágúst 2014 18:58 Sjáðu Man. City valta yfir AC Milan - Myndband Mörkin sex úr leik Englandsmeistaranna og AC Milan á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 09:45 Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Sjá meira
Liverpool og AC Milan mættust í kvöld í lokaleik riðlakeppninnar á Champions Cup sem haldið er í Bandaríkjunum. Leikurinn fór fram á Bank of America vellinum í Charlotte, Norður-Karólínu. Liverpool náði forystunni á 17. mínútu þegar Joe Allen skoraði eftir að hafa hirt boltann af Michael Essien. Ellefu mínútu síðar fékk enska liðið vítaspyrnu eftir að brotið hafði verið á Raheem Sterling innan teigs. Rickie Lambert tók spyrnuna en Christian Abbiati gerði sér lítið fyrir og varði.Suso skoraði svo annað mark Liverpool á 89. mínútu með góðu skoti framhjá Gabriel sem stóð í marki AC Milan í seinni hálfleik. Lokatölur 2-0, Liverpool í vil. Liverpool fékk átta stig í B-riðli og mætir Manchester United í úrslitaleik mótsins á mánudagskvöldið, en leikið verður á Sun Life Stadium í Miami, Flórída. AC Milan tapaði öllum þremur leikjum sínum á mótinu með markatölunni 1-10 og ljóst er að Filippo Inzaghi bíður erfitt verkefni á komandi tímabili.Byrjunarlið Liverpool var þannig skipað: Simon Mignolet; Martin Kelly, Kolo Toure, Sebastian Coates, Jack Robinson; Jordan Henderson, Lucas, Joe Allen; Raheem Sterling, Rickie Lambert, Jordan Ibe. Glen Johnson, Jose Enrique, Steven Gerrard, Coutinho, Mamadou Sakho, Conor Coady, Suso, Martin Skrtel og Kristoffer Peterson komu inn á sem varamenn í seinni hálfleik.Byrjunarlið AC Milan var þannig skipað: Christian Abbiati; Ignazio Abate, Daniele Bonera, Adil Rami, Mattia De Sciglio; Riccardo Saponara, Michael Essien, Sulley Muntari; M'Baye Niang, Giampaolo Pazzini, Stephan El Shaaraway. Mario Balotelli, Gabriel, Keisuke Honda, Philippe Mexes, Bryan Cristante, Micelangelo Albertazzi, Andrea Poli og Cristian Zapata komu inn á sem varamenn í seinni hálfleik.
Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Champions Cup hefst í kvöld International Champions Cup hefst í Bandaríkjunum í dag en mörg af stærstu liðum heims taka þátt í mótinu og má búast við skemmtilegum viðureignum. 24. júlí 2014 17:30 Totti afgreiddi bleika Evrópumeistara | Myndband Roma vann Real Madrid á ICC-æfingamótinu í Bandaríkjunum. 30. júlí 2014 10:30 Inter vann Real Madrid í vítaspyrnukeppni Real Madrid og Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli í seinni leik A-riðilsins á International Champions Cup og þurfti því að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Real bar sigur úr býtum. Í hinum leik vann Manchester United Roma, 3-2. 27. júlí 2014 06:00 Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 10:15 City valtaði yfir Milan | Sjáðu mörkin Manchester City í banastuði gegn AC Milan í æfingarmóti í Bandaríkjunum. 27. júlí 2014 22:19 United vann Roma í fjörugum leik Manchster United vann Roma á International Champions Cup í Bandaríkjunum í kvöld, en United afgreiddi leikinn í fyrri hálfleik. Lokatölur urðu 3-2, en staðan var 3-0 í hálfleik. 26. júlí 2014 22:15 Inzaghi: Vorum fínir fyrstu tíu mínúturnar AC Milan fékk á sig fjögur mörk á 14 mínútum á móti Englandsmeisturum Manchester City. 28. júlí 2014 11:30 Grikkirnir unnu í vítaspyrnukeppni | Liverpool komið í úrslitaleikinn Manchester City og Olympiacos mættust í kvöld í B-riðli á Champions Cup sem haldið er í Bandaríkjunum þessa daganna. 2. ágúst 2014 21:33 Enskur úrslitaleikur á Champions Cup Manchester United bar sigurorð af Real Madrid með þremur mörkum gegn einu á Champions Cup í Bandaríkjunum. 2. ágúst 2014 22:06 United hafði betur gegn Vidic og félögum | Sjáðu vítaspyrnukeppnina United skoraði úr öllum vítunum sínum. 30. júlí 2014 09:30 Sigur hjá Inter í Ítalíuslag Inter bar sigurorð af Roma með tveimur mörkum gegn engu í A-riðli á Champions Cup sem fer fram í Bandaríkjunum þessa daganna. Leikið var á Lincoln Financial Field í Philadelphia. 2. ágúst 2014 18:58 Sjáðu Man. City valta yfir AC Milan - Myndband Mörkin sex úr leik Englandsmeistaranna og AC Milan á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 09:45 Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Sjá meira
Champions Cup hefst í kvöld International Champions Cup hefst í Bandaríkjunum í dag en mörg af stærstu liðum heims taka þátt í mótinu og má búast við skemmtilegum viðureignum. 24. júlí 2014 17:30
Totti afgreiddi bleika Evrópumeistara | Myndband Roma vann Real Madrid á ICC-æfingamótinu í Bandaríkjunum. 30. júlí 2014 10:30
Inter vann Real Madrid í vítaspyrnukeppni Real Madrid og Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli í seinni leik A-riðilsins á International Champions Cup og þurfti því að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Real bar sigur úr býtum. Í hinum leik vann Manchester United Roma, 3-2. 27. júlí 2014 06:00
Sjáðu markið hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband Liverpool vann grísku meistarana á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 10:15
City valtaði yfir Milan | Sjáðu mörkin Manchester City í banastuði gegn AC Milan í æfingarmóti í Bandaríkjunum. 27. júlí 2014 22:19
United vann Roma í fjörugum leik Manchster United vann Roma á International Champions Cup í Bandaríkjunum í kvöld, en United afgreiddi leikinn í fyrri hálfleik. Lokatölur urðu 3-2, en staðan var 3-0 í hálfleik. 26. júlí 2014 22:15
Inzaghi: Vorum fínir fyrstu tíu mínúturnar AC Milan fékk á sig fjögur mörk á 14 mínútum á móti Englandsmeisturum Manchester City. 28. júlí 2014 11:30
Grikkirnir unnu í vítaspyrnukeppni | Liverpool komið í úrslitaleikinn Manchester City og Olympiacos mættust í kvöld í B-riðli á Champions Cup sem haldið er í Bandaríkjunum þessa daganna. 2. ágúst 2014 21:33
Enskur úrslitaleikur á Champions Cup Manchester United bar sigurorð af Real Madrid með þremur mörkum gegn einu á Champions Cup í Bandaríkjunum. 2. ágúst 2014 22:06
United hafði betur gegn Vidic og félögum | Sjáðu vítaspyrnukeppnina United skoraði úr öllum vítunum sínum. 30. júlí 2014 09:30
Sigur hjá Inter í Ítalíuslag Inter bar sigurorð af Roma með tveimur mörkum gegn engu í A-riðli á Champions Cup sem fer fram í Bandaríkjunum þessa daganna. Leikið var á Lincoln Financial Field í Philadelphia. 2. ágúst 2014 18:58
Sjáðu Man. City valta yfir AC Milan - Myndband Mörkin sex úr leik Englandsmeistaranna og AC Milan á International Champions Cup-mótinu. 28. júlí 2014 09:45