Ban Ki-Moon segir árásina í dag „glæpsamlega“ Bjarki Ármannsson skrifar 3. ágúst 2014 16:45 Ban Ki-Moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna. Vísir/AP Ban Ki-Moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, fordæmir loftárás í grennd við neyðarskýli Sameinuðu þjóðanna á Gasasvæðinu í dag og segir hana glæpsamlega. Tíu manns fórust í árásinni. Robert Turner, stjóri neyðarhjálpar Sameinuðu þjóðanna segir í samtali við AP að loftárásin virtist hafa verið á vegum ísraelska hersins, en Ísraelar hafa enn ekki tjáð sig um málið. „Ísraelska hernum hefur oft verið gert grein fyrir staðsetningu þessara neyðarskýla,“ segir Turner, en sextán manns fórust í svipaðri árás á neyðarskýli í síðustu viku. „Þeir vita hvar þau eru. Hvernig þetta gerist aftur og aftur veit ég ekki.“ Gasa Tengdar fréttir Önnur loftárás hæfir skóla á Gasa Að sögn sjúkraliða á Gasa hafa um þrjátíu manns fallið í árásum það sem af er degi. 3. ágúst 2014 09:25 Ísraelsher sleppir sprengjum á palestínskan háskóla Um 35 Palestínumenn hafa látið lífið í átökum morgunsins. 2. ágúst 2014 11:22 Saka Ísraelsher um að hindra för slasaðra á sjúkrahús Talsmaður Hamas samtakanna fullyrðir að Ísraelsher hafi framið stríðsglæpi með því að hindra flutning særðra Palestínumanna á spítala. Verð á matvælum á Gaza hefur rokið upp vegna stríðsins og bændur leggja sig í lífshættu við að flytja mat á markaði á Gaza. 2. ágúst 2014 19:10 Bandaríkin fordæma árás Ísraela á skóla Þetta er harðasta gagnrýni stjórnvalda í Washington á Ísrael, síðan átökin hófust fyrir þremur vikum. 30. júlí 2014 17:40 Vopnahlé rofið á Gasa Að minnsta kosti 30 Palestínumenn féllu í árás Ísraelshers fljótlega eftir að vopnahléið gekk í gildi. 1. ágúst 2014 10:10 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fleiri fréttir Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Sjá meira
Ban Ki-Moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, fordæmir loftárás í grennd við neyðarskýli Sameinuðu þjóðanna á Gasasvæðinu í dag og segir hana glæpsamlega. Tíu manns fórust í árásinni. Robert Turner, stjóri neyðarhjálpar Sameinuðu þjóðanna segir í samtali við AP að loftárásin virtist hafa verið á vegum ísraelska hersins, en Ísraelar hafa enn ekki tjáð sig um málið. „Ísraelska hernum hefur oft verið gert grein fyrir staðsetningu þessara neyðarskýla,“ segir Turner, en sextán manns fórust í svipaðri árás á neyðarskýli í síðustu viku. „Þeir vita hvar þau eru. Hvernig þetta gerist aftur og aftur veit ég ekki.“
Gasa Tengdar fréttir Önnur loftárás hæfir skóla á Gasa Að sögn sjúkraliða á Gasa hafa um þrjátíu manns fallið í árásum það sem af er degi. 3. ágúst 2014 09:25 Ísraelsher sleppir sprengjum á palestínskan háskóla Um 35 Palestínumenn hafa látið lífið í átökum morgunsins. 2. ágúst 2014 11:22 Saka Ísraelsher um að hindra för slasaðra á sjúkrahús Talsmaður Hamas samtakanna fullyrðir að Ísraelsher hafi framið stríðsglæpi með því að hindra flutning særðra Palestínumanna á spítala. Verð á matvælum á Gaza hefur rokið upp vegna stríðsins og bændur leggja sig í lífshættu við að flytja mat á markaði á Gaza. 2. ágúst 2014 19:10 Bandaríkin fordæma árás Ísraela á skóla Þetta er harðasta gagnrýni stjórnvalda í Washington á Ísrael, síðan átökin hófust fyrir þremur vikum. 30. júlí 2014 17:40 Vopnahlé rofið á Gasa Að minnsta kosti 30 Palestínumenn féllu í árás Ísraelshers fljótlega eftir að vopnahléið gekk í gildi. 1. ágúst 2014 10:10 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fleiri fréttir Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Sjá meira
Önnur loftárás hæfir skóla á Gasa Að sögn sjúkraliða á Gasa hafa um þrjátíu manns fallið í árásum það sem af er degi. 3. ágúst 2014 09:25
Ísraelsher sleppir sprengjum á palestínskan háskóla Um 35 Palestínumenn hafa látið lífið í átökum morgunsins. 2. ágúst 2014 11:22
Saka Ísraelsher um að hindra för slasaðra á sjúkrahús Talsmaður Hamas samtakanna fullyrðir að Ísraelsher hafi framið stríðsglæpi með því að hindra flutning særðra Palestínumanna á spítala. Verð á matvælum á Gaza hefur rokið upp vegna stríðsins og bændur leggja sig í lífshættu við að flytja mat á markaði á Gaza. 2. ágúst 2014 19:10
Bandaríkin fordæma árás Ísraela á skóla Þetta er harðasta gagnrýni stjórnvalda í Washington á Ísrael, síðan átökin hófust fyrir þremur vikum. 30. júlí 2014 17:40
Vopnahlé rofið á Gasa Að minnsta kosti 30 Palestínumenn féllu í árás Ísraelshers fljótlega eftir að vopnahléið gekk í gildi. 1. ágúst 2014 10:10