Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur fært sig um set í norsku úrvalsdeildinni, en hún er gengin í raðir Grand Bodo frá Arnar Björnar. Mbl.is greinir frá þessu.
Gunnhildur, sem lék með Stjörnunni hér á landi, kom við sögu í sjö leikjum hjá Arna Björnar. Hún var í byrjunarliðinu í einum leik og kom inn á sem varamaður í hinum sex.
Bodo er í 12. og neðsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar með aðeins eitt stig eftir 11 leiki.
Gunnhildur færir sig um set
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið

Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila
Enski boltinn

Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“
Íslenski boltinn

Chelsea meistari sjötta árið í röð
Enski boltinn




Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM
Enski boltinn


Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool
Enski boltinn

Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“
Íslenski boltinn