Ragnar Pétursson tryggði Þrótti 1-0 sigur á Haukum í 1. deild karla í fótbolta í dag á Valbjarnarvellinum í Laugardal.
Ragnar skoraði eina mark leiksins á 62. mínútu eftir markalausan fyrri hálfleik.
Þetta var síðasti leikur 12. umferðar 1. deildar og er Þróttur nú með 21 stig í þriðja sæti deildarinnar. ÍA er í öðru sæti með jafn mörg stig en betri markatölu.
Haukar eru í 9. sæti með aðeins 14 stig og í bullandi fallhættu.
Þróttur skellti Haukum
Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar

Mest lesið

Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“
Íslenski boltinn

Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila
Enski boltinn

Chelsea meistari sjötta árið í röð
Enski boltinn





Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“
Íslenski boltinn

Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM
Enski boltinn

Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool
Enski boltinn