Weird Al í fyrsta sinn á toppnum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 23. júlí 2014 19:00 vísir/getty Tónlistarmaðurinn Weird Al Yankovic gaf út plötuna Mandatory Fun þann 15. júlí og nú situr hún sem fastast á toppi Billboard 200-listans í Bandaríkjunum. Þetta er í fyrsta sinn sem Weird Al afrekar það að vera á toppi vinsældarlista með plötu á sínum 35 ára langa ferli. „Ég hefði aldrei trúað þessu ef þið hefðuð sagt mér að þetta myndi gerast fyrir þrjátíu árum. Ef þið hefðuð sagt mér þetta fyrir tveimur vikum hefði ég samt ekki trúað ykkur,“ tísti Weird Al um afrekið. Mandatory Fun er fjórtánda stúdíóplata Weird Al en síðast gaf hann út Alpocalypse árið 2011. Tónlistarstefna spéfuglsins gengur út á að gera grín að þekktum slögurum, til að mynda Blurred Lines, Happy og Royals. Þegar Mandatory Fun náði toppsætinu hafði platan selst í 104,700 eintökum.If you’d told me 30 years ago this would happen, I never would’ve believed it. If you’d told me 2 WEEKS ago, I never would’ve believed it. — Al Yankovic (@alyankovic) July 23, 2014 Tónlist Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Weird Al Yankovic gaf út plötuna Mandatory Fun þann 15. júlí og nú situr hún sem fastast á toppi Billboard 200-listans í Bandaríkjunum. Þetta er í fyrsta sinn sem Weird Al afrekar það að vera á toppi vinsældarlista með plötu á sínum 35 ára langa ferli. „Ég hefði aldrei trúað þessu ef þið hefðuð sagt mér að þetta myndi gerast fyrir þrjátíu árum. Ef þið hefðuð sagt mér þetta fyrir tveimur vikum hefði ég samt ekki trúað ykkur,“ tísti Weird Al um afrekið. Mandatory Fun er fjórtánda stúdíóplata Weird Al en síðast gaf hann út Alpocalypse árið 2011. Tónlistarstefna spéfuglsins gengur út á að gera grín að þekktum slögurum, til að mynda Blurred Lines, Happy og Royals. Þegar Mandatory Fun náði toppsætinu hafði platan selst í 104,700 eintökum.If you’d told me 30 years ago this would happen, I never would’ve believed it. If you’d told me 2 WEEKS ago, I never would’ve believed it. — Al Yankovic (@alyankovic) July 23, 2014
Tónlist Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira