Gunnar Nelson upp um eitt sæti á styrkleikalistanum Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. júlí 2014 22:00 Gunnar Nelson færist upp styrkleikalistann. vísir/getty Gunnar Nelson færðist upp um eitt sæti á styrkleikalista millivigtar UFC-bardagasambandsins eftir sigurinn á Zak Cummings á Írlandi um síðustu helgi. Gunnar er nú í tólfta sæti sæti, en eina breytingin á listanum er að hann hefur sætaskipti við Bandaríkjamanninn Mike Pyle sem Gunnar átti að berjast við í maí á síðasta ári. Okkar maður þurfti að hætta við þann bardaga vegna meiðsla. Margir héldu að Gunnar kæmist inn á topp tíu listann með því að vinna Zak Cummings en svo var ekki. Það eru 59 MMA-fréttamenn sem standa að listanum en meðaltal þeirra gildir. Þegar litið er yfir kosningu hvers og eins má sjá að margir fréttamennirnir hafa Gunnar í tíunda sætinu og jafnvel ofar, en sumir eru ekki einu sinni með Gunnar á meðal fimmtán bestu. Taka skal fram að styrkleikalistinn er nokkuð umdeildur. Mike Pyle, sem Gunnar hefur sætaskipti við, gæti orðið næsti mótherji hans, en Guttormur Árni Ársælsson, fréttamaður á MMA-frétta.is, ritar í dag fróðlega grein um hver verði mögulega næsti mótherji Gunnars.Johny Hendricks er ríkjandi meistari í millivigtarflokknum, en í fyrsta sæti styrkleikalistans er Robbie Lawler og á eftir honum kemur Rory McDonald. Lawler berst við Matt Brown á laugardaginn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport um hvor færi tækifæri til að hirða beltið af Hendricks. MMA Tengdar fréttir Sjáðu bardaga Gunnars með íslenskri lýsingu | Myndband Gunnar Nelson hengdi Bandaríkjamanninn Zak Cummings í annarri lotu. 19. júlí 2014 22:05 Stuðningsmenn Gunnars í banastuði í Dublin Það var byrjuð að myndast stemning fyrir utan 02 Arena klukkan þrjú í dag. Fólk í miklu stuði og stemningin á bara eftir að aukast. 19. júlí 2014 15:55 Gunnar: Suma þarf að brjóta niður rólega Það var frekar fyndið að sitja blaðamannafund UFC í kvöld. Níu bardagamenn mættu á fundinn. Þeir voru margir illa farnir. Með glóðaraugu, mar og skurði. Gunnar Nelson var aftur á móti rétt sveittur. Líkt og hann hefði skotist út að skokka. 19. júlí 2014 22:34 Gunnar: Maður beið eftir að þakið myndi fljúga af Valtýr Björn Valtýsson mætti á Partývaktina á Bylgjunni í kvöld ásamt Brynjari Hafsteinsyni frá MMA-Fréttum og lýsti sigri Gunnars Nelson á Zak Cummings í UFC í kvöld og hringdi í kappann sem var að vonum kátur. 19. júlí 2014 21:49 Gunnar segir aldrei rassgat en samt elska hann allir Æðsti prestur UFC-safnaðarins, Dana White, er mættur til Dublin og var viðstaddur vigtunina í gær. Í kjölfarið hélt hann líklega lengsta blaðamannafund allra tíma. Þrátt fyrir það var fundurinn þrælskemmtilegur. 19. júlí 2014 12:15 Gunnar fékk tæpar sex milljónir í bónus Gunnar Nelson og Conor McGregor fengu peningaverðlaun í kvöld fyrir bestu frammistöðu kvöldsins. 19. júlí 2014 22:24 Gunnar hengdi Cummings í annarri lotu Enn ósigraður í MMA eftir glæsilegan sigur á Bandaríkjamanninum í Dyflinni í kvöld. 19. júlí 2014 00:01 David Attenborough lýsir bardaga Gunnars Nelson og Zak Cummings Fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason hefur klippt saman lýsingar Attenborough á hvíthákarli að veiða sel saman við bardaga Gunnars Nelson. 21. júlí 2014 11:00 Næst keppi ég við einn af þeim bestu Gunnar Nelson telur að Dana White verði við ósk sinni um sterkan andstæðing. 21. júlí 2014 08:30 Forseti UFC vill að Gunnar fari sér hægt Dana White, forseti UFC, sagði fyrir helgi að hann væri ekki viss um hvort það væri kominn tími á að Gunnar Nelson myndi berjast við menn á topp tíu í sínum þyngdarflokki. 19. júlí 2014 22:42 Gunnar: Yrði gaman að keppa í Las Vegas Bardagakappinn var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem hann útilokaði ekki að næsti bardagi hans færi fram í sjálfri borg syndanna, Las Vegas í Bandaríkjunum. 18. júlí 2014 21:30 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Gunnar Nelson færðist upp um eitt sæti á styrkleikalista millivigtar UFC-bardagasambandsins eftir sigurinn á Zak Cummings á Írlandi um síðustu helgi. Gunnar er nú í tólfta sæti sæti, en eina breytingin á listanum er að hann hefur sætaskipti við Bandaríkjamanninn Mike Pyle sem Gunnar átti að berjast við í maí á síðasta ári. Okkar maður þurfti að hætta við þann bardaga vegna meiðsla. Margir héldu að Gunnar kæmist inn á topp tíu listann með því að vinna Zak Cummings en svo var ekki. Það eru 59 MMA-fréttamenn sem standa að listanum en meðaltal þeirra gildir. Þegar litið er yfir kosningu hvers og eins má sjá að margir fréttamennirnir hafa Gunnar í tíunda sætinu og jafnvel ofar, en sumir eru ekki einu sinni með Gunnar á meðal fimmtán bestu. Taka skal fram að styrkleikalistinn er nokkuð umdeildur. Mike Pyle, sem Gunnar hefur sætaskipti við, gæti orðið næsti mótherji hans, en Guttormur Árni Ársælsson, fréttamaður á MMA-frétta.is, ritar í dag fróðlega grein um hver verði mögulega næsti mótherji Gunnars.Johny Hendricks er ríkjandi meistari í millivigtarflokknum, en í fyrsta sæti styrkleikalistans er Robbie Lawler og á eftir honum kemur Rory McDonald. Lawler berst við Matt Brown á laugardaginn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport um hvor færi tækifæri til að hirða beltið af Hendricks.
MMA Tengdar fréttir Sjáðu bardaga Gunnars með íslenskri lýsingu | Myndband Gunnar Nelson hengdi Bandaríkjamanninn Zak Cummings í annarri lotu. 19. júlí 2014 22:05 Stuðningsmenn Gunnars í banastuði í Dublin Það var byrjuð að myndast stemning fyrir utan 02 Arena klukkan þrjú í dag. Fólk í miklu stuði og stemningin á bara eftir að aukast. 19. júlí 2014 15:55 Gunnar: Suma þarf að brjóta niður rólega Það var frekar fyndið að sitja blaðamannafund UFC í kvöld. Níu bardagamenn mættu á fundinn. Þeir voru margir illa farnir. Með glóðaraugu, mar og skurði. Gunnar Nelson var aftur á móti rétt sveittur. Líkt og hann hefði skotist út að skokka. 19. júlí 2014 22:34 Gunnar: Maður beið eftir að þakið myndi fljúga af Valtýr Björn Valtýsson mætti á Partývaktina á Bylgjunni í kvöld ásamt Brynjari Hafsteinsyni frá MMA-Fréttum og lýsti sigri Gunnars Nelson á Zak Cummings í UFC í kvöld og hringdi í kappann sem var að vonum kátur. 19. júlí 2014 21:49 Gunnar segir aldrei rassgat en samt elska hann allir Æðsti prestur UFC-safnaðarins, Dana White, er mættur til Dublin og var viðstaddur vigtunina í gær. Í kjölfarið hélt hann líklega lengsta blaðamannafund allra tíma. Þrátt fyrir það var fundurinn þrælskemmtilegur. 19. júlí 2014 12:15 Gunnar fékk tæpar sex milljónir í bónus Gunnar Nelson og Conor McGregor fengu peningaverðlaun í kvöld fyrir bestu frammistöðu kvöldsins. 19. júlí 2014 22:24 Gunnar hengdi Cummings í annarri lotu Enn ósigraður í MMA eftir glæsilegan sigur á Bandaríkjamanninum í Dyflinni í kvöld. 19. júlí 2014 00:01 David Attenborough lýsir bardaga Gunnars Nelson og Zak Cummings Fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason hefur klippt saman lýsingar Attenborough á hvíthákarli að veiða sel saman við bardaga Gunnars Nelson. 21. júlí 2014 11:00 Næst keppi ég við einn af þeim bestu Gunnar Nelson telur að Dana White verði við ósk sinni um sterkan andstæðing. 21. júlí 2014 08:30 Forseti UFC vill að Gunnar fari sér hægt Dana White, forseti UFC, sagði fyrir helgi að hann væri ekki viss um hvort það væri kominn tími á að Gunnar Nelson myndi berjast við menn á topp tíu í sínum þyngdarflokki. 19. júlí 2014 22:42 Gunnar: Yrði gaman að keppa í Las Vegas Bardagakappinn var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem hann útilokaði ekki að næsti bardagi hans færi fram í sjálfri borg syndanna, Las Vegas í Bandaríkjunum. 18. júlí 2014 21:30 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Sjáðu bardaga Gunnars með íslenskri lýsingu | Myndband Gunnar Nelson hengdi Bandaríkjamanninn Zak Cummings í annarri lotu. 19. júlí 2014 22:05
Stuðningsmenn Gunnars í banastuði í Dublin Það var byrjuð að myndast stemning fyrir utan 02 Arena klukkan þrjú í dag. Fólk í miklu stuði og stemningin á bara eftir að aukast. 19. júlí 2014 15:55
Gunnar: Suma þarf að brjóta niður rólega Það var frekar fyndið að sitja blaðamannafund UFC í kvöld. Níu bardagamenn mættu á fundinn. Þeir voru margir illa farnir. Með glóðaraugu, mar og skurði. Gunnar Nelson var aftur á móti rétt sveittur. Líkt og hann hefði skotist út að skokka. 19. júlí 2014 22:34
Gunnar: Maður beið eftir að þakið myndi fljúga af Valtýr Björn Valtýsson mætti á Partývaktina á Bylgjunni í kvöld ásamt Brynjari Hafsteinsyni frá MMA-Fréttum og lýsti sigri Gunnars Nelson á Zak Cummings í UFC í kvöld og hringdi í kappann sem var að vonum kátur. 19. júlí 2014 21:49
Gunnar segir aldrei rassgat en samt elska hann allir Æðsti prestur UFC-safnaðarins, Dana White, er mættur til Dublin og var viðstaddur vigtunina í gær. Í kjölfarið hélt hann líklega lengsta blaðamannafund allra tíma. Þrátt fyrir það var fundurinn þrælskemmtilegur. 19. júlí 2014 12:15
Gunnar fékk tæpar sex milljónir í bónus Gunnar Nelson og Conor McGregor fengu peningaverðlaun í kvöld fyrir bestu frammistöðu kvöldsins. 19. júlí 2014 22:24
Gunnar hengdi Cummings í annarri lotu Enn ósigraður í MMA eftir glæsilegan sigur á Bandaríkjamanninum í Dyflinni í kvöld. 19. júlí 2014 00:01
David Attenborough lýsir bardaga Gunnars Nelson og Zak Cummings Fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason hefur klippt saman lýsingar Attenborough á hvíthákarli að veiða sel saman við bardaga Gunnars Nelson. 21. júlí 2014 11:00
Næst keppi ég við einn af þeim bestu Gunnar Nelson telur að Dana White verði við ósk sinni um sterkan andstæðing. 21. júlí 2014 08:30
Forseti UFC vill að Gunnar fari sér hægt Dana White, forseti UFC, sagði fyrir helgi að hann væri ekki viss um hvort það væri kominn tími á að Gunnar Nelson myndi berjast við menn á topp tíu í sínum þyngdarflokki. 19. júlí 2014 22:42
Gunnar: Yrði gaman að keppa í Las Vegas Bardagakappinn var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem hann útilokaði ekki að næsti bardagi hans færi fram í sjálfri borg syndanna, Las Vegas í Bandaríkjunum. 18. júlí 2014 21:30
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum