Þjálfari Gunnars og McGregors fær alltaf sömu þrjár spurningarnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. júlí 2014 23:30 Gunnar Nelson vann Zak Cummings á laugardaginn var. vísir/getty Mikill áhugi er á John Kavanagh, þjálfara bardagaíþróttakappans GunnarsNelson, þessa dagana, en Kavanagh stóð uppi sem margfaldur sigurvegari á UFC-bardagakvöldinu í Dyflinni dögunum. Aðalstjörnurnar hans, Gunnar Nelson og Conor McGregor, unnu báðir í tveimur stærstu bardögum kvöldsins, en til viðbótar unnu þrír aðrir kappar sem Írinn þjálfar sína bardaga áður en komið var að beinu útsendingunni. Kavanagh er eðlilega spurður mest út í vonarstjörnurnar Gunnar og Conor McGregor sem margir telja að geti farið alla leið og orðið heimsmeistarar í sínum þyngdarflokkum. „Skiljanlega fæ ég mikið af viðtalsbeiðnum og ég hef ekkert á móti því að veita viðtöl. En til að spara ykkur tíma, þá eru þetta svörin við spurningunum þremur sem þið eruð með,“ skrifaði Kavanagh á Facebook-síðu sína.Spurningarnar virðast vera:1. „Er þetta uppgerð hjá McGregor eða er hann svona?“2. „Eru Gunnar og McGregor góðir vinir?“3. „Sýnir Gunnar einhverntíma tilfinningar sínar?“Svörin eru:1. „Nei, þetta er ekki uppgerð. Hann hefur alltaf verið svona.“2. „Þeir virðast vera mjög ólíkir en eru í raun og veru mjög góðir vinir.“3. „Já, hann sýnir stundum tilfinningar.“ Þá er það klárt og vonandi hefur Írinn sparað blaðamönnum mikinn tíma með þessu fína framtaki.Eins og sjá má er Conor McGregor ólíkur Gunnari Nelson: MMA Tengdar fréttir McGregor: Ég mun klára alla mína andstæðinga Conor McGregor vann hug og hjörtu írsku þjóðarinnar í gær er hann kláraði Diego Brandao í fyrstu lotu í aðalbardaga UFC-kvöldsins í gær. 20. júlí 2014 09:42 Þjálfari Gunnars: Frábærar æfingabúðir á Íslandi Þjálfari Gunnars Nelson er Írinn John Kavanagh en hann þjálfar einnig Conor McGregor sem er í aðalbardaga kvöldsins í Dublin. 19. júlí 2014 16:30 Gunnar: Suma þarf að brjóta niður rólega Það var frekar fyndið að sitja blaðamannafund UFC í kvöld. Níu bardagamenn mættu á fundinn. Þeir voru margir illa farnir. Með glóðaraugu, mar og skurði. Gunnar Nelson var aftur á móti rétt sveittur. Líkt og hann hefði skotist út að skokka. 19. júlí 2014 22:34 Gunnar segir aldrei rassgat en samt elska hann allir Æðsti prestur UFC-safnaðarins, Dana White, er mættur til Dublin og var viðstaddur vigtunina í gær. Í kjölfarið hélt hann líklega lengsta blaðamannafund allra tíma. Þrátt fyrir það var fundurinn þrælskemmtilegur. 19. júlí 2014 12:15 Gunnar fékk tæpar sex milljónir í bónus Gunnar Nelson og Conor McGregor fengu peningaverðlaun í kvöld fyrir bestu frammistöðu kvöldsins. 19. júlí 2014 22:24 Gunnar hengdi Cummings í annarri lotu Enn ósigraður í MMA eftir glæsilegan sigur á Bandaríkjamanninum í Dyflinni í kvöld. 19. júlí 2014 00:01 Gunnar Nelson upp um eitt sæti á styrkleikalistanum Skiptir um sæti við Bandaríkjamann sem hann átti að berjast við. 23. júlí 2014 22:00 David Attenborough lýsir bardaga Gunnars Nelson og Zak Cummings Fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason hefur klippt saman lýsingar Attenborough á hvíthákarli að veiða sel saman við bardaga Gunnars Nelson. 21. júlí 2014 11:00 Næst keppi ég við einn af þeim bestu Gunnar Nelson telur að Dana White verði við ósk sinni um sterkan andstæðing. 21. júlí 2014 08:30 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Sjá meira
Mikill áhugi er á John Kavanagh, þjálfara bardagaíþróttakappans GunnarsNelson, þessa dagana, en Kavanagh stóð uppi sem margfaldur sigurvegari á UFC-bardagakvöldinu í Dyflinni dögunum. Aðalstjörnurnar hans, Gunnar Nelson og Conor McGregor, unnu báðir í tveimur stærstu bardögum kvöldsins, en til viðbótar unnu þrír aðrir kappar sem Írinn þjálfar sína bardaga áður en komið var að beinu útsendingunni. Kavanagh er eðlilega spurður mest út í vonarstjörnurnar Gunnar og Conor McGregor sem margir telja að geti farið alla leið og orðið heimsmeistarar í sínum þyngdarflokkum. „Skiljanlega fæ ég mikið af viðtalsbeiðnum og ég hef ekkert á móti því að veita viðtöl. En til að spara ykkur tíma, þá eru þetta svörin við spurningunum þremur sem þið eruð með,“ skrifaði Kavanagh á Facebook-síðu sína.Spurningarnar virðast vera:1. „Er þetta uppgerð hjá McGregor eða er hann svona?“2. „Eru Gunnar og McGregor góðir vinir?“3. „Sýnir Gunnar einhverntíma tilfinningar sínar?“Svörin eru:1. „Nei, þetta er ekki uppgerð. Hann hefur alltaf verið svona.“2. „Þeir virðast vera mjög ólíkir en eru í raun og veru mjög góðir vinir.“3. „Já, hann sýnir stundum tilfinningar.“ Þá er það klárt og vonandi hefur Írinn sparað blaðamönnum mikinn tíma með þessu fína framtaki.Eins og sjá má er Conor McGregor ólíkur Gunnari Nelson:
MMA Tengdar fréttir McGregor: Ég mun klára alla mína andstæðinga Conor McGregor vann hug og hjörtu írsku þjóðarinnar í gær er hann kláraði Diego Brandao í fyrstu lotu í aðalbardaga UFC-kvöldsins í gær. 20. júlí 2014 09:42 Þjálfari Gunnars: Frábærar æfingabúðir á Íslandi Þjálfari Gunnars Nelson er Írinn John Kavanagh en hann þjálfar einnig Conor McGregor sem er í aðalbardaga kvöldsins í Dublin. 19. júlí 2014 16:30 Gunnar: Suma þarf að brjóta niður rólega Það var frekar fyndið að sitja blaðamannafund UFC í kvöld. Níu bardagamenn mættu á fundinn. Þeir voru margir illa farnir. Með glóðaraugu, mar og skurði. Gunnar Nelson var aftur á móti rétt sveittur. Líkt og hann hefði skotist út að skokka. 19. júlí 2014 22:34 Gunnar segir aldrei rassgat en samt elska hann allir Æðsti prestur UFC-safnaðarins, Dana White, er mættur til Dublin og var viðstaddur vigtunina í gær. Í kjölfarið hélt hann líklega lengsta blaðamannafund allra tíma. Þrátt fyrir það var fundurinn þrælskemmtilegur. 19. júlí 2014 12:15 Gunnar fékk tæpar sex milljónir í bónus Gunnar Nelson og Conor McGregor fengu peningaverðlaun í kvöld fyrir bestu frammistöðu kvöldsins. 19. júlí 2014 22:24 Gunnar hengdi Cummings í annarri lotu Enn ósigraður í MMA eftir glæsilegan sigur á Bandaríkjamanninum í Dyflinni í kvöld. 19. júlí 2014 00:01 Gunnar Nelson upp um eitt sæti á styrkleikalistanum Skiptir um sæti við Bandaríkjamann sem hann átti að berjast við. 23. júlí 2014 22:00 David Attenborough lýsir bardaga Gunnars Nelson og Zak Cummings Fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason hefur klippt saman lýsingar Attenborough á hvíthákarli að veiða sel saman við bardaga Gunnars Nelson. 21. júlí 2014 11:00 Næst keppi ég við einn af þeim bestu Gunnar Nelson telur að Dana White verði við ósk sinni um sterkan andstæðing. 21. júlí 2014 08:30 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Sjá meira
McGregor: Ég mun klára alla mína andstæðinga Conor McGregor vann hug og hjörtu írsku þjóðarinnar í gær er hann kláraði Diego Brandao í fyrstu lotu í aðalbardaga UFC-kvöldsins í gær. 20. júlí 2014 09:42
Þjálfari Gunnars: Frábærar æfingabúðir á Íslandi Þjálfari Gunnars Nelson er Írinn John Kavanagh en hann þjálfar einnig Conor McGregor sem er í aðalbardaga kvöldsins í Dublin. 19. júlí 2014 16:30
Gunnar: Suma þarf að brjóta niður rólega Það var frekar fyndið að sitja blaðamannafund UFC í kvöld. Níu bardagamenn mættu á fundinn. Þeir voru margir illa farnir. Með glóðaraugu, mar og skurði. Gunnar Nelson var aftur á móti rétt sveittur. Líkt og hann hefði skotist út að skokka. 19. júlí 2014 22:34
Gunnar segir aldrei rassgat en samt elska hann allir Æðsti prestur UFC-safnaðarins, Dana White, er mættur til Dublin og var viðstaddur vigtunina í gær. Í kjölfarið hélt hann líklega lengsta blaðamannafund allra tíma. Þrátt fyrir það var fundurinn þrælskemmtilegur. 19. júlí 2014 12:15
Gunnar fékk tæpar sex milljónir í bónus Gunnar Nelson og Conor McGregor fengu peningaverðlaun í kvöld fyrir bestu frammistöðu kvöldsins. 19. júlí 2014 22:24
Gunnar hengdi Cummings í annarri lotu Enn ósigraður í MMA eftir glæsilegan sigur á Bandaríkjamanninum í Dyflinni í kvöld. 19. júlí 2014 00:01
Gunnar Nelson upp um eitt sæti á styrkleikalistanum Skiptir um sæti við Bandaríkjamann sem hann átti að berjast við. 23. júlí 2014 22:00
David Attenborough lýsir bardaga Gunnars Nelson og Zak Cummings Fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason hefur klippt saman lýsingar Attenborough á hvíthákarli að veiða sel saman við bardaga Gunnars Nelson. 21. júlí 2014 11:00
Næst keppi ég við einn af þeim bestu Gunnar Nelson telur að Dana White verði við ósk sinni um sterkan andstæðing. 21. júlí 2014 08:30