Myndbandið er um þrjár mínútur þar sem Duff leikur skrifstofudömu sem leiðist og fer að dreyma um sólríkari staði - og í hennar tilviki fer hugurinn með hana alla leið því að myndbandið sýnir Duff á sólríkri strönd í bikíní að skemmta sér konunglega.
Sjón er sögu ríkari.