Steikt ýsa í „hollusturaspi“ með léttu lauksalati 11. júlí 2014 18:00 Heilsutorg Aðalréttur fyrir um 4 800 g ýsa (roð og beinlaus) einnig má einnig nota annan ljósan fisk svo sem þorsk, löngu, steinbít, osfv.Eggjasoppan:2 stk Egg 1 dl Léttmjólk 1 tsk Dijonsinnep ½ tsk Paprikuduft ½ tsk Sítrónupipar 1 tsk Hvítlauksolía 2 dl Heilhveiti Aðferð:Öllu blandað hráefninu blandað vel saman þar til að þetta verður kekkjalaus soppa, svipað og vöffludeig.„Hollustu"raspur:1 dl Haframjöl 1 dl Kornflex 2 dl Brauðraspur úr grófu brauði (Gróft brauð þurrkað í 120°C heitum ofni í un 20 mín)Aðferð:Allt sett í matvinnsluvél og mulið saman þar til að þetta lítur út eins og brauðraspur, passa að hann verði ekki of fínn. Raspinn má gera með góðum fyrirvara og geyma inn í skáp í lokuðum umbúðum fram að notkun. ISIO-4 olía til steikingar. Salt og pipar Eldunar aðferð:Skerið fiskinn í huggulega bita. Pískið eggin, AB-mjólkina, hvítlauksolíuna, sinnepið, paprikuduftið og hveitið saman, þannig að þetta verður soppa sem er heldur í þykkari kantinum (svipað og vöffludeig) og kryddið aðeins með salti og pipar. Þá er fiskurinn settur í eggjablönduna, þaðan í raspinn og síðan steiktur upp úr olíunni á heitri pönnu í um 2 mín. á hvorri hlið, eða þar til gullinbrúnn, kryddið aðeins með salti og pipar á meðan á steikingunni stendur. Þeim sem finnst gamla brennda smjörbragðið ómissandi geta auðvitað sett setja smá smjör á pönnuna í miðri steikingu til að ná því fram. Lauksalat:½ Laukur (sneiddur í strimla) ½ Rauðlaukur (sneiddur í strimla) 1/3 Blaðlaukur um 100 g (sneiddur í strimla) ISIO-4 olía til steikingar 2 msk Hvítlauksolía 2 msk Eplaedik eða annað gott edik 2 msk eitthvað gott léttsmjör (Létt og laggott, Olivio) Salt og PiparAðferð:Allur laukurinn er settur á pönnu ásamt hvítlauksolíunni og ISIO-4 og léttsteikt þar til laukurinn aðeins mýkist, passið að steikja laukinn ekki of mikið. Þá er pannan tekin af hitanum og edikinu og léttsmjörinu bætt á pönnuna og látið bráðna á meðan lauksalatinu er blandað saman, smakkið til með salti og pipar, borið fram volgt.Þessi klikkar ekki með nýjum kartöflu, fersku salati og tartarsósu Uppskrift fengin af Heilsutorgi eftir Ragnar Ómarsson. Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Tónlist Fleiri fréttir Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Aðalréttur fyrir um 4 800 g ýsa (roð og beinlaus) einnig má einnig nota annan ljósan fisk svo sem þorsk, löngu, steinbít, osfv.Eggjasoppan:2 stk Egg 1 dl Léttmjólk 1 tsk Dijonsinnep ½ tsk Paprikuduft ½ tsk Sítrónupipar 1 tsk Hvítlauksolía 2 dl Heilhveiti Aðferð:Öllu blandað hráefninu blandað vel saman þar til að þetta verður kekkjalaus soppa, svipað og vöffludeig.„Hollustu"raspur:1 dl Haframjöl 1 dl Kornflex 2 dl Brauðraspur úr grófu brauði (Gróft brauð þurrkað í 120°C heitum ofni í un 20 mín)Aðferð:Allt sett í matvinnsluvél og mulið saman þar til að þetta lítur út eins og brauðraspur, passa að hann verði ekki of fínn. Raspinn má gera með góðum fyrirvara og geyma inn í skáp í lokuðum umbúðum fram að notkun. ISIO-4 olía til steikingar. Salt og pipar Eldunar aðferð:Skerið fiskinn í huggulega bita. Pískið eggin, AB-mjólkina, hvítlauksolíuna, sinnepið, paprikuduftið og hveitið saman, þannig að þetta verður soppa sem er heldur í þykkari kantinum (svipað og vöffludeig) og kryddið aðeins með salti og pipar. Þá er fiskurinn settur í eggjablönduna, þaðan í raspinn og síðan steiktur upp úr olíunni á heitri pönnu í um 2 mín. á hvorri hlið, eða þar til gullinbrúnn, kryddið aðeins með salti og pipar á meðan á steikingunni stendur. Þeim sem finnst gamla brennda smjörbragðið ómissandi geta auðvitað sett setja smá smjör á pönnuna í miðri steikingu til að ná því fram. Lauksalat:½ Laukur (sneiddur í strimla) ½ Rauðlaukur (sneiddur í strimla) 1/3 Blaðlaukur um 100 g (sneiddur í strimla) ISIO-4 olía til steikingar 2 msk Hvítlauksolía 2 msk Eplaedik eða annað gott edik 2 msk eitthvað gott léttsmjör (Létt og laggott, Olivio) Salt og PiparAðferð:Allur laukurinn er settur á pönnu ásamt hvítlauksolíunni og ISIO-4 og léttsteikt þar til laukurinn aðeins mýkist, passið að steikja laukinn ekki of mikið. Þá er pannan tekin af hitanum og edikinu og léttsmjörinu bætt á pönnuna og látið bráðna á meðan lauksalatinu er blandað saman, smakkið til með salti og pipar, borið fram volgt.Þessi klikkar ekki með nýjum kartöflu, fersku salati og tartarsósu Uppskrift fengin af Heilsutorgi eftir Ragnar Ómarsson.
Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Tónlist Fleiri fréttir Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira