Fengu sér popp og fögnuðu þegar sprengjum rigndi Atli Ísleifsson skrifar 13. júlí 2014 19:42 Loftárásir Ísraelsher síðastliðna nótt voru þær mesti frá því að þær hófust á þriðjudaginn í síðustu viku. Vísir/AFP Danskur fréttamaður birti í vikunni mynd af hópi Ísraelsmanna fagnandi og borðandi poppkorn á meðan þeir fylgdust með sprengjum Ísraelshers rigna yfir Gaza-ströndina. Myndin hefur vakið mikla athygli á Twitter þar sem fréttamaðurinn Allan Sørensen sagði Ísraelsmennina hafa tekið stóla með sér upp á hæð og klappa þegar heyrðist í sprengjum. Á vef Mirror segir að myndin sé tekin á miðvikudagskvöld í bænum Sderot, um hálfum öðrum kílómetra frá Gasaströndinni, en bærinn hefur lengi þurft að þola eldflaugaárásir af hálfu herskárra Hamas-liða. Ísraelsher hélt loftárásum sínum á Gaza-borg áfram í nótt. Loftárásirnar voru þær mestu frá upphafi átaka Ísraelshers og Hamas-liða á þriðjudag. Um fjörtíu manns féllu í loftárásunum í gærkvöld og í nótt. 159 Palestínumenn hið minnsta hafa látist í þessari hrinu árása Ísraelsmanna.Sderot cinema. Israelis bringing chairs 2 hilltop in sderot 2 watch latest from Gaza. Clapping when blasts are heard. pic.twitter.com/WYZquV62O7— Allan Sørensen (@allansorensen72) July 9, 2014 Gasa Tengdar fréttir Minnst 156 fallnir í átökunum Ísraelsher sendi hermenn á Gaza svæðið í nótt í fyrsta sinn síðan átökin byrjuðu fyrir viku. 13. júlí 2014 10:30 Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Danskur fréttamaður birti í vikunni mynd af hópi Ísraelsmanna fagnandi og borðandi poppkorn á meðan þeir fylgdust með sprengjum Ísraelshers rigna yfir Gaza-ströndina. Myndin hefur vakið mikla athygli á Twitter þar sem fréttamaðurinn Allan Sørensen sagði Ísraelsmennina hafa tekið stóla með sér upp á hæð og klappa þegar heyrðist í sprengjum. Á vef Mirror segir að myndin sé tekin á miðvikudagskvöld í bænum Sderot, um hálfum öðrum kílómetra frá Gasaströndinni, en bærinn hefur lengi þurft að þola eldflaugaárásir af hálfu herskárra Hamas-liða. Ísraelsher hélt loftárásum sínum á Gaza-borg áfram í nótt. Loftárásirnar voru þær mestu frá upphafi átaka Ísraelshers og Hamas-liða á þriðjudag. Um fjörtíu manns féllu í loftárásunum í gærkvöld og í nótt. 159 Palestínumenn hið minnsta hafa látist í þessari hrinu árása Ísraelsmanna.Sderot cinema. Israelis bringing chairs 2 hilltop in sderot 2 watch latest from Gaza. Clapping when blasts are heard. pic.twitter.com/WYZquV62O7— Allan Sørensen (@allansorensen72) July 9, 2014
Gasa Tengdar fréttir Minnst 156 fallnir í átökunum Ísraelsher sendi hermenn á Gaza svæðið í nótt í fyrsta sinn síðan átökin byrjuðu fyrir viku. 13. júlí 2014 10:30 Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Minnst 156 fallnir í átökunum Ísraelsher sendi hermenn á Gaza svæðið í nótt í fyrsta sinn síðan átökin byrjuðu fyrir viku. 13. júlí 2014 10:30