Blink 182 vinnur að nýrri plötu 15. júlí 2014 15:30 Hljómsveitin Blink 182 minnir á sig. Vísir/Getty Tom Delonge, söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Blink 182 hefur staðfest þann orðróm að sveitin sé að vinna að nýrri breiðskífu. Hann birti mynd af hljómsveitinni á Instagram og sagði þar að æfingar væru að hefjast fyrir tónleikaferðalag og að ný plata væri væntanleg frá þeim félögum. Sveitin kemur fram á fjölda tónleika í ágústmánuði, meðal annars á Reading og Leeds tónlistarhátíðunum, þar sem að sveitir á borð við Arctic Monkeys, Queens Of The Stone Age og Paramorekoma einnig fram. Þá kemur sveitin einnig fram í O2 Academy Brixton þann 6. ágúst. Blink 182, sem selt hefur yfir 35 milljónir platna, sendi síðast frá sér EP plötuna, Dogs Eating Dogs árið 2012 en síðasta breiðskífa sveitarinnar kom út árið 2011 og ber hún titilinn, Neighborhoods. Tónlist Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tom Delonge, söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Blink 182 hefur staðfest þann orðróm að sveitin sé að vinna að nýrri breiðskífu. Hann birti mynd af hljómsveitinni á Instagram og sagði þar að æfingar væru að hefjast fyrir tónleikaferðalag og að ný plata væri væntanleg frá þeim félögum. Sveitin kemur fram á fjölda tónleika í ágústmánuði, meðal annars á Reading og Leeds tónlistarhátíðunum, þar sem að sveitir á borð við Arctic Monkeys, Queens Of The Stone Age og Paramorekoma einnig fram. Þá kemur sveitin einnig fram í O2 Academy Brixton þann 6. ágúst. Blink 182, sem selt hefur yfir 35 milljónir platna, sendi síðast frá sér EP plötuna, Dogs Eating Dogs árið 2012 en síðasta breiðskífa sveitarinnar kom út árið 2011 og ber hún titilinn, Neighborhoods.
Tónlist Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira