Líkt og venjulega þá sýnir Vísir stutta útgáfu af Pepsi-mörkunum.
Mótið er hálfnað og var 11. umferðin gerð upp í þætti gærkvöldsins.
Horfa má á þáttinn hér að ofan.
Pepsi-mörkin | 11. þáttur
Tengdar fréttir

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - KR 2-0 | Sjáðu mörkin sem felldu KR-inga
Þórsarar fóru á kostum gegn KR og skelltu Íslandsmeisturnum með 2-0 sigri á heimavelli.

Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Víkingur - Keflavík 3-1 | Víkingur í toppbaráttuna
Víkingur lagði Keflavík 3-1 í skemmtilegum og góðum fótboltaleik í Víkinni í kvöld í uppgjöri spútnikliða Pepsí deildar karla.

Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Valur - Breiðablik 1-2 | Tveir sigrar í röð hjá Blikum
Breiðablik vann sinn annan leik í röð í Pepsi-deildinni í kvöld þegar liðið sótti góðan útisigur gegn Val, 2-1. Elfar Árni Aðalsteinsson gerði bæði mörk Blika í kvöld sem virðast vera koma til í deildinni.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - FH 2-2 | FH heldur toppsætinu
Stjarnan og FH skildu jöfn, 2-2, í uppgjöri efstu liða Pepsi-deildarinnar á Samsung-vellinum í dag.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Fram 2-0 | Fyrsti heimasigur Fylkis
Umdeild vítaspyrna og sjálfsmark tryggði Fylki dýrmæt stig í botnslagnum gegn Fram.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fjölnir 4-2 | Fyrsti heimasigur Eyjamanna
ÍBV skaut sér upp í áttunda sæti Pepsi-deildarinnar með sigri á Fjölni í Eyjum.