Litlir kjötbúðingar: Heimalagaður réttur sem börnin elska 17. júlí 2014 18:00 MYND/Heilsutorg Sólveig á Heilsutorgi býður upp á þessa barnvænu uppskrift. Litlir kjötbúðingar í silikon formi: Innihald: 500 gr. hreint nautahakk 1/2 Rauð paprika 1/2 Rauðlaukur 1 rifin gulrót steinselja fersk kúfaður lófi 3 msk. kotasæla 1 dl. eggjahvítur Átti tvo mais soðna í ísskápnum og skar baunirnar af og notaði í blönduna Krydd eftir smekk Ég notaði chillisalt-pipar-creola kryddAðferð: Skera grænmetið smátt Rífa gulrótina. Setja allt í hrærivélaskál og hnoða saman. Setja svo blönduna í silikon form og baka. Ég er með ofn án blásturs....og bakaði í 25min.Sósan: 1 dós sykurlausir tómatar 1 1/2 dl vatn 1 Rauð paprika 1/2 Rauðlaukur 3 rif hvítlaukur Fersk basilika fullur lófi 1/4 rautt langt chilli 1 tsk. grænmetiskraftur frá Himneskri hollustu. 2 msk. létt papriku ostur Salt og pipar Allt í blandarann nema osturinn Vinna í silkimjúka blöndu Síðan beint í pott og sjóða upp Bæta þá ostinum við og sjóða saman Nautakjöt Sósur Uppskriftir Mest lesið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Sólveig á Heilsutorgi býður upp á þessa barnvænu uppskrift. Litlir kjötbúðingar í silikon formi: Innihald: 500 gr. hreint nautahakk 1/2 Rauð paprika 1/2 Rauðlaukur 1 rifin gulrót steinselja fersk kúfaður lófi 3 msk. kotasæla 1 dl. eggjahvítur Átti tvo mais soðna í ísskápnum og skar baunirnar af og notaði í blönduna Krydd eftir smekk Ég notaði chillisalt-pipar-creola kryddAðferð: Skera grænmetið smátt Rífa gulrótina. Setja allt í hrærivélaskál og hnoða saman. Setja svo blönduna í silikon form og baka. Ég er með ofn án blásturs....og bakaði í 25min.Sósan: 1 dós sykurlausir tómatar 1 1/2 dl vatn 1 Rauð paprika 1/2 Rauðlaukur 3 rif hvítlaukur Fersk basilika fullur lófi 1/4 rautt langt chilli 1 tsk. grænmetiskraftur frá Himneskri hollustu. 2 msk. létt papriku ostur Salt og pipar Allt í blandarann nema osturinn Vinna í silkimjúka blöndu Síðan beint í pott og sjóða upp Bæta þá ostinum við og sjóða saman
Nautakjöt Sósur Uppskriftir Mest lesið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira